Morgunblaðið - 21.01.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
t------ "i
GENGISSKRÁNING
NR. 12 — 20. JANÚAR
1983
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 irskt pund
(Sérstök
dráttarróttindi)
19/01
V_____________________
Kaup Sala
18,490 18,550
28,965 29,059
15,066 15,135
2,1629 2,1699
2,6097 2,6182
2,5075 2,5156
3,4554 3,4666
2,6863 2,6950
0,3894 0,3907
9,3443 9,3746
6,9433 6,9658
7,6185 7,6432
0,01326 0.0133C
1,0854 1,0889
0,1926 0,1932
0,1439 0,1444
0,07871 0,07896
25,368 25,451
20,1942 ,20,2598
f
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
20. JAN. 1983
— TOLLGENGI I JAN. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gangi
1 Bandaríkjadollar 20,405 18,170
1 Sterlmgspund 31,965 29,526
1 Kanadadollar 16,649 14,769
1 Donsk króna 2,3850 2,1906
1 Norsk króna 2^800 2,6136
1 Sænsk króna 2,7672 2,4750
1 Finnskt mark 3,8133 3,4662
1 Franskur franki 2,9645 2,7237
1 Belg. franki 0,4298 0,3929
1 Svissn. franki 10,3121 93105
1 Hollenzk florina 7,6624 6,9831
1 V-þýzkt mark 8,4075 7,7237
1 ftöltk líra 0,01463 0,01339
1 Austurr. sch. 1,1978 1,0995
1 Portúg. escudo 03125 0,1996
1 Spánskur peseti 0,1588 0,1462
1 Japanskt yen 0,08686 0,07937
1 írskt pund 28,996 25,665
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávtsana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum.......... 8,0%
b. innstæður í stertingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán .............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán........... 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrismjóöur sfarftmanna rikisins:
Lánsupphaeö er nú 150 þúsund ný-
krónur'og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö
sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæóin oróin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er
488 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö við ’PO í október
1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Torfi Jónsson
,,1’art er svo marj't at)
minnast á“ kl. 10.30:
Eftirleit
og þrjú Ijóð
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
er þátturinn „Það er svo margt að
minnast á“. Umsjón: Torfi Jóns-
son.
— Fyrst les ég sögu eftir Stef-
án Jónsson skáld, sagði Torfi.
Sagan heitir Eftirleit og birtist í
fyrstu bók hans, Konan á Klett-
inum, sem kom út árið 1936, og
hafði að geyma smásögur. Stef-
án las þessa sögu í útvarp ’36 eða
’37, í skammdeginu, og hún hafði
mikil áhrif á mig þá, strákling-
inn. Kannski verkar hún öðru-
vísi á menn nú. Sagan segir frá
tveimur mönnum sem fara í eft-
irleit. Annar þeirra er heitbund-
inn stúlku, sem hinn hefur
eitthvað verið að dufla við. Þeir
Kvöld-
gestir
Á dagskrá hljóðvarps kl.
23.00 er þátturinn Kvöld-
gestir. Gestir Jónasar Jón-
assonar að þessu sinni verða
Guðrún Svava Svavarsdótt-
ir myndlistarmaður og séra
Gunnar Björnsson.
Stefán Jónsson
(r ^ #/
i
Pálmi Eyjólfsson
lenda í óveðri, en komast í leit-
arkofa. Síðan snýst söguþráður-
inn utan um það sem þar gerist.
Auk sögunnar les ég svo þrjú
ljóð eftir Pálma Eyjólfsson,
sýslufulltrúa á Hvolsvelli.
Guðrún Svava Svavarsdóttir
Sjónvarp kl. 22.15:
Eitt er
— ný bresk
sjónvarpsmynd
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15
er ný bresk sjónvarpsmynd, Eitt
er ríkið. Leikstjóri er Ronald
Joffé, en í aðalhlijtverkum Col-
in Welland, Val McLane, Bill
Paterson og Rosemary Martin.
