Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Verkamenn vanir byggingavinnu óskast í vinnu nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 34788 og 85583. Steintak hf. 2 vélstjóra vana línuveiöum vantar á Mánatind frá Njarövík. Uppl. í síma 92-1742. Tækniteiknari Rannsóknastofnun byggingariönaöarins óskar að ráöa tækniteiknara til starfa frá og meö 15. febrúar næstkomandi. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist Rannsóknarstofnun bygg- ingariönaðarins, Keldnaholti. Nánari uppl. veittar í síma 83200. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Tölvuritari Fasteignamat ríkisins óskar aö ráöa tölvurit- ara, sem gæti hafiö störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 26. þ.m. Upplýsingar veittar næstu daga á milli kl. 13.00 og 15.00 í síma 84648. Fasteignamat ríkisins. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar kennsla 1 Skíðakennsla Skíöafólk athugiö. Hafin er innritun í skíöa- skóla Ármanns í Bláfjöllum. Kennsla fer fram á námskeiðum. Boöiö er upp á alhliöa skíöa- kennslu fyrir almenning. Þá veröur sérstök áhersla lögö á skíöakennslu fyrir börn og unglinga meö brautarskíöun í huga. Tekiö er á móti innritunum í síma 33187 síödegis. Skíðaskáli Ármanns. Starfsfólk gistihúsa og ferðaþjónustu 24. janúar hefst sérstakt frönskunámskeiö á vegum Alliance Francaise fyrir fólk sem starf- ar viö hótel eöa feröaþjónustu. Námskeiöið er ætlað þeim sem lært hafa frönsku í a.m.k. tvö ár og þurfa aö hafa sam- skipti viö frönskumælandi ferðamenn. Nánari upplýsingar fást í Franska bókasafn- inu, Laufásvegi 12 (sími 23870) kl. 17—19, alla virka daga. Vinsamlegast innritið ykkur sem fyrst, en inn- ritun fer fram á sama staö og tíma. Hvernig litist ykkur á að geta talaö frönsku í vor? Frönskunámskeiö Alliance Francaise, fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir, hefj- ast 24. janúar. Ef þið viljið vera örugg um aö komast að, þá innritiö ykkur sem fyrst á skrifstofu Alliance Francaise, Laufásvegi 12, milli kl. 17.00 og 19.00, alla virka daga. Nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Til leigu Verslunar- og skrifstofuhúsnæöi í Hafnar- stræti, 275 fm jarðhæö, 365 fm 2. hæö, 265 fm 3. hæð, 265 fm 4. hæö. Möguleiki aö skipta hæöum í smærri einingar. Tilboö óskast send augldeild. Mbl. fyrir 28. janúar merkt: „V-S — 469“. Skrifstofuhúsnæði á besta stað í bænum Ca. 180 fm skrifstofuhúsnæöi í Síöumúlanum í nýju húsnæöi er til leigu frá og með 1. febr. Upplýsingar í síma 44495 eöa 15069. Til leigu í Hamarshúsinu v/Tryggvagötu: Skrifstofuhúsnæöi ca. 195 fm. Lagerpláss, ca. 185 fm. Upplýsingar á skrifstofunni. Hamar hf., sími 22123. Iðnaðarhúsnæði Til sölu er 300 fm iðnaðarhúsnæði á Ártúns- höföa. Möguleiki er á millilofti í húsinu vegna mikillar lofthæöar. Upplýsingar í síma 78150. Pappírshnífur til sölu Til sölu er Krause rafmagnspappírshnífur, 72 cm, ca. 10 ára. Uppl. á vinnutíma í síma 43540. Til sölu bókhaldsvél Olivetti Mercator 5100 meö prógrömm fyrir fjárhaldsbókhald, viöskiptamannabókhald og launabókhald. Upplýsingar á skrifstofunni. Hamar hf. sími 22123. | fundir — mannfagnaöir | Þingeyingamótið 1983 Þingeyingamótið veröur haldið aö Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 28. janúar nk. og hefst meö borðhaldi kl. 20.00. Ræða: Niels Árni Lund æskulýösfulltrúi. Söngur: Steinþór Þráinsson viö undirleik Katrínar Siguröardóttur. Gamanmál: Ómar Ragnarsson. Forsala aðgöngumiöa veröur í anddyri Súlnasalar, fimmtudaginn 27. janúar kl. 17—19. . Stjórn Þingeyingafélagsins. húsnæöi i boöi | Skaftfellingar Skaftfellingamót veröur í Ártúni, laugardag- inn 22. janúar, og hefst kl. 19. Ræöumaöur kvöldsins veröur Sigurbjörn Einarsson, fyrrverandi biskup. Söngfélag Skaftfellinga syngur. Forsala aðgöngumiða veröur í Skaftfell- ingabúð, Laugarvegi 178, sunnudaginn 16. jan., kl. 14—16. Skaftfellingafélagið. Árnessýsla Fundur með frambjóöendum til prófkjörs Sjálfstæöisflokksins í Suö- urlandskjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar veröur haldinn sunnudaginn 16. þessa mánaöar á Selfossi. Fundurinn veröur haldinn íf .....*"-i og hefst kl. 20.30. Fulltrúaráö Sjáltstæöisfélaganna í Árnessýslu Áramótaspilakvöld Varðar Landsmálafélagiö Vöröur heldur hiö árlega spilakvöld aö Hófel Sögu, Súlansal, sunnudaginn 16. janúar nk. Húsiö veröur opnaö kl. 20.00. Spiliö hefst kl. 20.30. * Spiluö veröur félagsvist. * Góö spilaverölaun. * Stjórnandi: Hilmar Guölaugsson, borgarfulltrúi. * Setning: Gunnar Hauksson, formaöur Varöar. * Ávarp: Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæöisflokksins. * Ómar Ragnarsson flytur gamanmál. * Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrlr dansi til kl. 01. Kvöldráðstefna um stjórnarskrármálin Samband ungra sjálfstæöismanna gengst fyrir kvöldráösstefnu um stjórnarskrármálin þriöjudaginn 18. janúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Ræðumenn: Hlutverk stjórnarskrárinnar: Siguröur Líndal, prófessor. Stjórnarskráin og atvinnulífiö: Ragnar Hall- dórsson, forstjóri. Kjördæmamáliö: Friörik Sophusson, alþing- ismaöur. Lltgáfa bráöabirgöalaga og heimild til þing- rofs: Haraldur Blöndal, lögfræöingur. Ráöstefnustjóri: Geir H. Haarde formaöur SUS. Allt áhugafólk velkomiö. SUS. Siguröur Ragnar Friörik Haraldur Geir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.