Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANUAR 1983 9 Opiö 1—3 VESTURBERG 4—5 HERB. — LAUS STRAX Sérlega falleg og myndarleg íbúö á 2. hæö i vel staösettu fjölbýlishúsi. íbúöin er m.a. 1 stofa, sjónvarpshol, 3 svefn- herbergi. Mikiö útsýni. Verö 1300 þús. 2JA HERBERGJA HAFNARFIRÐI Mjög rúmgóö íbúö á 3. hæö við Hjalla- braut. Afar vandaöar innréttingar. Þvottahús á hæöinni. HRAUNBÆR 3JA HERB. — 85 FM Rúmgóö endaíbúö á 3. hæö sem skipt- ist í stofu og 2 svefnherbergi, eldhús og baöherbergi. Verö ca. 980 þúa. SNÆLAND 4RA HERB. — 2. HÆD Vönduö ca. 100 fm íbúö á 2. hæö meö suöursvölum íbúöin skiptist i stofu og 3 svefnherbergi. Parket og vönduö teppi á gólfum. Engar veöskuldir. Ákv. sala. FÍFUSEL 4RA HERB. — 110 FM Mjög glæsileg ibúö á 1. hæö i fjölbýlis- húsi meö stofu og 3 svefnherbergjum. Þvottahús viö hliö eldhúss. Gott ibúö- arherbergi i kjallara fylgir. SNÆLAND 2JA HERBERGJA Vönduö ca. 50 fm jaröhæöaríbúö meö sér hita. ibúöin skiptist i stofu, rúmgott svefnherbergi, eldhús og sturtubaö- herbergi. VESTURBÆR LÍTID STEINHUS M/BYGGINGARRÉTTI Til sölu hús á einni hæö á góöum staö viö Fálkagötu. i húsinu er vel meö farin 4ra herb. ibúö. Verö 1200 þús. KARLAGATA PARHÚS Hús á 3 hæöum. A miöhæö eru 2 stofur, eldhús og TV-hol. Á efri hæö stofa, 2 svefnherbergi og baö (mætti hafa fyrir ibúö). í kjallara: 3 herbergi, þvottahús og geymsla. Laust eftir samkomulagi. ASPARFELL 2JA HERBERGJA 2ja herbergja ibúö á 5. hæö í lyftuhúsi, ca. 60 fm. Verö 770—800 þús. FÁLKAGATA 3JA HERB. — 1. HÆD ibúöin er ca. 70 fm og skiptist i 1 stofu, 2 herbergi meö skápum o.fl. Sér hiti. Verö ca. 850 þús. VESTURBÆR RADHÚS VID BOÐAGRANDA Til sölu og afhendingar strax vel staö- sett og fallegt raöhús á tveimur haBÖum, alls um 200 fm, meö innbyggöum bíl- skúr. Húsiö er fokhelt og glerjaö. Atll VaKmMon lAtffr. SuAurlanrinhraul 18 84433 82110 tOZZ 16767 Sigtún Ca. 95 fm 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita. Sér rafmagn. Saml. þvottahús. Verð 950 þús. Tjarnargata Ca. 75 fm 3ja herb. risíbúö. Verð 800 þús. Lindargata Ca. 80 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Verð 1 millj. Breiðholt Ca. 110 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Vesturberg. Útb. 900 þús. Hafnarfjörður Norðurbær Ca. 95 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Laufvang. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Suöur svalir. Útb. 900 þús. Hafnarfjörður Norðurbær 137 fm 5 til 6 herb. endaíbúö á 1. hæð viö Laufvang. Útb. 1100 þús. Vesturbær Glæsileg 4ra herb. íbuð i tvíbýl- ishúsi viö Nesveg. Útb. 1 millj. Ásgarður — raöhús Ca. 130 fm á þremur pöllum Allt ný standsett. Nýtt gler. Ný eldhúsinnrétting. Ný teþþi. Verö 1250 þús. Einar Sigurðssonhrl., Laugavegi 66, Sími 16767 Kvöld- og heigarsími 77182 26600 al/ir þurfa þak yfir höfudid ÁLFHEIMAR 4ra herb. ca 120 fm ibúö á 4. hæö i blokk. Suöur svalir. Góö ibúö. Verö 1,4 millj. ASPARFELL 4ra herb. ca. 100 fm íbúö i háhýsi. Þvottaherb. á hæöinni. Mlkiö útsýni. Verö 1150 þús. BLÖNDUBAKKI 3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 3. hæö í blokk. Herbergi i kjallara fylgir. Verö 1050 þús. BREIÐVANGUR Glæsileg 5—6 herb. 130 fm endaibuö á 4. hæö í blokk. ibúöin er stofa, geta veriö 3—4 svefnherb., eldhus, baöherb., þvottaherb. í ibúöinni og 22 fm bilskúr fylgir. Mikiö útsýni. Suöur svalir. Verö 1550 þús. