Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 13 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Við Sævarland Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum, 2x150 fm ásamt bílskúr. Gæti hentaö sem tvær íbúöir. Hugsanleg skipti á sérhæö. OIJND FASTEIGNASALA Athugið erum ffluttir aö Hverfisgötu 49, í nýtt og stærra húsnæöi. Inngangur Vatnsstígsmeginn. Opiö í dag 13—16. Stærri eignir á Grund: Háaleitisbraut meö bílskúrsrétti 130 fm endaíbúö í blokk á 1. hæö. Stofa, boröstofa, 3 svefnherb. Búr og þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1600 þús. Dalsel 4ra herb. íbúö ásamt ófullgerðri einstaklingsíbúð i kjallara. Hægt aö tengja íbúöirnar saman. Verö 1500—1700 þús. eftir útb. og greiðslukjörum. Búöargeröi meö bílskúr 130 fm efri hæö í blokk f Búöargeröi. fbúöin er glæsileg meö þrískiptri stofu og þrem óvenju rúmgóðum svefnherbergjum. Stór einstaklingsherbergi meö aögangi aö sturtu og snyrtingu í kjallara. Rafmagn vatn og hiti í bílskúr. Verð 1800 þús. Bólstaöarhlíö 6 herbergi og bílskúr Endaíbúö á 1. hæð í blokk. fbúöin er fallega innréttuð, stofa og boröstofa og húsbóndaherbergi. Á sér gangi eru 3 svefnherbergi og flísalagt baö. Þvottaaöstaöa á hæöinni. Tvennar svalir. Verö 1800 þús. Einbýli viö Ásbúö í Garöabæ Ca. 160 fm meö 5 svefnherb., og góöri stofu. Tvöfaldur bílskúr í kjallara ásamt ca. 40 fm sem mundi henta undir léttan iönað. Verö 2—2,2 millj. Fokhelt Garöabæ — makaskipti 150 fm fokhelt einbýli í Garöabæ. Hugsanlegt er aö taka 3ja til 4ra herb. íbúö upp í kaupverð. Verö 1200 fm lóð. Verð tilboö. Hagaland í Mosfellssveit Stórt einbýlishús úr timbri. Skipti möguleg á raöhúsi eöa stórri blokkaríbúö í Seljahverfi. Verö 2—2,1 millj. Raöhús í Vogahverfi Húsiö er á þrem hæöum meö innb. btlskúr og ræktaöri lóö. Ekkert áhvílandi. Flúöasel 240 fm raöhús Húsið stendur við torg eða þjónustukjarna hverfisins. Það er tvær hæöir séö frá torginu, en þrjár frá götu. Á efstu hæö eru 4 svefn- herbergi, baö og þvottahús. Á miðhæö er inngangur frá torgi, stofa, boröstofa og eldhús meö búrl. Á jaröhæö er stór dagstofa og 60 fm óinnréttaö pláss. Góöur bílskúr meö þvottaaöstööu. Stæöi í bílskýli fylgir einnig. Góöar innréttingar. Húsið veröur sýnt í næstu viku. Hafiö samband viö fasteignasöluna Grund um nánari tíma- setningu. Raöhús viö Framnesveg Húsiö er um 90 fm og á þrem hæöum. Því fylgir 20 fm skúr, upphitaöur meö vatni og rafmagni. Verö 1500 þús. Tökum inn eignir á söluskrá alla helgina. Utan skrifstofutíma í símum 12639 — 19349 og 29848. Símar á skrifstofutíma: 29766 — 29848 — 29873. I___J HVERFISG0TU 49 Þorlákshöfn einbýli Gott einbýlishús á góðum stað, ca. 120 fm á einni hæö ásamt góðum bílskúr. Nýtt tvöfalt verk- smiðjugler í húsinu. Góð frágengin lóð. Skipting æskileg á íbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Verð 1,2—1,3 millj. Huginn fasteignamiölun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522. 2ja herb. Hraunbnr góö einstaklingsibúö á 2. hæö í fjötbýti. Sér inng. Laus slrax. Bjargarsligur 50 fm íbúö á 1. hæö þarfnast standsetnlngar. Mlklir nýtingarmögu- ieikar. Ákv. sala Ölduslöö M. stórglæsileg ibúð á jaröhæö. Sór inng. Qóö lóö. Eign sem hefur vertó beóiö eftir. I sérflokki. Akv sala. Nýtt é söluskré. Hátún, góö 2ja herb. (búö i kjaltara í tvíbýlishúsi. Búr innaf eldhúsi. Nýir gluggar og nýtt tvöfalt gler. Akveöin saía Krtuhólar, falleg einstaklingsibúö á 3. hæö í lyftuhúsi. Qóö sameign. Akveöfn sala. Karfsvogur 2ja—3ja herb. 50 fm ibúö f kjallara. Sér inng. Stór og mikil lóö. Nýtt á söfuskrá. 