Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 3 HEIMSBORGIN - MIÐSTÖÐ VIÐSKIPTA OG LISTALIFS EVROPU Farþegar ÚTSÝNAR ferðast á lægstu fargjöldum, búa á völdum hótelum á beztu stöðum í borginni fyrir stórlækkað verð, t.d. CUMBERLAND á horni HVDE PARK og OXFORDSTRÆTIS — í HJARTA TÍZKUHEIMSINS. í KAUPBÆTI: Tekið á móti þér um leiö og þú kemur úr flugvélinni á Lundúnaflugvelli. Flutningur frá og til flugvallar, innritun á hótel, dagleg aðstoð þaulkunnugs fararstjóra meðan á dvölinni stendur. Allt svo auðvelt og öruggt með Eyrúnu fararstjóra. Lundúnaferðin sem borgar sig. SKEMMTILEGT — ÓDÝRT — ÖRUGGT Umsögn farþega: Komin heim úr vikuferö til London er okkur hjónum efst í huga þakklæti til Feröaskrifstofunnar Útsýnar fyrir góöa þjónustu og dvölina á hinu ágæta Hótel CUMBERLAND. Sérstakar þakkir til Eyrúnar fararstjóra fyrir góöa aö- stoö og hjálþsemi viö okkur. Þórunn og Björgvin Jónsson, Blönduhlíð 29, Reykjavík. HELGARFERÐIR á fimmtudögum. Verð frá kr. 6.420.- VIKUFERÐIR á laugardögum. Verð frá kr. 8.560. Gengi pr. 5. jan. ’83 umberlandhótel — London W Sólarferöir til skíöalanda Beint flug til Insbruck. Lech —■ Badgastein — Zillertal — Kitzbúhel. Brottför: 30. jan., 13. og 27 febr., 13. og 27 marz. J Gististaðir í vetur eru: Broncemar — íbúöir Playa del Ingles Atindana — bungalows Playa del Ingles San Valentin Park — bungalows — Playa del Ingles Koka — íbúöir Playa del Ingles Residencia Cantur — hótel Las Palmas Parque Troþical — hótel Las Palmas Leitiö uþplýsinga á skrifstofunni. Kanarieyjar hafa í meira en áratug veriö helsti áfangastaöur þeirra islendinga, sem flýja næöinginn noröur viö íshaf og sækja sér vetrarsól. Brottför: 26. jan., 16. febr., 9. mars og 30. mars. UNDUR CIG UNAÐUR AFRIKU Þótt þú hafir misst af heimsreisunni“ í noveml sl. geturöu ennþa konJ,*t KENÝA tyrir ótrúlega lag og 12. marz 2 eöa 3 v.kur. Viö skipuleggium ferðina eins og þu villt hafa hana: KENY A Dvöl í höfuöborginm NAIROBI, Safari ferð.r um þjóögarðana AM- BOSELI, MASAI MARA eða TSAVO, hvíld og hressingu viö frábaera aðstööu viö INDLANDSHAFID, þar ; Sem ótal tækifæn gef- 1 ast til kynnis- og I skemmtiteröa. Leltiö upplýsinga á skrifstofunni FERÐAÞJONUSTA ER SÉRHÆFT FAG Yfir aldarfjorðungs reynsla i ferðaþjonustu í sibreyti- legum heimi er þekking, sem treysta ma. — Notfæriö ykk- ur hana. Hja Utsyn annast aöeins reynd ir fagmenn ferðaþjónustuna. SERFARGJOLD Ekki aöeíns til og frá Islandi, hek ur einnig um Evrópu, Afríku. Asn Astralíu, Bandariki. Noröur- Ameríku, Kanada, Mið- og Suð- ur-Ameriku. Spyrjiö hin sérfróöu í Útsýn. — Það svarar kostnaði. Feróaskrifstofan FARSEÐLUM FRÁ ÚTSÝN Reykjavík. Austurstræti 17. Simi 26611 Akureyri. Sími 22911. Hafnarstræti 98

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.