Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.01.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaöbera vantar í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökkun nú þegar. Fæði og húsnæði á staönum. Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. sími 97-6124. Maður óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild Morgunblaðsins fyrir 19. janúar merkt: „Ú — 3523“. Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða skrifstofumann strax. Vélritun- arkunnátta nauðsynleg ásamt nokkurri þekk- ingu í ensku og einu norðurlandamáli. Upplýsingar í síma 82230 frá kl. 8.30—16.00 daglega. Lagermaður óskast Heildverslun óskar að ráöa mann til starfa á vörulager. Stundvísi og snyrtimennska áskil- in. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Lager- starf — 3957.“ Kjötiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast send til Mbl. fyrir 20. jan. merkt: „E — 3589“. Framkvæmdastjóri Fyrirtæki í málmiðnaöi óskar að ráöa fram- kvæmdastjóra innflutningsdeildar. Starfiö felst í stjórnun og markaðssviðum. Leitað er að manni sem hefur reynslu og menntun á þessum sviðum og einnig gott vald á ensku og noröurlandamálum. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. febrúar næstkomandi. Öllum umsóknum veröur svarað og með þær farið sem trúnaöarmál. Ha.aaiicur lil'. iiSHusÍiR' ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Sölustjóra (234) fyrirtækið er traust fyrirtæki með fjölbreytta starfsemi. Starfssvið: Almenn sölustarfsemi, umsjón meö sölumönnum, samband viö erlenda og innlenda viöskiptaaöila, gerö söiuáætlana o.fl. Nauðsynlegt aö viökomandi eigi gott meö samskipti, geti unnið sjálfstætt og skipulega. Æskileg starfsreynsla við sölu- og mark- aðsmál og/eða haldgóð viöskiptamenntun. Vinsamlegast sendið umsóknirnar á eyðu- blööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. n Endurskoóunar- mióstöóin hf. LafiU N.Manscher Höfóabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVIK Simi 85455 Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, R. Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 8 83483 Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Afgreiðslustarf Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa í skinnavöru- verzlun. Nauösynlegt er að væntanlegur um- sækjandi kunni og geti talað bæði ensku og dönsku og jafnvel þýzku, og hafi einhverja starfsreynslu viö afgreiöslustörf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjórinn á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, starfsmannahald. Meiraprófsbílstjóri Sláturfélag Suðurlands vill ráða til starfa röskan starfsmann til akstursstarfa. Verksvið: er við flutning á ýmsum vörum fyrir sútunarverksmiðju félagsins. Væntanlegur umsækjandi þarf að hafa meirapróf, hafa töluverða reynslu í akstri, sé ekki yngri en 35 ára og geta hafiö störf mjög fljótlega. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjórinn á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, starfsmannahald. Bókari — gjaldkeri Innflutningsfyrirtæki og verslun, staðsett í Kópavogi, óskar eftir bókara til tölvuvinnslu og gjaldkerastarfa. Uppl. um fyrri störf ásamt launakröfum sendist á Augldeild Mbl. fyrir 20. janúar, merkt: „Bókari — 3569“. Fiskvinna Óskum að ráða starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Unniö eftir bónuskerfi. Fæði og hús- næöi á staönum. Upplýsingar í símum 97-8204 og 97-8207. Fiskiöjuver KASK, Hornafirði. Hagvan.cur hf. Honusta' ÍSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Efnaverkfræðing (193) til starfa við mælingar og rannsóknir á verk- fræði- og rannsóknarstofu í Reykjavík. Góö vinnuaðstaða. Framtíöarmöguleikar fyrir hæfan mann. Deildarstjóra (189) til starfa hjá ferðaskrifstofu í Reykjavík. Starfssvið: Ferðaskipulagning, sala og útgáfa farseðla, bréfaskriftir, móttaka viöskiptavina o.fl. Viö leitum að manni með góða vélritunar- og tungumálakunnáttu, örugga framkomu sem getur leyst verkefni sín sjálfstætt. Nauðsyn- legt að viökomandi hafi reynslu í útgáfu far- seðla og geti hafið störf fljótlega. Einkaritara starfsmannastjóra (185) Fyrirtækiö: er traust þjónustufyrirtæki í Reykjavík sem býður góö starfsskilyröi og góö laun. Starfssvið ritarans er: Bréfaskriftir, skjala- varsla, móttaka viðskiptavina, aðstoð við mannaráðningar og starfsmannahald. Við leitum að: Ritara með starfsreynslu, góöa vélritunar- og tungumálakunnáttu. Viðkom- andi þarf aö hafa örugga framkomu og geta leyst verkefni sín sjálfstætt. Vinsamlega sendið umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merkt- um númeri viðkomandi starfa. Gagnkvæmur trúnaður. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA-OG MARKAÐSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, R. Þórir Þorvarðarson, SÍMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Traustur starfskraftur 36 ára gömul kona óskar eftir atvinnu allan daginn. Ýmis störf koma til greina. Hef margra ára reynslu í snyrtivöruverslun og hef góð meðmæli. Upplýsingar í síma 74653 á kvöldin eöa fyrir- spurnir leggist inn á augl. Mbl. fyrir 18. janú- ar merkt: „Reglusemi — 486“. Prentarar Óskum eftir að ráöa offsetprentara. Má byrja strax eöa eftir allt aö 4 mánuöi. PRISMA REYKJA VÍKURVEGI64 - HAFNARFIRDI - SÍMI53455 Starf bæjarlögmanns hjá Hafnarfjarðarbæ er laust til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt samningi viö starfsmannafélag Hafnarfjarö- ar. Umsóknir um starfiö sendist undirrituöum sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 24. janúar nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.