Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983
17
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HAALEmSBRALTT58 60
SÍMAR 353004 35301
Opiö frá 1—3 í dag
Viö Hraunbæ —
einstaklingsíbúö
Mjög falleg 50 fm einstaklings-
íbúð við Hraunbæ.
Við Asparfell
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 3ju
hæð, ný teppi.
Við Þinghólsbraut
2ja herb. íb. á jaröhæö. Sér
inng. Sér hiti.
Vantar 3ja herb.
íbúðir í Breiöholti eða
annars staðar í Aust-
urborginni.
Viö Boðagranda
Falleg 3ja herb. ibúö meö bíl-
skúr. Mjög fallegar innréttingar.
Við Fannborg Kóp.
3ja herb. mjög falleg íbúö.
í Fossvogi
Raðhús á tveimur hæðum.
Við Espigeröi
Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 3
svefnherb. Suður svalir.
Við Sóleyjargötu
4ra—5 herb. íb. 120 fm á 1.
hæð. Nýtt gler.
Við Hraunbæ
4ra herb. íb. á 2. hæö. Ný eld-
húsinnrétting. Ný tæki á baöi.
Laus fljótlega.
Við Hraunbæ
Glæsileg endaíb. á 1. hæð 5—6
herb. Skiptist í 2 stórar stofur, 4
svefnherb. og gott hol, eldhús
með borökrók og flísalagt baö.
Mjög góö eign.
Við Blönduhlíð
137 fm sér efri hæð. Skiptist í 3
stór svefnherb., tvær stofur,
skála og eldhús. Ný innrétting í
eldhúsi. 40 fm bílskúr.
Við Austurbrún
Sér efri hæö, 140 fm, skiptist í 2
stofur og 3 svefnherb., stórt
eldhús, gestasnyrtingu, þvotta-
hús á hæðinni. Mjög snyrtileg
hæö. Bílskúr.
Við Langholtsveg
Einbýlishús meö 2ja herb. íb. í
kj. Bílskúr.
Viö Hjallaveg —
einbýlishús
Hæð og kjallari, 40 fm bílskúr.
Laus nú þegar.
Frakkastígur —
einbýlishús
Mjög falleg endurnýjaö timb-
urhús, skiptist í kj., hæö og ris.
Nýtt gler og gluggar, ný harö-
viðarinnrétting. Grunnflötur
hússins ca. 70 fm. Eignarlóö.
Við Fjaröarás
Einbýlishús á 2 hæöum. Innb.
60 fm bílskúr.
í smíöum
Við Brekkutún Kóp.
Einbýlishús, fokhelt, kjallari,
hæö og ris. Steypt bílskúrsplata
fylgir með. Teikn. á skrifsktof-
unni.
Við Heiðarás — einbýli
Glæsilegt fokh. 300 fm einbýli á
2 hæöum. Gler og opnanleg fög
íkomiö. Til afh. strax. Möguleiki
aö taka 5 herb. íb. uppí kaup-
verð.
Fyrirtæki
Sólbaðstofa í fullum rekstri í
miðbænum. Laus strax.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
nagKvæmur
auglýsingamiöill!
44
KAUPÞING HF.
Húsi Verzlunarinnar
3. hæö, sími 86988
rutdgnt- og vsrObfSfutlt. tttgumtatur stvtnnuhútnaðtt. I|*rv«rn«, ptóOhtg-
fraðt-, rsksfrar- og t«tvur*0g(Sf
Einbýlishús og raðhús
Garðabær, 136 fm einbýllshús á etnnl hæó. I húslnu er stór stofa meö hlöónum arnl,
sérlega rúmgott eldhús, 3 stór barnaherbergl, hjónaherbergi með stórum skápum.
Flísalagt bað. Parket á öllum góltum. Öll lott viöarklædd. Mjög fallegur garður.
Sökklar fyrlr bilskúr. Verö 2.550 þús.
Kambasel, glæsllegt endaraöhús 240 fm með bílskúr. A 1. hæö eru 4 svefnherb. og
bað. A 2. hæö eru 2 stofur, eldhús og húsbóndaherbergi, auk gestasnyrtingar.
Sérlega bjart og skemmtilegt hús. Verö 2,2 miilj.
Álfhólsvegur, fallegt einbýlishús ea. 270 fm. A 1. hæð eru stofur, eldhús. 2 svefn-
herbergl, hol og wc. A 2. hæö eru 3 svefnherbergl og baö. A jaröhæö er lítil 2ja herb.