3ja herb. Flúdasel, mjög góö 3ja herb. tbúö á jaröhasö. Góö sameign. Sér garöur. Akveöin sala. Jöklasel óvenju falleg 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö. Þvottahús innan íbúöar. Elgn t sérflokki. Ákv. sala. Nýtl á söluskró. Efstasund mjög góö 3ja herb. risíbúö ósamt aukaherb. í kjailara. Góöur garöur og sameign. Akv. sala Nýtt á söluskré. Flydrugrandi mjög góö íbúö á 4. hæö. Samelgn tll fyrirmyndar. Þvottahús á hæö- inni. Laus strax. Ákv. sala. Nýtt é söluskró. Furugrund stórglæsileg íbúó á efri hæó í 2ja hæöa blokk. Gott aukaherb. i kjallara. Eign i algjörum sérflokki Ákv. sala Nýtt á söluskró. Tunguheiði 3ja—4ra herb. mjög vönduö ibúö á efri hæö í fjórbýfishúsi. Þvottahús innan ibúöar. Glæsilegt útsýni. Bilskúrsréttur. Akv. sala. Nýtt á söluskró Flókagata rúmgóö ibúö i kjallara. Mjög góö staðsetníng. Ákv. sala. Nýtt é söluskró. Skeggjagata, ibúötn er i góöu ástandi og er á 1. hæö í tvibýlishúsi. Góöur garöur og staösetning. Lindargata rúmgóö 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö ásamt 47 fm bílskur meö 3ja fasa raflögn. Vesturbær, óvenju stór 3ja herb. íbúö. Tilbúin undir tréverk nú þegar. íbúöin er mjög rúmgóð á 2. hæð i lyftuhúsi. Stórar svalir. Fæst á mjög hagstæöum kjörum. 4ra herb. Mávahltð 4ra herb. góð risibuö i þríbýllshúsi. Góöar svalir. Akv. saía. Hjaróarhagi, mjög glæsileg 4ra herb. íbúö ný standsett. Eign i sérflokkí. Ákv. sala. Þingholtsstrasti, mjög skemmtileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. haaö, einstaklega falfegur garöur. Fífusel um 115 fm ibúö á 1. hæö. Herb. ó jaröhæð samtengt ibúö. Þvottaherb. innan tbuöar Góöar innréttingar. Akv. saia. Flúöaset falieg og rúmgóö ibúö á 4. hæö ásamt aukaherb. í kjailara. Sökkiar aö btlskyli komnir. Ákv. saia. Flúöasel mjög falleg ibúö meö góöum innréttingum, nýjum teppum og parketi. Góöar suðursvallr. Góö sameígn. Bílskýli. Akv. saia. Nýtt é söluskré. Hrafnhótar óvenju vönduö eign á 4. hæð. Sameiginlegt þvottahús á 1. hæö meö vélum. Akv. saia. Nýtt á söluskró. Kleppsvegur mikió endurbætt ibúö á 2. hæö, rúmgóö og skemmttleg eígn. Eign í sérflokki. Vesturberg góö íbúö á 2. hæö. íbúöin skiptist í 3 svefnherb. og baö ó sér gangi Rúmgott eldhús og 2 stofu. Ákv. sala Hæöir Bósendi, 4ra herb. rúmgóö hæö. Nýleg eldhúsinnrétting. Vandaö hús. Bilskúrsrétt- ur. Akveöin sala. Langholtsvegur, hæö og ris. Góö hæö ásamt vinalegu risi í sænsku timburhúsi. BHskúrsréttur. Akveöin sala Einbýlishús Bratthott, Most. um 120 fm gott endaraöhús á 2. hæöum. Nánast fulibúiö. Fæst í skiptum. Ákv. sala. Giljaland mjög gott raöhús á 2 hæöum meö innbyggöum bilskúr. Mjög sérstakur innréttingarmáti. Ákv. sala. Melsel um 290 fm tengihús langt komlö aö irman, en ópússaö aö utan. Bíiskúr óuppsteyptur en sökklar komnir. Ákv. sala. Tunguvegur mjög gott raóhús sem er 2 ibúóarhæöír og kjallari. Húsiö er ca. 65 fm aö grunnfleti. Eignin er verulega endurbætt. Ákv. sala. Nýtt á söluskré. Torfufell um 130 fm hús ásamt fokheldum bílskúr. Laglegar innréttingar. Eign í góöu ástandi. Ákv. sala. Raðhús Fífuhvammsvegur stórt einbýlishús sem er jaröhæö og rls ásamt 200 fm