Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.01.1983, Blaðsíða 24
/ 56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 KARATEFÉLAG REYKJAVÍKUR Innritun í byrjendanámskeið hefet mánudaginn 10. janúar til 14. janúar frá kl. 19.00—21.00. Innritun fer fram f síma 35025 aða Ármúla 36, baBÖi í barna- og fullordinsflokka. Karatefélag Reykjavíkur er stærsta og elsta og öflug- asta félag landsins. (10 ára á þessu ári). Félagiö er meölimur í: íþróttabandalagi Reykjavíkur, Nordisk Goju-Kal Karate DO, All Japan Karate DO Fedecation og World Union Karate Organisation (Wuko). fHttgtmfybifrft Metsölublad á hverjum degi! Sjávarútvegsráðuneytið: Þorskveiðar verða bannað- ar í 110 daga árið 1983 MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá sjáv- arútvegsráðuneytinu: „Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um takmarkan- ir á þorskveiðum togskipa 1983. Reglugerð þessi tekur til skut- togara, með aflvél stærri en 900 hestöfl, síðutogara, sem eru lengri en 39 metrar, og þeirra skipa, sem loðnuveiðar stunduðu á loðnuver- tíðinni 1981—1982. Er hér um að ræða sömu skip og féllu undir „skrapdagakerfið" síðastliðið ár. Þorskveiðibanndagar á árinu 1983 verða samtals 110 og skiptast þeir þannig: 1. Janúar-apríl: 30 dagar, þar af a.m.k. 10 dagar janúar-febrúar. 2. Mai-ágúst: 45 dagar, þar af a.m.k. 25 dagar júlí-ágúst. 3. September-desember: 35 dag- ar. Leyfilegt hlutfall þorsks í afla veiðiferðar á þorskveiðibanntíma er: 5% í 33 daga, 15% í 44 daga og 30% í 33 daga. Útgerðaraðilar ráða tilhögun veiðitakmarkana að öðru leyti en að ofan greinir en þó skal hvert skip láta af þorskveiðum í a.m.k. 4 sólarhringa samfleytt. Útgerðar- aðilar skulu þegar eftir löndun til- kynna með skeyti til ráðuneytisins hvenær skip lét af þorskveiðum og hvert var hlutfall þorsks í afla. Um upphaf og lok tímabils og um siglingar með fisk til sölu er- lendis gilda sömu reglur og á síð- asta ári.“ IONAOARMAN N AHUSINU Hafnarfirði TONABÆ v/ Skaftahltð Í.Já, stepp var það 09 Irowítunirt ár hafin í atla flokka . byrjandí, kanfttu eítthvað fyrir þár, eða víltu . ;/^fJWatíma? Simínrtar 53007 *ti kannalutími varður mánudaginn tO janúar og - hanrt iftóllróón I stofngjaldi Eftir það borgar þú aðems fyrir þe tim? »om þú maatir 1 og það aém meira er, þú ræður þínum mætmgum fc Hvermg v*ri þvi að dusta rykið af dansskónum og Uera stapp, sam er nú aftír nokkra hvíld að verða jafnvel vinsælta en é sjátfum gutlnu árum kvik- myndanna og þar Sem aldurstakmörk eru engin en inntökuskilyrffi gðngukunnátta og jákvætt hugarfar. 4 Stepp var það heillin, og síminn er 53007 Já, fimmtíuogþrír James B01 d. SJAUMST ! Nú er STÓRA tækifærið! Þú getur eignast VIDEO VHS með AÐEINS kr. 5000.- Útborgun og afganginum á 9-12 mán. _ I kvöld kl. 20 ->•>**** VÍKINGAR — KOMUM OG HVETJUM OKKAR MENN!! ILAUGARDALS HÖLL BESTU T/EKIN - BESTU KJÖRIN! fTÍ-A'fjpllFi HUÐM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SIMI 25999 VÍKlWGUn Tvöafbe Topple'kjunum í veturö S at bestu liðunum leika

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.