Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983
Peninga-
markaðurinn
—
GENGISSKRÁNING
NR. 8 — 14. JANÚAR
1983
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 18,350 18,410
1 Sterlingspund 29,002 29,097
1 Kanadadollari 15,002 15,051
1 Dönsk króna 2,2148 2,2220
1 Norsk króna 2,6207 2,6292
1 Sænsk króna 2,5289 2,5372
1 Finnskt mark 3,4873 3,4987
1 Franskur franki 2,7582 2,7672
t Belg franki 0,3980 0,3993
1 Svissn. franki 9,5349 9,5661
1 Hollenzkt gyllini 7,0904 7,1136
1 V-þýzkt mark 7,8218 7,8474
1 ítölsk líra 0,01362 0,01367
1 Austurr. sch. 1,1138 1,1175
1 Portúg. escudo 0,1942 0,1948
1 Spánskur psseti 0,1466 0,1471
1 Japansktyen 0,08008 0,08034
1 írskt pund 25,919 25,004
(Sérstök
dréttarréttindi)
10/01 20,2714 20,3379
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14. JAN. 1983
— TOLLGENGI í JAN. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gongi
1 Bandartkjadollar 20,251 18,170
1 Sterlingspund 32,007 29,526
1 Kanadadollar 16,556 14,769
1 Dönsk króna 2,4442 2,1906
1 Norsk króna 2,8921 2,6136
1 Sænsk króna 2,7909 2,4750
1 Finnskt mark 3,8486 3,4662
1 Franskur franki 3,0439 2,7237
1 Belg. franki 0,4392 0,3929
1 Svissn. franki 10,5227 9,2105
1 Hollenzk florina 7,8250 6,9831
1 V-þýzkt mark 8,6321 7,7237
1 Ítölsklírs 0,01504 0,01339
1 Austurr. sch. 1,2293 1,0995
1 Portúg. escudo 0,2143 0,1996
1 Spónskur peseti 0,1618 0,1462
1 Jspanskt yon 0,08837 0,07937
1 írsktpund 28,604 25,665
v
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur...............42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0%
3 Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar...... 0,0%
5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar. 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur i dollurum....... 8,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum. 8,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ........... (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'A ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán.................5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna rfkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og elns
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lffeyríssjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjoröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er
488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö viö 100 í október
1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Úlvarp Reykjavík
SUNNU04GUR
16. janúar
MORGUNNINN______________________
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarinn Þór, prófastur á
Patreksfiröi, flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Morguntónleikar
a. „Carnival“ op. 9 eftir Robert
Schumann. Abbey Simon leikur
á pianó.
b. Píanótríó í a-moll op. 50 eftir
Pjotr Tsjaíkovský. Vladimir
Ashkenazy, Itzhak Perlman og
Lynn Harrell leika.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður
Þáttur Friðriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur: séra Árni Pálsson.
Organleikari: Guðmundur Gils-
son.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.10 Frá liðinni viku
Umsjónarmaður: Páll Heiðar
Jónsson.
14.00 Fiðlusónata nr. 3 í F-dúr eft-
ir Georg Friedrich Hándel. Mil-
an Bauer og Michal Karin
leika.
SÍDDEGID________________________
14.15 „Það líður skjótt að aftan-
stund“
Samfelld dagskrá úr íslenskum
bókmenntum um æviskeið og
elliár. Guðjón B. Baldvinsson
og Baldur Pálmason völdu efn-
ið, og tengir Guðjón það saman
með stuttum hugleiðingum.
Lesarar með þeim: Arnar Jóns-
son og Sigríður Ámundadóttir.
15.15 Nýir söngleikir á Broadway
— X. þáttur
„Níu“ eftir Yeston; fyrri hluti.
Umsjón: Árni Blandon.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Frönsk tónlist siðari tíma
Guðmundur Jónsson píanóleik-
ari flytur seinna sunnudagser-
indi sitt.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 13. þ.m.; fyrri hl. Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson. Einleik-
ari: Sigurður I. Snorrason.
a. Klarinettukonsert í G-dúr
eftir Johann Melchior Molter.
b. Klarinettukonsert eftir Pál
P. Pálsson.
— Kynnir: Jón Múli Árnason.
17.45 „Sættir“, Ijóð eftir Heiðrek
Guðmundsson. Helga Þ. Stepb-
ensen les.
18.00 Það var og...
Umsjón: Þráinn Bertelsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? — Spurninga-
þáttur útvarpsins á sunnu-
dagskvöldi. Stjórnandi: Guð-
mundur Heiðar Frímannsson.
Dómari: Guðmundur Gunnara-
son. Til aðstoðar: Þórey AðaÞ
steinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins
20.45 Gömul tónlist
Ásgeir Bragason kynnir.
21.30 Kynni raín af Kina
Kagnar Baldursson segir frá.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss
Baldvin Halldórsson les (32).
23.00 Kvöldstrengir
Umsjón: Hilda Torfadóttir,
Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AlhNUDAGUR
17. janúar
MORGUNNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Gunnar Björnsson flytur
(a.v.d.v.).
Gull i mund
— Stefán Jón Hafstein — Sig-
ríöur Árnadóttir — Hildur Ei-
ríksdóttir. 7.25 Leikrimi. Um-
sjón: Jónina Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rósa Sveinbjörns-
dóttir taiar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Líf“ eftir Else Chappel
Gunnvör Braga les þýðingu sina
(8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarraaður: Óttar Geirs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða
(útdrA.
11.00 „Eg man þá tíð“
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki
Þáttur um lífið og tilveruna í
umsjá Hermanns Arasonar
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍODEGID______________________
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
arson.
