Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 63 Innritun á vetrarönn fer fram sem hér segir: í Miöbæjarskóla mánud. 9. jan. og þriðjud. 10. jan. kl. 17—21. í Fellahelli miðvikud. 11. jan. kl. 14—16. í Árseli miövikud. 11. jan. kl. 18—20. í Breiöholtsskóla fimmtud. 12. jan. kl. 19.30—21.30. Námsgjald greiðist við innritun íslenska 1. og 2. flokkur Danska byrjenda-, 1., 2., 3., 4., 5 fl. Norska byrjenda-, 1., 2., 3. og 4. fl. Sænska byrjenda-, 1., 2.og 3. fl. Enska byrjenda-, 1., 2., 3., 4., 5. og p. fl. Þýska byrjenda-, 1., 2., 3. og 4. fl. Franska byrjenda, 1., 2., 3. og 4. fl. ítalska byrjenda- og framhaldsfl. Spænska byrjenda- og framhaldsfl. Kínverska byrjenda- og framhaldsfl. Vélritun 1. og 2. flokkur Stæröfræöi fyrir grunnskólast. og iönskólast Tölvukynning byrjenda- og frh.fl. Bókfærsla byrjenda-, 1. og 2. fl. Ættfræöi Leikfimi íslenska fyrir útlendinga byrj.-, 1. og 2. fl. Smíðar og saumar Barnafatasaumur Formskrift — Teíkning og akrýlmálun Hnýtingar — Postulínsmólun Myndvefnaöur Kennslustaöur: Miöbæjarskóli. Kennslustaöur: Miöbæjarskóli. Kennslustaöur: Miöbæjarskóli. Kennslustaöur: Laugalækjarskóli. Kennslustaöur: Miöbæjarskóli. Laugalækjarskóli, Breiöholtsskóli, Fellahellir og Ársel. Kennslustaöir: Miöbæjarskóli, Breiöholtsskóli og Ársel. Kennslustaöur: Miöbæjarskóli Kennslustaöur: Miöbæjarskóli Kennslustaöir: Miöbæjarskóli og Laugalækjarskóli. Kennslustaöur: Miöbæjarskóli. Kennslustaöur: Laugalækjarskóli. . Kennslustaöur: Miöbæjarskóli Kennslustaöur: Miöbæjarskóli. Kennslustaöur: Laugalækjarskóli. Kennslustaöur: Miöbæjarskóli. Kennslustaöur: Ársel Kennslustaöur: Miöbæjarskóli. Kennslustaöur: Miöbæjarskóli og Breiöholtsskóli. Kennslustaöur: Miöbæjarskóli og Breiöholtsskóli. Kennslustaöur: Miöbæjarskóii. Námsflokkar Reykjavíkur. GREIÐENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 24. janúar. Það eru tilmæli embættisins til yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI FRAM TÖLVUSKÓLI Nytsamt nám á nýju ári Tölvuskólinn Framsýn óskar nemendum, vinum og velunnurum gleðilegs nýs árs, þakkar samstarfiö á iiðnu ári og minnir um leið á að innritun á janúarnám- skeiðin er þegar hafin. Almennt grunnnámskeiö Á þessu námskeiöi eru kennd grundvallaratriði tölvu- fræöinnar, svo sem uppbygging tölva, helstu gerðir, notkunarmöguleikar og fleira. Námskeiöiö er ætlað öllum þeim er hafa áhuga á að kynnast tölvum og notkunarmöguleikum þeirra, sem og starfsmönnum fyrirtækja er starfa nú þegar viö tölvur eða munu gera það í náinni framtíð. Almennt grunnnámskeið fyrir unglinga Námsefnið er að öllu leyti hið sama og á almennu grunnámskeiði að því undanskildu að framsetning efnisins er miöuð við að þátttakendur séu á aldrinum 12—16 ára. BASIC forritunarnámskeið Efni þessa námskeiðs er miðaö við að þátttakendur hafi einhverja undirstööu í tölvufræðum, t.d. sóit al- mennt grunnnámskeið. Kennd eru grundvallaratriði forritunar, uppbygging forrita og skipulagning. Við kennsluna er notað forritunarmálið BASIC. Að loknu þessu námskeiði eiga þátttakendur að vera færir um að rita forrit til lausnar á ýmsum algengum verkefn- um er henta til lausnar með tölvu. CP/M — COBOL Framsýn býður framhaldsnám. Auk ofangreindra námskeiða býöur Framsýn fram- haldsnámskeið er hefjast á sama tíma. Meðal þeirra möguleika er þar bjóöast, má nefna: Stýrikerfiö CP/M og forritunarmálið COBOL ásamt fjölda ann- arra námskeiða fyrir þá sem svala vilja fróöleiksfýsn og auka viö þekkingu sína. Helgarnámskeið Helgarnámskeiðin eru hönnuö með þá í huga sem vegna anna og/ eöa vegalengdar sjá sér ekki fært að sækja önnur námskeið. Námsefni og tækjabúnaður eru valin með það fyrir augum að sem mestrar færni verði náð á sem skemmstum tíma. Arnarflug veitir nemendum Framsýnar sérstakan af- slátt af flugfargjöldum þegar haldið er til náms og heim aftur. Innritun og upplýsingar um ofangreind námskeið í síma 91-39566 milli klukkan 13.00 og 18.00 og um helgar milli klukkan 13.00 og 16.00. TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING í FRAMTÍÐ ÞINNI TÖLVUSKÓLINN FRAMSÝN, SÍÐUMÚLA 27, PÓ HÓLF 4390, 124 REYKJAVÍK, SÍMI: 39566. Metsölubkid á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.