Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 16767 Til sölu Ránargata Ca. 60 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð með bílskúr.Útb. 600 þús. Sólvallagata Ca. 70 fm 2ja herb. ibúð á 2. hæð í tveggja hæöa húsi meö stóru risi yfir íbúöinni. Óinnrétt- að. Eignina þarf að standsetja. Hugsanlegt að gera tvær íbúðir. Bein sala. Hafnarfjörður Ca. 90 fm 3 herb. íbúð á annarri hæð í tveggja hæða húsi við Smyrlahraun. 25 fm bílskúr. Útb. 900—950 þús. Sigtún Ca. 90 fm falleg kjallara íbúö í þríbýlishúsi. Allt sér. Verð 950 þús. Fálkagata Ca. 75 fm 3 herb. íbúð á 1. hæö í tvíbýlíshúsi. Útb. 700 þús. Hafnarfjörður — Króka- hraun Glæsileg 110 fm íbúð á efri hæð í keöjuhúsi meö bílskúr. íbúðin skiptist í 3 góið svefnherb., rúmgott baðherb., stórt hol, stofu með suður svölum, stórt eldhús með borðkrók og búri og þvottaherb. innaf. Bein sala. Hafnarfjöröur — Norðurbær 137 fm 5—6 herb. endaíbúö á 1. hæð við Laufvang. Bein sala. Fannborg — Kópavogi Ca. 130 fm 5—6 herb. íbúð á 3. hæð. Mikið útsýni. Bein sala. Raðhús viö Ásgarð Ca. 65—70 fm aö grunnfleti á 3 plöllum. Ca. 30 fm bílskúr. Mjög hentugt fyrir tvær íbúðir. Útb. 1,7 m. Raðhús Seltjarnarnes Á tveimur hæöum með bílskúr viö Sævargaröa. Mikið útsýni. Bein sala. Laust. Einbýlishús Sunnubraut Kópavogi 2 hæðir, hvor 140 fm. Á efri hæð eru stofur, eldhús og 4 svefnherb. Á neðri hæð eru 4 herb., þv. hús, geymslur og stór bílageymsla. (Geta verið tvær íbúðir.) Verslunarhúsnæði í Vesturbænum Ca. 100 fm á góðum stað, við mikla umferöargötu. Hentugt fyrir sjoppu eða sérverslanir. Getur losnaö fljótlega. Höfum til sölu nýtt iönaðar- húsnæöi við Smiðjuveg í Kópa- vogi. Fjórar einingar ca. 150 fm. Selst í sitt hvoru lagi eöa til samans. Til afhendingar strax. 16767 Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi66, sími16767. Kvöld- og helgars. 77182. Húsbyggjendur Smíöum einingahús, sumarbústaöi, einnig allskonar sérsmíöi utanhúss og innan. Trésmiðjan K-14, Mosfellssveit. Sími 66430, á kvöldin 66930. Símar 20424 14120 Austurstræti 7, Símar 29424 — 14120. Heimasmímar sölum. Þór Matthíasson 43690, Gunnar Björnsson 18163. Hraunbær — 2ja herbergja íbúð Mjög góð 2ja herbergja íbúö á 1. hæö, 65 fm, til sölu. Gott svefnherbergi, góö stofa. íbúöin er laus og getur afhenst strax. Sigurður Sigfússon s. 30008. Lögfrteðingur: Björn Baldursson. Allir þurfa híbýli 26277 26277 Opið 1—3 í dag ★ Sérhæð — Selvogsgrunnur Nýleg, glæsileg 5 herb. 135 fm' íbúö. ibúðin er 3 svefnherbergi, 2 stofur, sjónvarpshol, eldhús og bað. Allt sér. ★ Ránargata — Einbýlishús Húsiö er (tlmburhús). Kjallari, hæö og ris. Mjög gott hús. Laust strax. ★ í smíðum Einbýlishús á Seltjarnarnesl, Seláshverfi, Breiðholti, einnig nokkrar lóðir á stór-Reykjavík- ursvæöinu. ★ Einbýli — Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæó og ris. Húsiö er íbúöarhæft, ris tilbúið undir tréverk. Ákveöin sala. ★ Háaleitisbraut — 5 herb. Mjög góð íbúö á 1. hæð i góöu fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús, þvottur og búr. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. ★ Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúðum. ★ Irsufell — raðhús Gott hús á einni hæö. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og búr, baö, þvottahús og geymsla. Bílskúr. Ákv. sala. ★ Leifsgata — hæð og ris 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. Bílskúr. Góö eign. Ákv. sala. ★ Raðhús í smíðum Fokhelt raöhús meö innbyggð- um bílskúr. Fullfrágengið að utan. Ath. fast verð. ★ Skrifstofu og iðnaðarhúsnæði Vagnhöfði ca. 480 fm. Brautarholt ca. 400 fm. ■ Höfum fjársterka kaup- endur að öllum stærð- um íbúða. Verðleggjum samdægurs. HIBÝLI & SKIP Söluttj.: Hjörleitur Garðastræti 38. Sími 26277. Jön Ólafteon Ein þekktasta hljómtækja- og sjónvarpsverslun landsins er nú til sölu Verslunin sem er í Reykjavík er í góöu húsnæöi og á góöum staö — Hefur góö umboð. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Húsafell FASTEKjNASALA Langholtsvegi 115 A&alsteinn Pétursson I Bæ/arieidahusmu I simr 8 10 66 Bergur Guónason hdl SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 & 13837 Opið 1—5. Krummahólar — 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 750 þús. Hraunteigur — 3ja herb. Rúmgóð 3ja herb. efri hæð ásamt geymslurisi sem gefur stækkun- armöguleika. Verð 950 þús. Frostaskjól — 3ja herb. 80 fm góð íbúö á jaröhæö í tvíbýli. íbúöin myndi t.d. vel henta eldra fólki. Sér hiti og rafmagn. Ákveöin sala. Verö 950 þús. Barónsstígur — 3ja herb. 75 fm góö íbúö á efri hæö í góöu steinhúsi ofan viö Laugaveg. Verö 800 þús. Holtin — 3ja herb. 70 fm góö íbúð á efri hæö í tvíbýli (steinhús), ásamt risi sem gefur möguleika á stækkun. Verö 800 þús. Vesturbær — risíbúð Ca. 70 fm góð íbúö í risi á horni Seljavegar og Holtsgötu. Öll nýendurnýjuð. Verö 800 þús. Austurberg 4ra m. bílskúr 115 fm íbúð á 3. hæö ásamt bílskúr. Verö 1250 þús. Jörfabakki — 4ra herb. 110 fm glæsileg íþúö á 1. hæð. Þvottahús og búr í íbúöinni. Stór geymsla í kjallara sem mætti nota sem íbúðarherb. Suöur svalir. Verð 1250 þús. Seljabraut — 4ra herb. 120 fm gullfalleg íbúö á tveim hæðum. ibúðin er mjög smekklega innréttuö. Bílskýll meö þvottaaðstöðu. Verö 1350 þús. Ákveöin sala. Hrafnhólar — 4ra herb. 110 tm góð íbúð á 2. hæð. Furuklætt baðherb. Verð 1200 þús. Krummahólar — 4ra—5 herb. 117 fm góö ibúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1200 þús. Hraunbær 5—6 herb. Ca. 140 tm góð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Ekkert áhvílandi. Verð 1680 þús. Garðabær — einbýlishús Ca. 150 fm fallegt hús á einni hæð við Stekkjarflöt. Árbær — einbýlishús Ca. 150 fm mjög gott garöhús viö Hraunbæ ásamt góöum bílskúr. Snyrtileg eign. Mosfellssveit — einbýlishús 150 fm fallegt timbureinbýlishús á einni hæð viö Hagaland. Vélslip- uö botnplata að ca. 60 fm bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verö 1,9 millj. Blesugróf — einbýlishús 120 fm nýlegt einbýlishús á einni hæö. 40 tm bílskúr. Skipti mögu- leg á sér hæð. Verð 2,4 millj. Kjarrmóar — raöhús 150 fm ekki alveg fullbúiö hús á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Verð 1,8 millj. Hafnarfjörður — einbýlishús 180 fm snoturt einbýlishús. Kjallari, hæð og ris við Fögrukinn. Stór lóö. Verö 2 millj. Fokhelt parhús Ca. 200 fm hús ásamt botnplötu aö bílskúr á mjög góöum stað. Verð 1,200 þús. Vesturbær — fokhelt einbýlishús 190 fm hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð 1600 þús. Eigna- skipti möguleg. Hólar — fokhelt raöhús 140 fm skemmtilegt hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Afh. tilbúiö að utan með gleri og huröum. Verð 1250 þús. Mosfellssveit — Garöabær — óskast Einbýlishús, raöhús óskast í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö i Garöabæ. Góöar greiöslur í mllli. Hverageröi — óskast Höfum kaupanda aö einbýlis- eöa raöhúsi í Hveragerði. EIGN4 UmBODID ^^■lAUGAVEGI 87 2 HAO 16688 8i 13837 ÞORLAKUR EINARSSON, SÖLUSTJÓRI - H.SlMI 77499 HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053 HAUKUR BJARNASON. HDL p Jttgpunl W Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.