Myndin lýsir uppreisn borg-
arstjórnar í Norður-Englandi
gegn ríkisvaldinu og hlutverki
lögreglunnar í þeim átökum
sem af deilunum rísa.
ríkið
Colin Welland í hlutverki Bride
lögreglustjóra.
i\leö á nótunum kl. 17.00:
Aldraðir í umferðinni
Ragnheiður Davíðsdóttir
Sr. Gunnar Björnsson
Baldvin Þ. Kristjánsson
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00
er þátturinn Með á nótunum.
Létt tónlist og leiðbeiningar til
vegfarenda. Umsjónarmaður:
Ragnheiður Davíðsdóttir.
— Aðalþema þessa þáttar er
um aldraða í umferðinni, sagði
Ragnheiður. — Ég ræði við aldr-
að fólk í Norðurbrún 1, og spyr
það m.a. um hvað því finnist
einkum betur mega fara í um-
ferðinni að því er aldraða varð-
ar. Þá verður talað um endur-
skinsmerki og fótabúnað gang-
andi vegfarenda í ófærðinni og
Baldvin Þ. Kristjánsson flytur
pistil um umferðarmál.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDAGUR
21. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.20 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Agnes Sigurðar-
dóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Líf“ eftir Else Chappel.
Gunnvör Braga les þýðingu sína
(12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Það er svo margt að minn-
ast á“. Torfi Jónsson sér um
þáttinn.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón-
armaður: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni — Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
SÍDDEGID_________________________
14.30 „Tunglskin í trjánum“,
feróaþættir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (6).
15.00 Miðdegistónleikar. Sinfón-
íuhljómsveit Lundúna leikur
Adagio í g-moll eftir Tommaso
Albinoni; André Previn
stj./Concertgebouw-hljómsveit-
in i Amsterdam leikur „Dafnis
og Klóa“, svítu nr. 2 eftir Maur-
ice Ravel; Bernard Haitink
stj./Daniel Adin leikur á pianó
„Suite Bergamasque’* eftir
Claude Debussy.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Aladdín og töfralampinn".
/Evintýri úr „Þúsund og einni
nótt“ í þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar. Björg Arna-
dóttir les (6).
16.40 Litli barnatíminn. Umsjón-
armaður: Heiðdís Norðfjörð
(RÚVAK).
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist
og leiðbeiningar til vegfarenda.
Umsjónarmaður: Ragnheiður
Davíösdóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
KVÖLDIÐ
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Ensk tónlist.
a. „PorLsmouth Point“, forleik-
ur eftir William Walton. Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna leik-
ur; André Previn stj.
b. Fiðlukonsert í h-moll op. 61
eftir Edward Elgar. Itzhak
Perlman og Sinfóníuhljómsveit-
in i Chicago leika; Daniel Bar-
enboim stj.
21.40 „Heim að Hólum. Jón R.
Hjálmarsson ræðir við Björn
Jónsson hreppstjóra á Bæ á
Höfðaströnd.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (33).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni — Sigmar
B. Hauksson — Ása Jóhann-
esdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR jón Einarsson og Ögmundur
21. januar
19.45 Fréttaágrip á táknmáii
20.00 Fréttir og veóur
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
Umsjónarmaður Karl Sig
tryggsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Prúðuleikararnir
Gestur þáttarins er bandaríski
leikarinn Hal Linden.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.15 Kastljós
Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Guð-
V_______________________________
jonasson.
22.15 Eitt er rikið
(United Kingdom)
Ný bresk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri Ronald Joffé.
Aðalhlutverk; Colin Welland,
Val McLane, Bill Paterson og
Rosemary Martin.
Myndin lýsir uppreísn borgar-
stjórnar í Noróur-Englandi
gcgn ríkisvaldinu og hlutverki
lögreglunnar í þeim átökum
sem af dcilunum rísa.
Þýðandi Kristmann Eiösson.
i.45 Dagskrárlok