Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 ÍSLENSKA ÓPERANj TÖFRAFLAUTAN i kvöld kl. 20.00, hátíöarsýnlng vegna eins árs afmælis. Næstu sýningar laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Miöasala er opin frá kl. 15—20 daglega. Sími 11475. RNARHOLL VEl TINGA l/ÚS A horni Hverfisgölu og Ingólfsslrætis. 1Boröapantanir .r. /8833. TÓNABÍÓ Simi 31182 . Geimskutlan (Moonraker) A!Wí[h(*UWii', ROGtR MOORE JAMES BOND 00r MOONRAKER Bond 007, faraeti njótnari breaku leyniþjónuatunnarl Bond I Rio de Janeiro! Bond í Feneyjuml Bond I heimi framtíóarinnarl Bond I „Moonraker", trygging fyrir góóri skemmtunl Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aóalhlut- verk: Roger Moore, Lois Chiles, Ríchard Kiel (Stálkjafturinn), Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkaö verð. Sími50249 Nágrannarnir (Neighbours) Stórkostlega tyndin ný amerísk gamanmynd meó John Belushi. Sýnd kl. 5 og 9. Meö lausa skrúfu Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3. iÆjpns® —Sími 50184 Rooster Cogburn Æsispennandi amerísk mynd meó úrvalsleikurunum Katherine Hep- burn og John Wayne. Synd kl. 9. Xanadu Endursýnum þessa heimsfrægu söngvamynd. Aðalhlutverk Olivia Newton-John. Sýnd kl. 5. Stóri vondi úlfurinn Skemmtileg ævintýramynd. Barnasýning kl. 3. Jólamyndin 1982 Snargeggjaö Tke fooniest coaetly team on tbe saeen... falenskur textl. Heimsfræg ný amerrsk gamanmynd I litum. Gene Wilder og Richard Pry- or fara svo sannarlega á kostum I þessari stórkostlegu gamanmynd. Myndin er hreint frábær. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Hækkaó vsrö. B-salur Jólamyndin 1982 Nú er komiö aö mér Bráöskemmtileg, ný bandarísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Jill Clayb- urgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýnd kl. 9.05. íslenskur texti. Varnirnar rofnar Sþennandi stríösmynd með Richard Burton og Rod Steiger. Endursýnd kl. 3, 5, 7 og 11. Bönnuó börnum. Músikleikfimin hefst mánudaginn 17. janúar. Styrkj- andi og liökandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhalds- tímar. Tímar í húsi Jóns Þorsteinsson- ar, Lindargötu 7. Kennari Gígja Her- mannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 eftir kl. 1 og um helgar. Ný. kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varóa okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitió gat ekki bannaö. Leikstjóri: Ágúst Guó- mundsson. Myndin er bæði í Dolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ófÞJÓÐLEIKHÚSIfl DAGLEIÐIN LANGA INN í NÓTT 8. sýn. í kvöld kl. 19.30. Aögöngumiöar dagsettir 5. jan. gilda á þessa sýningu. Brún aögangskort gilda. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR 8. sýn. miövikudag kl. 20.00. GARÐVEISLA fimmtudag kl. 20.00. Litla sviöið TVÍLEIKUR í kvöld kl. 20.30. Aögöngumiðar dagsettir 4. jan. gilda á þessa sýningu. Fimmtud. kl. 20.30. SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriöjudag kl. 20.30. Aögöngumiöar dagsettir 5. jan. gilda á þessa sýningu. Miövikudag kl. 20.30. Miöasalakl. 13—15.20. Sími 11200. í Kaupmannahöfn FÆST IBLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI ÍSKÓLAB Stfnl. 