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR 4ra herb. ca. 100 fm ibúö á 2. hæö í blokk. Verö 1200 þús. ENGIHLÍÐ 3ja herb. góö risíbúö. Verö 750 þús. FÍFUSEL 4ra—5 herb. íbúö á 3. haBÖ í blokk. 20 fm herb. í kjallara fylgir. Góö geymsla. Þvottaherb. i íbúöinni. Verö 1250 þús. FURUGRUND 3ja herb. falleg ibúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Herb. i kjallara fylgir. Góö- ar suöursvalir. Góö sameign. Verö 1100 þús. GRANASKJÓL Fokhelt einbýlishús, kjallari, hæö og ris, ca. 270 fm. Húsiö selst glerjaö, pússaö utan. HÓLAR 5 herb. ca. 117 fm íbúö ofarlega í há- hýsi. Laus strax. Ný máluð. Verö 1250 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 110 fm ibúö á 2. hæö í blokk. Verö 1250 þús. HVERFISGATA 2ja herb. samþykkt risíbúö í 3ja ibúöa húsi, (járnvariö timburhús). Sér hiti og inngangur. Falleg ibúö. Sérstaklega hentug fyrir ungt fólk sem er aó byrja búskap, (talsvert af sérsmióuóum hús- gögnum fylgir). Verö 700 þús. JÖRÐ Höfum til sölu mjög góða jörö á Vestur- landi. Selst meö áhöfn og vélum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. KEILUFELL Einbýlishús sem er hæö og ris (timbur- hús), góö 5 herb. ibúö. Húsiö er laust eftir samkomulagi. Verö 1900 þús. KJARRHÓLMI Falleg 4ra herb. rúmgóö íbúö í blokk. Stórar suöur svalir. Fullgerö sameign. Verö 1200 þús. KÓPAVOGSBRAUT 3ja herb. ca. 90 fm ibúó á hæö i þríbýl- ishúsi. Bílskur fylgir. Stór garóur. Út- sýni. Verö 1200 þús. SKEIFAN 226 fm iönaöarhúsnæði meö góöri lofthæó og stórum innkeyrsludyr- um. 20 sér bilastæói fylgja. Mjög gott húsnæöi fyrir t.d. bílaleigu eöa álíka rekstur. SÓLEYJARGATA 4ra herb. ca. 120 fm nýstandsett íbúö í góöu þríbýlishúsi. M.a. ný innr. i eld- húsi. Góö tæki á baóherb., nýjar huröir, ný teppi. Verö 1750 þús. STIGAHLÍÐ 5 herb. ca. 114 fm íbúö á 2 hæö i blokk. Verö 1450 þús. SELJAHVERFI Fokhelt einbýlishús, kjallari, hæö og ris á góöum staö i Seljahverfi. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. REYNILUNDUR Einbýlishus á einni hæö, um 200 fm, auk 50 fm bílskúrs. Gott hús á góöum staó. Laus fljótlega. Verö 3 millj. TORFUFELL Raöhús á einni hæö um 130 fm. 5 herb. ibúó. Bílskur fylgir. Veró 1750 þús. ATH. Auk ofantalinna eigna er fjöldi annarra eigna á söluskrá. Vinsamlegast hringið og ræöið málin. Fasteignaþjónustan £7Wfj Austuntræti 17, t. 26600 Kári F. Guóbrandsson, Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opiö 1—4 Lyngmóar + bílskúr Mjög falleg ca. 70 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt bilskur. Sór þvottaherb. + búr. Bein sala. Verð 950 þús. til 1 millj. Kríuhólar 2ja herb. faileg ca. 52 fm íbúð á 4. hæð. ibúð i toppstandi. Útb. ca. 560 þús. Álfaskeið meö bílskúr Góð 2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Verð 900 þús. Hraunstígur — Hafn. Góö 2ja herb. 56 fm íbúð á jarðhæð i tvíbýlishúsi. Verð 790 t>ús. Grettisgata 3ja herb. mjög falleg 85 fm íb. á 2. hæð. Nýendurnýjað eidhús og baðherb. Falleg sameign. Beln sala. Skólageröi Góð 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á jarðhæð. Mikið endurnýjuð eign. Sérhiti. Sér inngangur. Út- borgun 780 þús. Hraunbær 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 3. hæð í enda. Góð íbúð. Verö 1 millj. Dvergabakki 2ja herb. 86 fm íbúð á 3. hæð. Laus 1. september. Bein sala. Verð 950 þús. Otrateigur 4ra herb. falleg ca. 100 fm