Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983 3 N „SOLARSJOÐURENN“ GENGISTRYGGIR FERÐAPENINGANA Sértilboð janúarmánaðar gefur þér möguleika á, að greiöa ÚTSÝNARFERÐINA með mánaðargreiðslum (minnst kr. 1.000) á 12 mánuöum og gengistryggja ferðapeningana jafnóöum. ___________ ___________________„.■■■■■.... , , ..................../ Costa del Sol TORREMOLINOS Fjölsóttasta feröaparadísin. Staöur, sem býöur allt þaö, sem fólk óskar sér; fagurt umhverfi, góöan aöbúnaö og fjölskrúðugt mannlíf. Helstu gististaöir: Timor Sol, La Nogalera, Santa Clara, El Remo, Aloha Puerto sol og Hotel Alay. Brottför: 30. marz — 12 dagar. Sikiley GIARDINI/NAXOS * Sólríkur, heillandi heimur suörænnar stemmningar og feguröar. Fjölbreytt úrval valinna kynnisferöa m.a. til Rómar og Pompeij, Syracusa og Taormina. Helstu gististaöir: Holiday Club, Holiday Inn Hotel og Hotel Hellenia Yachting. Brottför: 31. marz — 3 vikur. Cumberlandhótel Eyrún — fararstjóri Helstu gististaöin Regent Palace Hotel, Piccadilly Circus. Cumberland Hotel, Marble Arch. Gloucester Hotel, Harrington Gardens. Heimsborgin — Miðstöð viðskipta og listalífs Evrópu Farþegar ÚTSÝNAR feröast á lægstu fargjöldum, búa á völdum hótelum á beztu stööum i borginni fyrir stórlækkaö verö, t.d. CUMBERLAND á horni HYDE PARK og OXFORDSTRÆTIS — i HJARTA TÍZKUHEIMSINS. í kaupbæti: Tekiö á móti þér um leiö og þú kemur úr flugvélinni á Lundúnaflugvelli. Flutningur frá og til flugvallar, innritun á hótel, dagleg aðstoö þaulkunnugs fararstjóra meöan á dvölinni stendur. Allt svo auðvelt og öruggt meö Eyrúnu fararstjóra. Lundúnaferöin sem borgar sig. SKEMMTILEGT — ÓDÝRT — ÖRUGGT HELGARFERÐIR Umsögn farþega: á fimmtudögum. Komin heim úr vikuferö til London er okkur hjónum efst Verö frá kr. 6.420. í huga þakklaeti til Feröaskrifstofunnar Utsýnar tyrir góöa þjónustu og dvölina á hinu ágæta Hótel CUMBERLAND. VIKUFERÐIR Sérstakar þakkir til Eyrúnar fararstjóra tyrir góöa aöstoö á laugardögum. og hjálþsemi viö okkur. Verð frá kr. 8.560. Þórunn og Björgvin Jónsson. Gengi pr. 5. jan. '83. Blönduhlíö 29, Reykjavík. TUNGUMÁLANÁIVI ERLENDIS Um árabil hefur Útsýn annast fyrirgreiðslu til tungumálanáms víðsvegar um Evrópu, aðallega í Englandi og Þýzkalandi. Lærið þýzku í Þýzkalandi Humboldt-lnstitut í Ratzenried-höll í þýzku ölpunum. Námskeiö standa frá þrem vikum upp i heilt ár og er hægt að velja um gistingu hjá fjölskyldum eöa í heimavist. Lærið ensku í Englandi King’s School of English í Bournemouth, London og Wimborne. Námskeiö standa frá tveimur vikum upp í heilt ár og er gist á einkaheimilum. Þessi skóli nýtur mikils álits sem einn besti enskuskólinn fyrir útlendinga og mikilla vinsælda hjá íslendingum, sem þar hafa náö ágætum árangri. Auk enskukennslu er boöið upp á námskeið í hagnýtum skrifstofu- og viöskiptagreinum. Stjórnendur fyrirtækja Viljið þið bæta málakunnáttu starfsmanna ykkar? Ef svo er, þá getum viö mælt meö stuttum hraðnámskeiöum í völdum skólum í Englandi og Þýzkalandi — einn nemandi og einn kennari. Vinsamlegast leitið upplýsinga á skrifstofu okkar. Ferðaþjónusta er sérhæft fag Yfir aldarfjórðungs reynsla í ferðaþjónustu í síbreytilegum heimi er þekking, sem treysta má. — Notfærið ykkur hana. Hjá Útsýn annast aðeins reyndir fagmenn ferða- þjónustuna. Sérfargjöld Ekki aðeins til og frá Islandi, heldur einnig um .Evrópu, Afríku, Asiu, I Ameríku, Kanada, Mið- og | Suður-Ameríku. \ Spyrjið hin sérfróðu í Útsýn. — Það svarar kostnaöi. A eigin vegum — en farseðlum frá Útsýn, Feróaskrifstofan ÚTSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Sími 22911, Hafnarstræti 98.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.