Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983
Human League stód sig langbest „útlendinganna".
Erlendir listamenn eiga erfitt uppdráttar:
Human League í
fararbroddi í
Bandaríkjunum
Nýveriö var tekiö saman hver vinsælustu lögin voru í Bandaríkjun-
um á síðasta ári. Eins og vænta mátti voru heimamenn þar í flestum
sætum, en annarra þjóöa kvikindi náöu þó aö troöa sér inn hér og
þar. Járnsíöan birtir listann hér lesendum til vangaveltna.
1. Physical/OLIVIA NEWTON-JOHN
2. Eye of the tiger/SURVIVOR
3. Centerfold/J. GEILS BAND
4. I love rock’n’roll/JOAN JETT AND THE BLACKHEARTS
5. Ebony and ivory/PAUL McCARTNEY OG STEVIE WONDER
6. Hurts so good/JOHN COUGAR
7. Abracadabra/STEVE MILLER BAND
8. Don’t you want me/HUMAN LEAGUE
9. Waiting for a girl like you/FOREIGNER
10. Jack and Diane/JOHN COUGAR
11. Hard to say l’m sorry/CHICAGO
12. I can’t go for that/HALL AND OATES
13. Harden my heart/QUARTERFLASH
14. Rosanna/TOTO
15. Who can it be now/MEN AT WORK
16. Don’t talk to strangers/RICK SPRINGFIELD
17. Chariots of fire/VANGELIS
18. Let’s groove/EARTH, WIND & FIRE
19. Open arms/JOURNEY
20. We got the beat/GO GO’S
Eins og sjá má af listanum eru þaö nær eingöngu Bandaríkja-
menn, sem komast þarna aö. Listahátíðargestirnir Human League
gera þaö best af tónlistarmönnum annarra þjóöa meö Don’t you
want me í 8. sæti. Reyndar er Páll bítill McCartney í 5. sæti ásamt
Stevie Wonder en telja veröur þann dúett bandarískan aö hálfu.
Hinir „útlendingarnir” eru allir hver á eftir öörum. Ástralska sveitin
Men At Work í 15. sæti, landi þeirra Rick Springfield í 16. og
Vangelis, sem mun vera af grískum ættum, í 17. sætinu.
Hafa skal það er sannara reynist:
„Af og frá að Samúel
hafi selt greinar“
— segir Ólafur Hauksson, ritstjóri tímaritsins
„Þaö er af og frá aö Samúel
hafi nokkru sinni selt greinar í
skiptum fyrir auglýsingar eins og
látið er liggja að á Járnsíðunni á
föstudag," sagöi Ólafur Hauks-
son, ritstjóri Samúels, og var
óhress með ummæli sem látin
voru falla í garð Samúels í sömu
andrá og rœtt var um STUÐ-
blaðið.
Á Járnsíðunni var eftirfarandi
skrifaö: „Mér sýnist þaö nefnilega
vera komið á hættulega braut,
sem Samúel tróö um tíma, þ.e.
„viö birtum viö þig viötal/grein ef
þú auglýsir hjá okkur”. Nægir þar
aö nefna auglýsingu frá Næturgrill-
inu og Steina og viötal/grein um
sömu fyrirbrigöi í blaðinu. Hættu-
leg þróun.”
Þaö skal strax tekiö fram aö
tvær síöustu setningarnar í síöustu
málsgrein vísuöu til STUÐ-blaös-
ins en ekki Samúels. Ekki var þó
betur búiö um hnútana en svo, aö
auðveldlega mátti misskilja þetta á
þann veg, aö veriö væri aö vitna til
Samúels.
Þaö er einmitt í síöasta tbl.
STUÐ-blaösins, aö viðtal er viö
Steina (sá rekur hljómtækjaversl-
un á Skúlagötunni) og grein um
Næturgrilliö. Aö sjálfsögöu aug-
lýsa báöir aðilar ( blaöinu fyrir vik-
iö.
