Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 iujORnU' ípá HRÚTURINN |ViV 21. MARZ-19.APRÍL Idkun (rúarinnar, rökrædur eda ferðalög sem ekki kosta mikió er þad sem færir þér mesta ánægju í dag. Ini ættir að vera sem mest með fjölskyldunni og ekki gleyma börnunum. NAUTIÐ rá«a 20. APRÍL-20. MAÍ Þér gt'nyur vel í d»g biedi i einkalinnu og einnig ef þú ert »A vinna. I’ú ættir aA geta feng i* linaða pcninga ef þú katrir þig um. (íóður dagur til þess lesa og Isera. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINÍ Góður dagur til ferðalaga einnij? er upplagt að stunda einhverjar andlegar menntir. Iní ættir að leyfa sjálfum þér einhvern lúxus í kvöld að loknum vel heppnuð- um degi. Sffiáj KRABBINN 21.JÚNÍ-22. JÍILÍ l*ér líður vel í dag og þú hefur nóg að gera því líklega færðu gesti. Þú skemmtir þér vel í kvöld hvort sem þú ferð út eða ert heima í faðmi fjölskyldunn ^CklUÓNIÐ Ift|í23. JÚLÍ-22. ÁGÚST 4' Nú er tækifæri til að taka upp nýja tómstundaiðju. I»ú hefur heppnina með þér ef þú tekur þátt í einhvers konar keppni. Njóttu þessa góða dags með þeim sem þú elskar. MÆRÍN 23. ÁGÚST-22. SEPT l*ú skalt einbeita þér að heimili þínu í dag. Gerðu eitthvað til að laga breyta og bæta þar. I»ér finnst miklu vænna um heimilið ef þú átt einhver handverk þar sjálfur. Vh\ VOGIN •TiSá 23. SEPT.-22. OKT. I*ú færð góðar fréttir í dag. Leit aðu ekki langt yfir skammt eftir skemmtun. I*ú getur haft það mjög gott heima fyrir. I*ú átt gott með að einbeita þér að lestri og afla þér þekkingar í ____________________ DREKINN BhSI 23. OKT.-21. NÓV. I*ér tekst að koma miklu í verk dag. Einkum á heimili þínu. Gættu þess að vaða ekki út í ófærðina á kæruleysislegan hátt. Nú er tækifæri til að hugsa betur um heilsuna. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. FarAu í stutl ferAalag og heim- sæktu lettingja og nágranna. I’ú sa-kjsl eftir örvandi félagsskap og hann forAu i dag. I*ú átl golt meA aA einbeita þér ef þú þarft aA lesa eAa laera. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. t*ú hefur gott að því að einbeita >ér að andlegum hlutum um itund. Iðkaðu trúna eða hug- eiddu líf þitt á nýjan hátt. leimsæktu gamlan vin í kvöld. Ífg VATNSBERINN 2». JAN.-18. FEB. •ú hefur gott vald yfir öArum og ettir þvi »A geta náA langt ef þú ilt á stjórnmálasviAinu. í>ú hef- ir gaman af því aA taka þátt í jópumræAum i dag. FarAu i tutta ferA. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ér gengur vel með hvað sem tekur þér fyrir hendur og þínir nánustu sína þér mikla at- hygli. I»ér getur orðið mikið ágengt í viðskiptum ef þú stend- í einhverju svoleiðis í dag. I*ú færð góðar fréttir. fwjm'fiyii! m»n?nwmwwwTwmwT»íw»niTmmi!»wiTwriíw»íwmí?riTV?fíTw DYRAGLENS piPlPf É6/CJLA AP, y S€lOA WHMjáuNA MfNAtj ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Tókst þér að þoka vinnings- líkum upp í 100% í þessum fjórum spöðum? Vestur s 876 h ÁG763 t 97 I G84 Norður s 9542 h 42 t ÁG65 I D62 Austur s — h KD985 t D1082 1K973 Suður s ÁKDG103 h 10 t K43 IÁ105 Þetta er legan sem verið var að hræða lesandann með. Sérðu einhverja vinningsleið með þessari legu? Reyndu. Ef þú hefur reynt við spilið í gær er ekki ólíklegt að þér hafi dottið í hug besta tígulferðin, þ.e.a.s. taka fyrst ás og kóng áður en þú spilar á gosann. Þannig tryggirðu þér viðbót- arslag á tígul í öllum stöðum nema þeirri sem sýnd er að ofan. Þú ert engu bættari ef ferð svona í tígulinn þótt þú hafir hreinsað upp hjartað fyrst, því austur á útspil á tíg- ul. En það er best að vera ekki að liggja á lausninni lengur. Þú tekur einfaldlega þrisvar tromp, ÁK í tígli og spilar hjarta. Nei, þetta er ekki alveg búið, þegar vörnin spilar aftur hjarta, þá kastarðu tígli! Þetta er snoturt. Með þessari spila- mennsku má spilið liggja hvernig sem er, það vinnst alltaf. Ekki má vörnin hreyfa laufið, þá er þar kominn slag- ur. Og hjarta út í tvöfalda eyðu gefur líka slag. En tígull? Segjum að austur sé inni og spili smáum tígli. Þú kastar bara laufi heima og stendur með pálmann í höndunum hvort sem vestur á drottning- una eða ekki. O.s.frv. eins og þú sérð ef þú skoðar spilið vel. Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Luzern í nóvember kom þessi staða upp í skák rúmenska stór- meistarans Suba, sem hafði hvítt og átti leik, og Zadrima frá Álbaníu. 17. R*f7! — Kxr7 (Ef 17. - Dxf7 þá 18. fxe5 og hvítur vinnur manninn til baka með vöxtum) 18. fxe5 — Rxe5, 19. Dxh7 — Bg4, 20. Hxf6+ — Dxf6, 21. Hfl - Bxe2, 22. Hxf6+ — Kxf6, 23. De4 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.