Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 19
MYNDLISTA-
OG HANDIDASKÓLI
ÍSLANDS
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983
51
Ný námskeið hefjast
20. janúar til 1. maí 1983.
1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga.
2. Teiknun og málun fyrir fulloröna.
3. Bókband.
Námskeiöin hefjast fimmtudaginn 20. janúar. Innritun
fer fram daglega á skrifstofu skólans, Skipholti 1.
Námskeiösgjöld greiöist viö innritun áöur en kennsla
hefst.
Reykjavík, Skipholti 1, sími 19821.
Bílaeigendur takió eftir
Frumryövörn og endurryövörn spara ekki einungis peninga, heldur eykur
öryggi yöar í umferöinni. Endurryövörn á bifreiðina viöheldur verögildi henn-
ar. Eigi bifreiöin aö endast er endurryðvörn nauðsynleg.
• Látiö ryðverja á 1—2ja ára fresti. "
• Látið ryöverja að innan á 3ja ára fresti.
• Góö ryövörn tryggir endingu og endursölu.
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
Q 81390
VERÐLÆKKUN
á 1983 árgerðum!
Vegna mikilla verðhækkana hérlendis hefur okkur
tekist að semja um töluverða verðlækkun á takmörkuðu
magni af 1983 árgerðum af MAZDA:
MAZDA 929 SuperDeLuxe
verð áður kr._24&r00tT VERÐ NÚ kr. 207.600
MAZDA 323 1300 DeLuxe 3 dyra
verð áður kr. JU^TrÖQTT VERÐ NÚ kr. 174.600
Gerið verðsamanburð og þið sannfærist um að þetta eru bestu bílakaupin í dag.
Tryggið ykkur síðan bíl strax, áður en frekari hækkanir verða.
Athugið sérstaklega, að Bílaborg h/f hefur ávallt kappkostað að tryggja viðskiptavinum
sínum lægsta mögulegt verð, ekki bara á bílum, heldur einnig á varahlutum og allri þjónustu.
(Gengisskráning 6 1 1983)
BÍLABORG HF
Smiðshöfða 23 sími 812 99