22IÍ0 1 Með allt á hreinu Jólamynd 1982 „Oscarsverðlaunamyndin“: Ein hlægilegasta og besta gaman- mynd seinni ára. bandarísk, í litum, varö önnur best sótta kvikmyndin i heiminum sl. ár. Aöalhlutverkiö leik- ur Dudley Moore (úr „ 10”) sem er einn vinsælasti gamanleikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minnelli, og John Gielgud, en hann fókk .Oscarinn" fyir leik sinn í mynd- inni. Lagið „Best That You Can Do“ fékk „Oscarinn" sem besta trum- samda lag i kvikmynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaó verð. Smiðiuvegi 1 Ókeypis aögangur á Geimorustuna Hörkuspennandi mynd, þar sem þeir góöu og vondu berjast um yfirráó yfir himingeimnum. islenskur texti. Sýnd kl. 2 og 4. Jólamyndin ’82 Er til framhaldslíf? Aö baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Umsögn Ævar R. Kvaran: „Þessi kvikmynd er stórkostleg sökum þess efnis sem hún fjallar um. Ég hvet hvern hugsendi mann til eó sjá þessa kvikmynd (bióbss.“ Nú hðfum vió tekiö tll eýnlnga þessa athyglisveróu mynd sem byggð er á metsölubók hjartasérfræöingslns Dr. Maurice Rawlings. Er dauöinn þaö endanlega eöa upphafiö aö etnstöku ferðalagi? Mynd þessi er byggö á sannsögulegum atburöum. Aöalhlut- verk: Tom Hallick, Melind Naud, Leikstj.: Henning Schellerup. Isl. texti. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Verölaunamyndin Land og synir Irá isfilm Veröur sýnd á mánudag kl. 5. Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg, ný bandarisk lilmynd, um heldur óhuganlega atburói i sumarbúöum. Brian Metthews, Leah Ayers, Lou David. Leikstjóri: Tony Maylam. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dauðinn á skerminum (Death Watch) Alar spennandi og mjög sér- stæö ný panavision litmynd um furöulega lífsreynslu ungr- ar konu meó Romy Schneid- er, Harvey Keitel, Max Von sydow. Leikstj.: Bertran Tavernier. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Tt 19000 Kvennabærinn Blaóaummæli: „Loksins er hun komin, kvennamyndin hans Fell- ini, og svikur engan". Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, þaö eru nánast engin takmörk fyrir þvi sem Fellini gamla dettur í hug" — „Myndin er veisla tyrir augaó" — „Sérhver ný mynd trá Fellini er viðburður". Ég vona að sem allara flestir takin sér (rí frá jólastússinu og skjótist til aö sjá „Kvennabæinn". Leikstjóri: Federico Fellini. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Hugdjarfar stallsystur Bráöskemmtileg og spennandl- badnarísk litmynd úr „Villta Vestrinu" meó Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Jólamyndin 1982 Villimaðurinn Conan Ný, mjög spennandi ævintýramynd i Cinemascope um söguhetjuna Con- an, sem allir þekkja at teiknimynda- síöum Morgunblaösins. Conan lend- ir i hinum ótrúlegustu raunum, ævin- týrum, svallveislum og hættum í til- raun slnni til aö hefna sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (hr. alheimur), San- dahl Bergman, James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuó börnum innan 16 ára. Sýnd 2.30, 5.00, 7.15 og 9.30. LAUGARÁS Bl Símsvari _______I 32075 Jólamynd 1982 frumsýning í Evrópu Ný, bandarisk mynd, gerö af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aösókn- armet í Bandaríkjunum fyrr og siöar. Mynd fyrir alla (jölskylduna. Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby stereo. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Vinsamlegast athugiö aö bílastæöi Laugarásbíós eru viö Kleppsveg. LEÍKFEIAG REYKJAVÍKl JR SÍM116620 JÓI. í kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. næst síðasta sinn. FORSETAHEIMSÓKNIN 4. sýn. þriöjudag uppselt. Blá kort gilda. 6. sýn. föstudag uppselt. Græn kort gilda. SKILNAÐUR miðvikudag kl. 20.30. laugardag uppselt. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Heimsfrumsýning: GraMkkjumennirnir GOSTA EKMAN SprenghlægHeg og tjörug ný gam- anmynd f lltum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furöu- legustu ævintýrum, meö Gösta Ekman, Janne Carlaaon. Leikstjóri: Han* Iveberg. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 11.15 I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.