iðnaöar- plássi. Akv. sala Frakkastfgur einbýtishús á 2. hæöum og óinnréttaöur kjallari. Húsiö er á eignarlóö og þarfnast standsetningar. Akv. sala Garóavegur Ht., gott einbýlishús á góöum staö. Húsló er ca. 60 fm aö grunnfleti og er 2 hæöir og ris. Eignin er aö verulegu leyti endurbætt. Mjög góöur garöur. Ákv. sala. Fjaróarás húslö er á 2. hæöum samtals um 300 fm. Fullfrágenglö að utan, aö innan er neðri hæöin ibúöarhæf, en eftlr aö pússa etrl hæö. Lóöln aö mestu lullfrágengin. Óvenju skemmtileg feikning. Uppl. aöeins á skrifstofunni. Lokastigur gott einbýlishús sem parfnast standsetningar. gæti veriö 3 ibúðir ásamt byggingarrétti. Laust slrax Akv. sala Lambhagl — Álftanesi. Húslð er um 210 fm á 1. hæö. Tvöfaldur bilskúr. Húsiö stendur á gööri sjávarlóð, og er i fokheldu óstandi. Getur afhenst nú þegar. Akv. sala. Nýtt á söluskrá. Lóðir Lóð undir endaraöhús i Seláshverfi, byggingarhæft» vor. Lðð undir einbýfishús í Mosfellssveit. byggingarhæft nú þegar. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRDUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opiö 1—4 Garöabær 2ja herb. 2ja herb. rúmg. nýleg íb. m. bílskúr. Sérlega falleg eign. Laus fljótlega. Skerjafjörður 3ja herb. Vel meó farin um 80 fm íb. i þríbýli. Laus fljótlega. Vesturbær 3ja herb. + ris Liólega hálf húseign í steinhúsi í vestur- bæ. Lítil einstaklingsíb. í risi fylgir. Hólahverfi 4ra—5 herb. Snotur og vel hönnuö um 117 fm íb. á 1. hæö. 3 svefnherb. Hvassaleiti 4ra—5 herb. Um 112 fm hæö m. 2 svefnherb., 2 ein- staklingsherb. í kj. fylgja. Hafnarfjörður 5—6 herb. Um 150 fm góö hæö í nýlegri blokk í Noröurbænum. Laus nú þegar. Gamli bærinn 4ra—5 herb. Mjög skemmtilega innréttuö 120 fm hasö i tvibýli. Sérstök og vinaleg eign. Hraunbær 4ra—5 herb. Um 112 fm hæö meö 3 svefnherb., allar innréttingar sér hannaöar. Laus fljót- lega. Skólavörðuholt — hæö og ris. Um 120 fm íbúö viö Leifsgötu. Kópavogur — sérhæöir Um 140 og 150 fm sérhæöir meö bíl- skúrum viö Nýbýlaveg og Grenigrund. í smíðum Garðabæ Einbýli, samtals um 220 fm auk bílskúrs á stórri eignarlóö. Selst fokhelt eöa lengra komiö. Teikningar ásamt nánari uppl. á skrífstofu. Ath.: Fjöldi íbúða, sór- hæða og einbýlishús í makaskiptum. Ath.: Vinsamlegast látiö skrá eign yöar hið fyrsta. Jón Arason lögmaður málflutnings- og (asteignastota Heimasími sölustjóra 76136. íbúöir oskast Vegna mikillar eftirspurnar óskum viö ettir ibúðum af öllum stærðum á söluskrá. Viö skoðum og verðmetum íbúðir á þeim tíma yður hentar. 2ja herb. 2ja herb. falleg og vönduö ibúö á 5. hæð við Asparfell. ibúöin snýr í suövestur. Laus eftir samkomulagi. Ákv. sala. Kársnesbraut Kóp. 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér inng. Ákv. sala. Stór sérhæö — Seltj. 6—7 herb. óvenjuglæsileg 190 fm efri hæð í tvibýlis- húsi. Þvottaherb., búr og geymsla á hæöinni. Arinn í stofu. Sér hiti. Sér inng. Bílskúr fylgir. Eign í sér- flokki. Laus strax. Lítiö hús 5 herb. forskalaö einbýlishús, kjallari, hæð og ris við Frakka- stíg. Sanngjarrlt verð. Raöhús Mosf. 170 fm raðhús á 2 hæöum, að mestu fullfrágengiö. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö með góðu útsýni, t.d. í Kópa- vogi. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson. hrl. Eiríksgötu 4 SímaM2600, 21750. Sömu timar utan skrifstofu tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.