íbúö ásamt tómstundaherbergi, saunabaöi og þvottahúsl. Stór bilskúr. Ræktuö lóö.
Gott útsýni. Verö 2,9 mlllj. Einkasala. Æsklleg skiptl á sérhæð í Kópavogi
4ra—5 herb. íbúðir
Sigtún, 5 herb. ca. 115 fm rishæö á rólegum staö, 3 svefnherbergi. 2 samliggjandi
stofur. Ibúöin er töluvert endurnýjuö, nýjar raflagnir. Danfoss-kerfi. Mjög litið áhvíl-
andi. Verö 1250—1300 þús.
Nökkvavogur, 110 fm sérlega rúmgóö 3ja—4ra herb. íbúö í steinhúsi. Danfosskerfi.
Nýr, stór bílskúr. Verö 1,5 millj.
Kleppsvegur, ca. 100 fm 4ra herb. endaíbúö á 4. hæö. íbúöin er nýlega endurbætt
og i mjög góöu ástandi. Stórar suöursvallr. Frábært útsýnl. Mikil sameign. Verö
1250 þús.
Hvassaleiti, 110 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Mjög skemmtileg eign á góðum
staö. Mjög gott útsýnl. Bilskúr. Verö 1,5 millj.
Kóngsbakki, ca. 120 fm 5 herb.. stór stofa, flísar á baöi. Rúmgott eldhús. Suöur-
svalir. Verö 1.270 þús.
Sérhæð f Hlíöunum, 120 fm neöri sérhæö. Stór stofa, rúmgott eldhús, gott skápa-
pláss. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Ekkert áhvílandi. Verö 1450 þús.
Laugarnesvegur, 5 herb. 120 fm. Ibúóin skiptlst í 2 stofur. sérlega rúmgott eldhús
og suöursvalir. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúö í Laugarneshverfi.
Miklabraut, 4ra herb. ca. 80 fm ósamþykkt rlsibúö. Ný eldhúsinnrétting. Suöursvallr.
Verö tilboö.
2ja—3ja herb. íbúðir
Fossvogur, sérlega falleg 80 fm 2ja herb. í Fossvogi á jarðhæð Sér garður. Æskileg
skipti á 3ja—4ra herb. ibúö í Vesturbæ. Góö miMigjöf.
Kópavogur — Furugrund, 3ja—5 herb. Vorum að fá mjög skemmtilega 3ja herb. 75
fm íbúð á 1. hæö ásamt 45 fm íbúö í kjallara. Möguleiki er á aö opna á milli hæða
t.d. meö hringstiga. Á efri hæð eru vandaöar innréttingar, flísalagt baö. Verö 1450
þús.
Krummahólar, skemmtileg, björt 3ja herb. íbúö ca. 100 fm á 4. hæö. Frystigeymsla,
bílskýli. Verö 1 millj. 2 íbúðir í sama húsi.
Lindargata, 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð. Mjög skemmtilega innréttuö. 46 fm
bílskúr. Verö 1,1 millj.
Æsufell, 98 fm sérlega rúmgóö íbúö á 1. hæö. Mikil sameign. Gott útsýni. Verö 950
þús.
Valshólar, falleg 87 fm í nýju húsi. Góöar Innréttingar. Suöursvalir. Bílskúrsréttur.
Verð 1.1 millj.
I byggingu
Vasturbær — Raðhús. Hötum fengiö til sölu mjög skemmtilegt raðhús á 2
hæöum meö bilskúrum. 143 fm og 175 fm. Húsln eru á sérlega góöum og
kyrrlátum slaö. Afhendast fokheld eöa eftlr samkomulagi. Teikningar á skrif-
stofunni.
Selás fokhelt einbýlishús á 2 hæöum með bílskúr. Ca. 164 fm. Verö 1,7 millj.
Lóð á Kjalarnesi
Sjávarlóö í Grundarlandi. Búiö er aö steypa sökkla fyrir 210 fm húsi. Gjöld aö mestu
greidd. Teikningar fylgja. Verö 295 þús.
Kópavogur
540 fm byggingarlóö. Verö tilboö.______________
Eignir úti á landi
Akranet, nýtt 130 fm raöhús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Glæsileg eign. Verö
1.6 millj.
Búóardalur, 195 fm nýlegt einbýlishús. Æskileg skipti á eign í Reykjavík.
Ólaftfjöróur, 140 fm sérhæö í 12 ára gömlu steinhúsi. Verö 850—900 þús.