Blaöamönnum hefur veriö tamt
aö fylgja þeirri reglu aö hafa þaö er
sannara reynist. Undirritaöur er
þeirrar skoöunar aö reglu þessari
skuli fylgt út í ystu æsar. Því er
engin ástæöa til annars en aö
biöja Samúel afsökunar á þessum
ummælum á Járnsíöunni.
Látum Ólaf Hauksson hafa loka-
oröiö: „Þaö er aöeins ein auglýsing
í Samúel og hún er á baksíöu
blaösins. Um þessa auglýsingu er
nánast slegist af hálfu auglýsenda
og viö þurfum ekki og munum ekki
birta viötal/grein viö/um einn eöa
neinn til þess aö krækja í auglýs-
ingu. Viö þurfum þess einfaldlega
ekki meö-“
Framhald á samstarfi
SATT og Tónabæjar
Framhald hefur verið ákveöiö á
samstarfi SATT og Tónabæjar á
þessu ári. Eins og flestir e.t.v.
minnast tókst samstarf þessara
aðila með miklum ágætum bæöi í
„Músíktilraunum ’82“ svo og á
Maraþontónleikunum. Járnsíö-
unni barst í vikunni fréttatilkynn-
ing frá Tónabæ og fer hér á eftir
úrdráttur úr henni.
„Hiklaust má telja, aö staöa lif-
andi tónlistar í höfuöborginni hafi
batnaö til mikilla muna á síöustu
vikum nýliöins árs vegna Mara-
þontónleikanna og Músíktilrauna.
Aö sjálfsögöu er engin lognmolla
framundan í tónlistarlífi Tónabæjar
og SATT.
Samstarf hefur tekist á milli
þessara tveggja aöila um tónleika-
hald fram á voriö. Bryddaö veröur
upp a ymsum nyjungum, svo sem
músíkrúlettu, plötukynningar-
kvöldum, þar sem íslensk dægur-
tónlist situr í fyrirrúmi, og er ætlun-
in aö aöstandendur þeirrar plötu,
sem athyglin beinist aö hverju
sinni, komi og leiki lög sín. Þá
veröa á dagskránni „súper-tónleik-
ar“ mánaöarlega, þar sem bestu
fáanlegu hljómsveitir og skemmti-
kraftar landsins koma fram.”
Tvennt
stutt að
utan
John McGeogh, gítarleikari
Siouxie and the Banshees er
nýveriö risinn úr rekkju eftir
tveggja og hálfs vikna legu á
sjúkrahúsi í kjölfar „andlegs
hruns”. Robert Smith úr Cure
hefur tekiö stööu hans og mun
leika á tónleikaferöalagi sveit-
arinnar um Evrópu.
Hver man ekki eftir hljóm-
sveitinni Bay City Rollers. Meö-
limir hennar fóru hver i sína átt-
ina, en nú hafa fregnir borist
um endurreisn hluta sveitarinn-
ar. Þeir Woody Wood og Dunc-
an Faure tróöu upp á tónleikum
í Hollywood um daginn undir
nafninu Karu. Yfirgnæfandi
meirihluti áheyrenda var kven-
kyns og þaö ekki neinar elliær-
ar kerlingar, heldur stúlkur á
kynþroskaskeiöinu. Ekki batn-
ar þaö.
Innlendir í meirihluta
í toppuppgjöri Bretanna
Sigurgeir og Go. eru
að skríða úr egginu
— nafn á hljómsveitina enn óráðið
Annars staöar á síðunni er
skýrt frá 20 vinsælustu lögunum í
Bandaríkjunum á síöasta ári.
Bretar hafa einnig tekið sinn lista
saman og fer hann hér á eftir.
Litlar plötur
Come on Eileen / DEXYS
MIDNIGHT RUNNERS
Fame / IRENE CARA
Eye of the tiger / SURVIVOR
The lion sleeps tonight /
TIGHT FIT’
Do you really want to
hurt me / CULTURE CLUB
Pass the dutchie /
MUSICAL YOUTH
i don’t wanna dance /
EDDY GRANT
8. Seven tears / GOOMBAY
DANCE BAND
9. Ebony and Ivory /
PAUL McCARTNEY &
1.
