Morgunblaðið - 11.01.1983, Side 19

Morgunblaðið - 11.01.1983, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1983 19 Nokkrir fanganna, sem ekki höfðu áhuga á þátttöku í uppþotinu í Ossing-fangelsinu, hafa prílað yfir girðingu og lögreglumenn taka á móti þeim. símamynd ap. Uppþot í fangelsi Ossining, New Vork, 10. janúar. Al*. SAMNINGAVIÐRÆÐUR stóðu yfir milli uppreisnarfanga og yfirvalda í gær í fangelsi New York-borgar, sem eitt sinn hét Sing Sing. Hópur fanga í einni fangelsisálmunni náöi henni á sitt vald á laugardaginn og halda þeir 17 fangavörðum í gíslingu. Ekkert manntjón varð og er talið víst að uppreisnin hafi verið með öllu óundirbúin. Voru fangarnir í fyrstu ekki vopnaöir öðru en kústsköftum og spýtum, en voru gráir fyrir járnum er verðirnar höfðu gefist “PP- Borgarstjórinn Mario Cuomo hefur stjórnað aðgerðunum sjálf- ur og hann sagði að fangarnir hefðu lagt fram all margar kröfur. Cuomo lét þó ósagt í hverju þær kröfur væru fólgnar. „Við munum engar ákvarðanir taka eða sinna kröfum af neinu tagi fyrr en gísl- unum hefur verið sleppt," sagði Cuomo. Þingmaðurinn Ralph Mar- ino sagði að fangarnir kvörtuðu mjög undan þrengslum, en „það er vitleysa, það fer ágætlega um þá þarna inni. Áttatíu prósent fang- anna hafa engan áhuga á þessu uppþoti, þeir vilja að vörðunum verði sleppt umyrðalaust og fang- arnir verði færðir til klefa sinna." Lou Ganim, einn af talsmönnum borgaryfirvalda sagði, að uppþotið stafaði meðal annars af aðgerðar- leysi fanganna, „þeir sem eru í umræddri álmu bíða þess að verða fluttir annað, þeir hafa hreinlega ekkert við að vera.“ Ganim gat þess einnig, að þeir harðskeytt- ustu í hópi fanganna, þeir sem gættu gíslanna, væru flestir mú- hameðstrúarmenn. E1 Salvador: Oánægður offursti hvattur til sátta Sensuniepequo, Kl Salvador, 10. janúar. Al*. FORINGJAR allra herdeilda stjórnarhers E1 Salvador, að tveimur undanskildum, hvöttu í gær Sigifredo Ochoa offursta til Dollari lækkar Ixindon, 10. janúar. Al*. Bandaríkjadollari féll í gsr gagn- vart öllum helstu gjaldmiðlum Vestur- landa, að sterlingspundinu undan- skildu. Þetta var sjötta vikan i röð, sem dollarinn hækkaði gagnvart pund- inu. Kjármálasérfræðingar sögðu að sú trú manna, að bandarískir Seðla- bankavextir myndu lækka á næstunni, væri ástæðan fyrir því að dollarinn hefur lækkaó gagnvart nær öllum helstu gjaldmiðlunum. þess að láta af uppreisn sem hann hefur staðið fyrir ásamt hersveit sinni í Cabanas-héraði að undan- förnu. llppreisnina hóf hann sem svar við skipun varnarmálaráð- herra landsins að senda hann ásamt herdeildum sínum til Uru- guay. Var Ochoa lítið um skipun- ina gefið og einangraði héraðið. í millitíðinni tilkynnti hin leynilega útvarpsstöð skæru- liðahreyfingarinnar, Vencerem- os, að á næstunni yrði látið til skarar skríða gegn stjórnar- hernum. Átök brutust út víða í E1 Salvador í fyrrakvöld, en kyrrt hafði verið í viku. Að minnsta kosti tveir stjórnarher- menn og 12 óbreyttir borgarar féllu. Þá bjuggu um 300.000 manns við tímabundið raf- magnsleysi eftir að skæruliðar höfðu skemmt spennistöðvar í þremur héruðum. George Bush fer til Evrópu í lok janúar W ashirijjlon, IO. januar. Al*. RONALD Reagan Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt, að hann muni senda George Bush, varaforseta, í ferðalag til Vestur-Evrópu i lok þessa mánað- ar, til þess að „leggja áherzlu á hinar mikilvægu skuldbindingar okkar varðandi frið og öryggi þar“, eins og segir í tilkynningu forsetans. Bush mun heimsækja Vestur-Þýzkaland, Sviss, Belgíu, Bretland, Ítalíu,' Krakkland og Holland. Þá mun Bush einnig hitta Jóhannes Pál II páfa að máli. Nýr biskup í Bergá Borga, Kinnlandi, 10. janúar. Krá llarry (iranberg, fréltarilara Morgunblaósins. BORGÁ-biskupsdæmi, sem nær yfir sænsku söfnuðina í Kinnlandi, fékk á laugardag nýjan biskup. Gerðist það með þeim hætti, að Erik Vikström var vígður til emb- ættis af fyrirrennara sínum og bróður, John Vikström, sem skipaður hefur verið erkibiskup. Þetta mun sennilega vera