efri sérhæð í tvibýlishúsi. Bílskúr. Útb. 950 þús. Borgarholtsbraut Falleg 4ra—5 herb. ca. 115 fm neðri sérhæö i tvíbýlishúsi. íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. nýtt gler og gluggar, nýtt eldhús og bað. ibúð í topp- standi. Bíiskúr. Útb. 1250 þús. Þverbrekka Mjög góð 4ra—5 herþ. 117 fm ib. á 2. hæð. Sér þvottaherb. Laus 15. febr. Verð 1.250-1.300 þús. Álfheimar Mjög falleg 120 fm 4ra herb. ib. á 4. hæö auk 60 fm pláss í risi. Mikið endurnýjuð eign i góðu ástandi. Verð 1400 þús. Eiðistorg — Seltjarnarnesi Stórglæsileg ca. 190 fm pent- house-íbúð á 3 hæðum sem nýst getur bæði sem ein eða tvær íbúðir. íbúötn er 2 eldhús og 2 snyrtingar. Fullkláraö bílskýli. Skipti möguleg á minni eígn. Útb. 1540 þús. Sérhæð Höfum til sölu 160 fm nýja topp-sérhæð á góðum stað í Austurborginni. íbúöin er full frágengin að öðru leyti en því að eldhúsinnréttingu vantar, auk teppa. ibúðin er laus strax. Túngata Álftanesi 140 fm fallegt einbýlishús á einní hæð ásamt bílskúr. Húsiö skiptist i 4 svefnherb., stofur, borðstofu auk eldhúss og þvottaherbergis. Granaskjól Höfum til söiumeðferöar mjög skemmtilegt ca. 280 fm einbýl- ishús á 2 hæðum ásamt inn- byggðum bílskúr. Húsið er til- búið að utan með gleri í glugg- um og fokhelt að innan. Teikn og uppl. á skrifstofunni. Mýrarás Vorum að fá í sölu rúml. 170 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 60 fm bílskúr. Húsið er því sem næst tilb. undir tréverk og til afh. strax. Skemmtileg teikning. Fallegt útsýni yfir Reykjavík. Garðabær Höfum til sölumeðferðar glæsi- legt ca. 190 fm einbýlishús sem skiptist i hæð og '/% ris, auk 42 fm bílskúrs. Húsið er steinklætt að utan og allt fuilfrágenglö Bein sala. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæiarleibahusmu I simi 8 ÍO 66 Aóalstemn Pétursson Bergur Guónason hd> 'S azE Opiö frá 1—4 í dag Við Bláskóga 250 fm glæsilegt einbýlishus á 2 hæö- um, 30 fm bilskúr Glæsilegt útsýni. Möguleiki á litilli íbúö í kjallara. Akveöin sala. Lítiö áhvílandi. Allar nánari upplys á skrifstofunni. Einbýlishús í Garöabæ 170 fm vandaö einbýlishús á einni hæö. Húsiö er m.a. 4 svefnherb., stofur hol. o.fl. Tvöf. bilskúr. Glæsilegt útsýni. Verö 2,9 millj. Einbýlishús í Norðurbænum Hf. Einlyft nýlegt 147 fm einbýlishús m. tvöf. bílskúr. Góö lóö. Teikningar og all- ar nánari upplýs. á skrifst. Raöhús í Fossvogi Vorum aö fá i sölu mjög vandaö raöhús sem skiptist þannig: Niöri eru 4 svefn- herb., baóh., þvottaherb. og geymsla. Uppi er eldhús, gestasnyrting, hol og stofur. Stórar suöursvalir. Allar innr. í sérflokki. Upplýs. á skrifstofunni. Glæsilegt raðhús í Fljótaseli Raöhús sem er samtals aö grunnfleti 250 fm. Lítil snotur 2ja herb. ibúö i kjall- ara meö sér inng. Falleg lóö. Allar nán- ari upplys. á skrifstofunni. Skipti á 4ra herb. ibúó i Seljahverfi koma til greina. Einbýlishús við Óðinsgötu 4ra—5 herb. rúmlega 100 fm gott ein- býli á 2 hæöum (bakhús). Eignarlóó. Ekkert áhvilandi. Verö 1250 þús. Við Hellisgötu Hf. 6 herb. 160 fm séreign á rólegum staö. Nýstandsett baóherb. Ákveöin sala. Verö aóeins 1600 þús. Viö Sóleyjargötu 4ra—5 herb. ibúö, 120 fm á 1. hæö. Nýtt gler Verö 1600 þús. Hæð á Melunum 125 fm. 5 herb. hæö. Bilskúrsréttur. Ibúóin er m.a. 2 stofur, 3 herb. o.fl. Sér hitalögn. Tvennar svalir. Við Vesturberg 4ra—5 herb. 110 fm ibúö á 2. hæö Verö 1300 þús. Viö