2.
3.
4.
STEVIE WONDER
10. Town called Malice / JAM
Stórar plötur
1. Love songs / BARBRA
STREISAND
2. The kids from Fame / ÝMSIR
3. Complete Madness /
MADNESS
7. í
poppfréttir
Björgvin og
Grýlurnar
í hljóðver
Grýlurnar eru byrjaðar aö
taka upp aðra plötu sína eftir
því sem heímildarmaður
Járnsíðunnar hefur hlerað. Að
þessu sinni mun stefnt að
breiðskífu í fullri lengd, en
fyrsta plata þeirra stúlkna
haföi aö geyma fjögur lög.
Þá mun Björgvin Gíslason
annaöhvort vera um þaö bil aö
leggja í hann eöa þá rétt ný-
byrjaöur á nýrri sótóplötu. Hon-
um til aöstoðar veröa a.m.k.
þeir Ásgeir Óskarsson og Pétur
Hjaltested, auk annarra.
4. The lexicon of love / ABC
5. Rio / DURAN DURAN
6. Love over gold /
DIRE STRAITS
7. Pelican west / HAIRCUT ONE
HUNDRED
8. Dare / HUMAN LEAGUE
9. Avalon / ROXY MUSIC
10. Too rye ay / DEXYS
MIDNIGHT RUNNERS
„Ég býst við því aö viö verðum
til í slaginn eftir nokkrar vikur,“
sagði Sigurgeir Sigmundsson gít-
arleikari, er Járnsíöan spjallaöi
stuttlega við hann fyrir nokkrum
dögum.
Sigurgeir hefur sem kunnugt er
veriö aö æfa undanfarna mánuöi
meö þeim Eiríki Haukssyni og
Kristjáni Edelstein, sem báöir voru í
Start, ásamt fyrrum trymbli Tappa
Tíkarrass og nú síöustu vikurnar
Richard Korn á bassa. Áöur stóö til
aö Rúnar Erlingsson, nú í Egó og
áöur í Bodies og Utangarös-
mönnum, léki meö sveitinni.
„Viö höfum aö undanförnu veriö
aö koma saman prógramminu
okkar. Erum búnir aö grunnmóta
11 — 12 lög og þar af eru 6—7 full-
unnin,“ sagöi Sigurgeir. Aöspuröur
taldi hann, aö ekki væri meira en
mánuöur þ'ar til hljómsveitin skriöi
úr egginu, en vildi ekkert gefa upp
um hvaö hljómsveitin kæmi til meö
aö heita.
„Sannast sagna höfum viö lítiö
velt því fyrir okkur. Þaö veröur
a.m.k. ekki Berserkir, eins og kom
fram fyrr í vetur. Viö finnum eitt-
hvaö annaö nafn.“
Eiríkur Hauksson (t.v.) og Krlstján Edelstein (t.h.) skála með eiginkon-
urnar á milli sín.
Þr jár ungar í
sviðsljósið
Járnsíðan hafði spurnir af
því fyrir nokkrum dögum, að
þrjár af efnilegustu rokk-
hljómsveitum höfuöborgar-
svæðisins heföu í hyggju aö
efna til sameiginlegra tónleika
á næstunni.
Þetta eru hljómsveitirnar
DRON, Pass og Centaur, sem
allar stóöu sig afbragösvel á
lokakvöldi Músíktilrauna SATT
fyrir jólin. DRON bar sigur úr
býtum í þeirri keppni og Pass
og Centaur komu báöar vel út.
Járnsíöan hvetur meölimi
þessara hljómsveita svo og
annarra er hafa tónleikahald í
hyggju aö láta vita af sér tím-
anlega svo hægt sé aö greina
frá væntanlegum tónleikum á
síöunni.