Grindavík, 120 fm einbýlishús meö bílskýli. Verö 1150 þús. Skipti æskileg á einbýl-
ishúsi eöa raöhúsi í Seljahverfi í Reykjavík.
Vogar, Vatntleytuttrönd, nýlegt 130 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Húsiö er
ekki alveg fullfrágengiö. Verö 1150 þús.
Keflavík, 60 fm kjallaraíbúö á besta staö. Verö 450 þús.
Grindavík, lóó fyrir iónaóarhútnatói, 440 fm hornlóö hjá nýja slippnum. Grunnur
tilbúinn fyrir 500 fm iönaöarhús. Teikn. samþykktar, járn í sperrur fylgir. Verö 250
þús.
Höfn Hornafirói, 130 fm nýlegt einbýlishús úr timbureiningum. Vandaöar innrétt-
ingar. 40 fm steyptur bílskúr. Laust mjög fljótlega. Verö 1450 þús. Æskileg skipti á
3ja—4ra herb. í Reykjavík eöa nágrenni.
Þorlákthöfn, 115 fm einbýlishús meö 30 fm bílskúr. Verö 1,3—1,4 millj. Æskileg
skipti á 4ra—5 herb. íbúö í Reykjavík.
Höfum kaupendur að
150—170 fm eínbýlishús í Háaleitishverfi.
Sérhæö meö bílskúr í vesturbænum.
150—200 fm einbýlishús í Kópavogi.
4ra herb. íbúö í vesturbænum.
3ja herb. rúmgóöri íbúö í Vogahverfi.
2ja herb. í Árbæ eöa Breiöholti.
2ja herb. íbúö i Kópavogi.
Fjársterkan kaupanda aö 4ra—5 herb. ibúö i Vesturbænum.
2ja herb. íbúó í Hamraborg Kópavogi. Staógreiðtla fyrir rétta eign.
Sumarbústaður við Þingvallavatn, 40 fm. Byggóur 1978, allt innbú getur fylgt,
t.d. rúm, ísskápur, eldavél, sjónvarp og norskur 10 feta plastbátur. Sérlega
glæsilegt og vandaö. Myndir á skrifstofunni. Verö aöeins 440 þús.
Símatími í dag kl. 13—16.
86988
Sölumenn: Jakob R. Guðmundtton heimatimi 46395.
Sigurður Dagbjartsson.
Ingimundur Einarsson hdl.
p togtml M
n s Áskriftarsíminn er 83033
HUSEIGNIN
fj Sími 28511 ’rf.'
"ÍQ) Sími 28511
Skólavöröustígur 18, 2.hæö.
Opiö frá kl. 1—6 í
dag
Vantar allar gerðir
fasteigna á skrá.
Furugrund — 3ja herb.
Góö 90 fm íbúó i 2ja hæöa blokk +
aukaherb. i kjallara. Suöur svalir. Skipti
koma til greina á 110—120 fm íbúö á
Reykjavikursvæöinu. Verö 1,1 millj.
Hamrahlíð — 3ja herb.
Björt 90 fm íbúö i kjallara. Verö 950
þús. Skipti koma til greina á 2ja herb.
ibúö i Reykjavík.
Miötún — 3ja herb.
Mjög góö 3ja herb. ibúó á 1. hæö. Ný-
legar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verö
tilboö.
Furugrund —
2ja íbúða eign
3ja herb. íbúö á hæö + einstaklingsibúö
í kjaliara. Skemmtileg eign. Verö 1300
þús.
Austurberg — 4ra herb.
Mjög góö tæplega 100 fm íbúö á 3.
hæö auk bílskúrs. Góö teppi. Suóur
svalir. Litil veöbönd. Verö 1.150—2
millj.
Kleppsvegur—
4ra herb.
95—100 fm ibúö á 4. hæö, tvær saml.
stofur, tvö svefnherb., tvær geymslur
og frystiklefi. Verö 1,1 millj. Skipti koma
til greina á 2ja til 4ra herb. ibúö i nýlegu
húsi.
Seljabraut
3ja—4ra herb.
115 fm íbúö á 4. hæö. 2 svefnherb., hol,
stór stofa, búr. Bílskýli fylgir. Bein sala.
Hæöarbyggö —
Garöabæ
3ja herb. 85 fm ibúö á jaróhæó. Rúm-
lega tilbuin undir tréverk. Einnig er 50
fm ibúóarhúsnæöi fokhelt.
Álfaskeiö — 4ra herb.
100 fm ibúö ásamt bílskúr. Verö 1250
þús.
