Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983
53
Parketslipun
• Samkomuhús • íþróttahús
• Félagsheimili • Einstaklingar
Látiö laga gólfið fyrir árshátíöina.
LEGGJUM NÝTT • LÖGUM GAMALT
GERUM FÖST TILBOÐ || PARKET
VANIRMENN V il Sími 12114
TJÁSKIPTI, NÁIN TENGSL
& LÍKAMLEG VELLÍÐAN
Námskeiö í líkamssálfræöi Wilhelm Reich
Breski sállæknirinn Terry Cooper heldur hór á
landi:
A. Helgarnámskeiö (14.—16. jan.)
þar sem kenndar veröa aöferöir
sem losa um spennta vööva,
leiörétta ranga öndun, bæta
tjáningaraöferöir og auka' lík-
amlega vellíöan.
B. Fyrirlestur í Norræna húsinu,
fimmtudaginn 13. jan. kl. 20.30
sem fjallar um kynlífskenningu
Wilhelm Reich. Aögangseyrir
30 kr.
Upplýsingar og skráning á nám-
skeiöiö er í Miögaröi Bárugata 11,
sími: 12980 kl. 10—19.
/VIIÐG/IRÐUR
MU5TAD
NÝTTFRÁ
MUSTAD
Plast-lfnuballar
Línuballar úr plasti hafa
sömu eiginleika og fisk-
kassar sem hafa sannaö
notagildi sitt fyrir löngu.
Ástæðurnar liggja í augum
uppi: sterkir, góð ending og
lögun, auðvelt að halda
þeim hreinum.
Línuballarnir eru hannaðir
af fólki sem þekkir til línu-
veiða, og einmitt þess
vegna munu þeir létta
starfið.
Brúnir ballanna eru sérstak-
lega styrktar, einnig rand-
aðar, (má nota fyrir öngla,
sérstaklega þegar notuð er
girnislína). Botninn er
þannig frágenginn að ball-
arnir renna ekki á dekki,
þeir þola mikið hnjask,
m.a., að þeim sé kastað um
borð og upp á bryggju, jafn-
vel í 15° frosti, en ballarnir
þola vel frost, verða ekkl
stökklr.
Línuballarnir fást hjá:
P. Skaftason hf.,
sfml 91-15750
Kr. Ó. Skagfjörð hf.,
siml 91-24120
Innkaupadelld L.Í.Ú.,
sfmar 91-29500, 17028
Aðalumboð:
O. Johnson & Kaaber hf.
sími 91-24000.
NAMSKEIÐ I
TILB0ÐSGERÐ
Dagana 13. og 14. janúar næstkomandi efnir
Samband málm- og skipasmiðja til tveggja
daga námskeiðs í tilboðsgerð.
Námskeiðið er einkum ætlað þeim starfs-
mönnum og stjórnendum málmiönaðarfyrir-
tækja er hafa með tilboðsgerð og eftiráútreikn-
inga að gera, svo og fulltrúum þeirra fyrirtækja
er í næstu framtíð hyggjast fara út í föst verð
og/eöa tilboösverk.
Markmið námskeiðsins er að kynna grundvall-
aratriði útboösgeröar, notkun útboðsgagna við
gerð tilboða og hvernig standa beri að tilboðs-
gerð í einstök verk og/eða verkhluta.
Leiðbeinendur: Brynjar Haraldsson véltækni-
fræðingur og Páll Pálsson hagfræðingur.
Námskeiðið fer fram að Hótel Esju í Reykjavík,
dagana 13. og 14. janúar 1983 og stendur frá
kl. 9:00—17:00 báöa dagana.
Þátttökugjald er kr. 1.800. Námskeiðsgögn,
matur og kaffi innifalið.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu SMS, símar
91-25531 eöa 91-25561 fyrir 11. janúar næst-
komandi.
mm '
Brynjar
Haraldsson.
Páll Kr.
Pálsson.
Bon
Bon
Bankastræti 11,
sími 23581.