14.30 „Tunglskin í trjánum“,
ferðaþættir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Hljómsveit Tónlistarháskólans
í Paris leikur Sinfóníu nr. 3 í
c-moll, „Orgelsinfóníuna“, eftir
Camille Saint-Saens; Maurice
Duruflé leikur á orgel; Georges
Prétre stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 „Vinur minn Jói og appel-
sínurnar“ eftir Stefán Jónsson.
Guðrún Birna Hannesdóttir les.
17.00 „Því ekki það?“
Þáttur um listir í umsjá Gunn-
ars Gunnarssonar.
17.40 Skákþáttur
Umsjón: Jón Þ. Þór
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar
KVÖLDID_________________________
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Óskar Magnússon skólastjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar
a Orgelkonsert í d-moll op. 7
nr. 4 eftir Georg Friedrich
Hándel. Marie-Claire Alain og
Kammersveit Jean-Francois
Paillards leikur.
b. Concerti grossi op. 8, „Árs-
tíðirnar", eftir Antonio Vivaldi.
I Musici kammersveitin leikur;
Felix Ayo stj.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar“ eftir Káre Holt.
Sigurður Gunnarsson les þýð-
ingu sína (5).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldins.
22.35 „Fjórðungi bregður til fóst-
urs“
Hugleiðingar og umræður um
ættleiðingu. Umsjón: Önundur
Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
16. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Bragi Skúlason flylur.
16.10 Húsið á sléttunni
Blindir á ferð — síðari hluti.
Bandarískur framhaldsflokkur
um landnemafjölskyldu.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Listbyltingin mikla
Nýr flokkur. Fyrsti þáttur.
Hin tæknivædda paradís.
Breskur myndaflokkur í átta
sjálfstæðum þáttum um nútíma-
list, sögu hennar og áhrif á sam-
félagið á þessari öld. í fyrsta
þættinum er fjallaö um tímabil-
ið frá 1880 til 1914, þegar vest-
ræn menning tók miklum
stakkaskiptum vegna nýrrar
tækni og vélvæðingar sem setti
svip sinn á lisLsköpun.
Þýðandi Hrafnhildur Schram.
18.00 Ntundin okkar
Umsjónarmenn: Ása H. Ragn-
arsdóttir og Þorsteinn Marels-
son.
Upptöku stjórnar Viðar Vík-
ingsson.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Glugginn
Þáttur um listir, menningarmál
o.fl. Umsjónarmaður Áslaug
Ragnars.
21.30 Landið okkar
Annar þáttur.
Norðurströnd Breiðafjarðar frá
Gilsfjarðarbotni út að Látra-
bjargi.
Umsjónarmaður Björn Kúríks-
son.
21.50 Kvöldstund með Agöthu
Christie
Nýr flokkur. Fyrsti þáttur.
Óánægði hermaðurinn
Leikstjóri Cyril Coke.
Aðalhlutverk: Michael Ald-
ridge, Kobin Kermode og Isa-
belle Spade.
Agatha Christie ritaði fjölmarg-
ar smásögur auk sakamála-
sagna sinna. í þessum nýja,
breska myndaflokki eru tíu
sjónvarpsmyndir gerðar eftir
þessum kimniblöndnu ásUr- og
afhrotasögum. Eins og höfund-
ar er von og vísa er sjaldan allt
sem sýnist og endalok óvænt
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
17. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.15 Fleksnes
Með Liv að veði
21.45 Maj
Ný dönsk sjónvarpsmynd.
Bille August samdi og leik-
stýrði.
Aðalhlutverk: Mette Munk-
plum, Kirsten Rolffes, Sören
Piimark, Henrik Koefoed og
Buster Larsen.
Maj er sveitastúlka sem fer til
höfuðborgarinnar til að læra
hárgreiðslu. Henni gengur illa
að finna fótfestu I þessari nýju
tilveru og ástin eykur aðeins á
erfiðleika hennar.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
23.20 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
18. janúar
MORGUNNINN_______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Magnús Karel
Hannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Líf“ eftir Else Chappel.
Gunnvör Braga les þýðingu sína
(9).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Man ég það sem löngu
leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.30 „Skammdegisþankar“
Anna Maria Þórisdóttir flytur.
12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
SlDDEGIO________________________
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Tunglskin í trjánum“,
ferðaþættir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (3).
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven
Arthur Grumiaux og Concert-
gebouw-hljómsveitin í Araster-
dam leika Rómönsu nr. 2 í F-
dúr op. 50 / Ivo Pogorelich leik-
ur Píanósónötu nr. 32 í c-moll
op. 111.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 Spútnik. Sitthvað úr heimi
vísindanna. Dr. Þór Jakobsson
sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn
Umsjón: Ólafur Torfason
(RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Iíagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kammertónleikar
a. Michel Chapuis leikur á
orgel Prelúdiu og fúgu í e-moll
eftir Johann Sebastian Bach.
b. Auréle Nicolet og Christiana
Jaccottet leika Flautusónötu nr.
2 S E-dúr eftir Carl Philipp Em-
anuel Bach.
c. I'oul Crossley leikur á pianó
„Prelúdíu, aríu og finale" eftir
Cesar Franck.
d. Beaux Arts-trfóið leikur Pí-
anótríó í e-moll eftir Antonín
Dvorák.
e. Enska kammersveitin leikur
„Serenata notturna" { D-dúr
K239 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart; Benjamin Britten stj.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar" eftir Kire Holt.
Sigurður Gunnarsson les þýð-
ingu sína (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Fæddur, skirður...“
Umsjón: Benóný Ægisson og
Magnea Matthíasdóttir.
23.15 „Við köllum hann róna“
Þáttur um utangarðsfólk.
Stjórnandi: Ásgeir Hannes Ei-
ríksson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.