í fyrsta sinn, sem tveir bræður gegna bisk- upsembætti samtímis, en þessir menn eru synir Edwins Vikström kennara. I ræðu, sem Reagan flutti um helgina, sagði hann, að Sovétríkin yrðu að sýna meiri hófsemi í að- gerðum sínum, ef takast ætti að bæta sambúð þeirra og Bandaríkj- anna. Að undanförnu hefðu ráða- menn í Moskvu þó látið frá sér fara uppörvandi ummæli, sem bentu til þess, að Sovétmenn hefðu hug á því að koma fram af meiri ábyrgð en áður. En slík orð væru því aðeins sannfærandi, að þeim væri fylgt eftir í verki. Enn ætti eftir að koma í ljós, hvort Sovét- ríkin hefðu í raun og veru áhuga á að draga úr spennunni á vettvangi heimsmála. Charles T. Manatt, einn af helztu leiðtogum Demókrata- flokksins, hefur hvatt Reagan for- seta til þess að eiga hið fyrsta fund með Yuri Andropov, leiðtoga sovézka kommúnistaflokksins. Kvaðst Manatt mjög ánægður með fyrirhugaða för Bush til Evrópu, en hér væri hins vegar um málefni að ræða, sem krefðist forystu sjálfs forsetans. Tími væri kominn til þess fyrir forseta Bandaríkj- anna, að ræða beint við leiðtoga Sovétríkjanna, augliti til auglitis, í því skyni að finna sameiginlegan grundvöll til þess að draga úr hinu hættulega vígbúnaðarkapphlaupi stórveldanna. Four-Wheel Drive MITSUBISHI JAPANSKUR BÍLL FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR SBH: Tveggja drifa bíll: Með óvenjulega mlkla veghaeð ifjarlaegð frá vegi að laegsta punkti undlrvagns), stöðugleika, llpurð og afl.. Kjörgripur til ferðalaga á slæmum vegum og vegleysum, pó með pæglndi og hraða f fyrir- rúml. Við hönnun pessa bfls hefur víðtæk reynsla M.M.C. verksm. af smfði fjölhæfra tveggja drifa bíla verið nýtt til fullnustu og hefur sérstök áhersla verið lögð á frábæra ökuhæfni og mikla endlngu. Milllgfrkassi er drlfinn af tannhjóla- keðju, sem er mun hljóðlátari en hið hefðbundna 'tannhjöladrif. Þessl bunaður hefur bá kostl aö færri slltfletlr eru á aflrásinni, snúningsvlðnám mlnnkar og ekkert „slag" myndast við átaksbreytingar. Afturtijól eru knúin belnt frá úttaksöxll f aðalgfrkassa, sem er sterkan búnaður en venju- leg útfærsla, auk bess að vera hljóölátarl og orsaka minnl tltrlng. Skásettlr höggdeyfaraö aftan, asamt brelöum blaðfjöðrum með mikið fjöörunarsvlð, bó án bess að afturáslnn vlndlst til, begar spymt er eöa hemlað elns og bekkt er á bllum meö heilum afturás. Æskileg pungadreyflng meö og án hleöslu, sem stuölar aö fullu öryggl I akstri á veg- leysum. Hægt er að velja um bensín eða dleselvél báöar með tltrlngsdeyfum, sem gera ganglnn afburða hlióðan og bvðann. | Snerilfjöðrun að framan með tvöföldum spyrnum, strokk-höggdeyfum og jafnvægls- stöng. Snekkjustýrisvél með æskllega undirstýrlngu í| beygjum. Aflhemlar með dlskum að framan. Hreyfillinn framleiðir mikið snúningsvægi út á I hjölbarðana, sem gefa afar gott grip á hvers- konar yfirborði vegar. i Allt betta leiöir af sér undirvagn I sérflokki, sem er pýður, pægilegur, auðveldur I akstri og fráj bær til snúninga I torfærum. INNIFALINN BUNAÐUR: □ Framdrlfsvislr - □ 7,60-15 hjölbaröar □ Dráttarkrókur aö aftan □ Olfuþrýstlngsmælir - u Hallamællr □ Snúnlngshraöamællr - n Spennumællr C Tölvuklukka (Ouarts) • C Framdrlfslokur □ Halogen ðkuljós - □ Mlðstöð afturi C Aflstýrl - □ vamarhom á vatnskassahlrf □ Hlifðarplötur undlr framenda, vél, gírkassa og eldsneytlsgeyml C Hæglndastólar frami með fjaörandl undirstööu □ útlspeglar á báöum huröum C upphltuð afturrúöa - □ Lltaö gler □ Þurrka og sprauta á afturrúöu HELSTU KOSTIR: □ Mlkll veghæö □ Hátt hlutfall orku: bunga O MJög sparneytln 2.6 I. benslnvél, eöa 2,3 I. dleselvél C SJálfstæð fjöörun framhjóla C Skásettlr höggdeyfar aö aftan □ Fagurt og nýtiskulegt úttlt □ Innréttlng, sem veltlr pæglndl og gleöur augaö MELSTU MAL MMC PAJERO LANO ROVER FORO BRONCO SUZUKI HJÖLAHAF 2350 2230 2337 2030 HEKDARLfNGO 3920 3620 3863 3420 BREIDO 1680 1690 1755 1460 VEGHÆÐ 235 178 206 240 HÆÐ 1880 1970 1900 1700 ECIN ÞYNGO 1395 1451 1615 855

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.