Raöhús —
Mosfellssveit
120 fm raóhús á tveim hæöum. Skipti
óskast á 2ja—3ja herb. íbúö á Reykja-
vikursvæóinu.
Eínbýli —
Mosfellssveit
Glæsilegt 240 fm einbýli á tveim hæö-
um. Neöri hæöin er ókláruö. Skipti
koma til greina á sérhæö eöa minni
eign á Reykjavikursvæöinu.
Hjaröarland — Mosf.
835 fm eignarlóö ásamt teikningum aö
270 fm einbýlishúsi á 2 hæöum. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Einbýli — Hf.
Þrílyft steinhús á mjög góöum staö
í Hafnarfiröi. Húsiö er kjallari, hæö
og ris. Flatarmál 50x3. Kjallari og
hæö eru nýuppgeró. Ris óklárað
Nýjar hitalagnir og rafmagn. Falleg-
ur garöur. Verö 1600 þús.
Höfum fengið á söluskrá vora
glæsilegt einbýli í Garðabæ. Hús-
iö er um 200 fm aö flatarmáli auk
30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4
svefnherb., stóra stofu, gott eld-
hús og vaskahús þar innaf, gott
baó og gestasnyrtingu. í kjallara
er möguleiki á lítilli íbúó. Falleg
lóó. Veró tilb. Nánari uppl. gefnar
á skrifstofu.
Höfum fjársterkan kaupanda aó topp
eign í Þingholtunum.
Höfum kaupanda er bráövantar
3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogi meö
bílskúr.
avö) HÚSEIGNIN
82744
FLATIR GARÐABÆ
Eitt glæsilegasta einbýlishúsiö
á Flötunum er til sölu. Húsiö er
210 fm á einni hæö ásamt 70
fm bílskúr og stendur í halia
mót suöri. Uppl. aöeins á
skrifst.
HEIÐARÁS
Vandaö ca. 340 fm hús í fok-
heldu ástandi. Mög. aö hafa 2
íbúöir á jaröhæð. Teikn. á
skrifst.
HELLISGATA HF.
Vandaö nýuppgert einbýli á 2
hæöum auk óinnréttaös riss.
Verð 1600 þús.
SAFAMÝRI
4ra herb. íbúö á jaröh. Góöar
innréttingar, sér inngangur. Sér
hiti. Verö 1350 þús.
JÖKLASEL
Sérlega vönduð ca. 100 fm
3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö í
2ja hæöa blokk. Verö
1150—1200 þús.
ENGIHJALLI
Mjög vönduð og rúmgóö 4ra
herb. íbúö á 2. hæö. Verö 1300
þús.
KJARRHÓLMI
Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæð.
Þvottahús í íbúöinni. Verö 1150
þús.
FAGRABREKKA
125 fm 5 herb. rúmgóö á 2.
hæð í 5 ibúðahúsi. Sér hiti.
Suöursvalir. Verö 1250 þús.
LINDARGATA
Mikið endurnýjuö rúmgóð 4ra
herb. sérhæö ásamt 45 fm
bílskúr. Laus fljótl. Mög. aö
taka litla ibúö uppí. Verö 1.050
þús.
FRAMNESVEGUR
137 fm sérhæö 4—5 herb. Mik-
ið útsýni. Verð 1350 þús.
ARNARHRAUN 120 FM
Mjög rúmgóö 4ra herb. ibúð á
2. hæð. Góöar innréttingar,
bílskúrsréttur. Verö 1200 þús.
SELJABRAUT
3ja—4ra herb. sérlega falleg og
vönduð íbúö á hálfri annarri
hæö. Vandað fulifrágengiö
bílskýli. Verö 1350 þús.
LAUGAVEGUR
3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 3.
hæð. Verð 830 þús.
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúö á efstu hæö í
þvíbýli. Endurnýjaðar innrétt-
ingar. Gæti losnaö strax. Verö
900 þús.
LANGABREKKA
Rúmgóö 3ja herb. íbúö á jarö-
hæö í tvíbýli. Gæti losnaö fljótt.
Verö 800 þús.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
Lúxus íbúð v/Eiðistorg
með fullbúnu bílskýli
íbúöin er tilbúin undir tréverk og er til afhendingar
strax. Sameign aö mestu frágengin, sameiginlegt
þvottahús meö vélum, flísalagt anddyri, teppi á
stigum, leiktæki á lóö, glæsilegt útsýni. Stórglæsi-
leg eign. Bein^sala eöa skipti.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SFARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Logfræðingur Pétur Þór Sigurðsson