Þingholtsstræti Óvenju skemmtileg ibúó á efri hæó. Tvennar svalir. ibúöin er öll nýstand- sett, m.a. baðherb., ný eldhúsinnr. og fl. Verö 1200—1250 þús. Við Sigtún 4ra—5 herb. 115 fm skemmtileg risibuö i góöu standi. Verö 1300 þús. Við Hvassaleiti m. bílskúr 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Bilskúr. Verö 1500 þús. Við Hraunbæ 3ja herb. snotur ibúö á 3. hæö. Verö 980 þús. Við Laugarnesveg 3ja herb. 90 fm göö íbúö á 4. hæö. Suðursvalir. Veró 900 þús. Við Háaleitisbraut m. bílskúr Höfum í einkasölu 3ja herb. vandaóa ibúö á 3. hæö. Góöur bilskúr. Verö 1300—1350 þús. Við Kleppsveg 3ja herb. ibúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Park- et á stofum Glæsilegt útsýni. Verö 1 millj. Viö Miðtún 2ja herb. snotur kjallaraibuö Rolegur staöur Sér inng Verd 700 þús. Við Asparfell 2ja herb. snotur íbúö á 5. hæö. Gott útsýni. Verö 770 þús. Við Efstasund 2ja herb. snotur íbúö á 1. hæö. Viö- arklædd stofa. Góö lóö. Verö 750—780 þús. 500 þús v. samning — Fossvogur 2ja—3ja herb. Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúö i Fossvogi eöa Ðústaöahverfi. 2—3 millj. Leitum eftir góöri sérhæö i Safamýri eöa nágrenni. Verulegar gööar greiösl- ur í boöi. N 25 licnfimiÐLunm 'OhftíSZtW ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 Solustjon Sverrir Kristmsson Valtyr Sigurösson logfr Þorleitur Guömundsson solumaöir i Bech brl Simi 1232” Heimasími sölum. 30483. ^/^skriftar- síminn er 830 33 EIGIMASALAINI REYKJAVÍK V/RAUÐARÁRSTÍG 2ja herb jaröhæö. Snyrtil. eign Til afh. nú þegar. Verö 680—700 þús. GARÐASTRÆTI 3ja herb. góö kjallaraibúö í steinh. rétt v. mióborgiha. Verö 700—800 þús. HÓLAR 2JA HERB. Nýleg og vönduö ibúö i fjölbýlish. S.svalir. VIÐ LEIFSGÖTU 4ra herb. 90 fm ristbúö. 3 sv.herbergi. Mögul. á br meö aö lyfta þaki. Veró 750 þús. Laus fljótl. GARÐASTRÆTI 4ra herb. rísibúö i steinh. Samþ. teikn. fyrir breytingum á þakinu. Til afh. nú þegar Tilb. HJALLABRAUT 5 herb. góö ibúö i fjölbýlish. Sér þv.herb. innat eldhúsi. TH afh. nú þegar. Góö mínni eígn gæti gengiö uppi kaup- in. FOSSVOGUR ÁKVEÐIN SALA 5 herb. vönduö íbúö á 2. hæð i fjölbýl- ish. Ibúöin sem er um 135 fm er m. 4 sv.herbergjum. Sér þv. herbergi og búr ínnaf eldhúsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Góö iitil íbúö gæti genglö uppi kaupín. EINBÝLISHÚS i austurborgtnni (v./Sogaveg). Húsiö er á 2 hæöum. 4 sv.herbergi. Fallegur garöur. Rúmg. bilskur. RAUÐAGERÐI, EINB. Á BYGGINGARSTIGI Vorum aö fá i sölu einb. v. Rauöageröi. Bygging hússins fer senn aó hefjast og getur væntanl. kaupandi haft hönd i bagga m. teikn. Sér samþ. ibúö getur veriö á jaróh. (bótalóð). KLEIFARSEL ENDARAOHÚS Endaraöhús á 2 haBÖum á góöum staó v Kleifarsel. Innb. bílskúr á jaröhæö. Húsió er ekki fuilfrágengiö. Mögul. aö minni ibúö gæti gengið uppi kaupv. MATVÖRUVERSLUN vel staösett. Góö og vönduö nýl. tæki. Mánaðarvelta liól. 1 millj. Mögul. aö kaupa húsn. lika. Opið í dag kl. 1—3. EIGNASALAiM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Eliasson að 3ja—4ra herb. íb. í Heimum eða nágrenni. 2ja herb. Hafn. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hasð við Álfaskeiö. Suður svalir. Bilskúrsgrunnur fylgir. Laus strax. 2ja herb. 2ja herb. falleg ib. á 5. hæð við Asparfell. ibúöín snýr í suövest- ur. Laus e. samkomul. Ákv. sala Kársnesbraut Kóp. 3ja herb. góð íb. á jarðhæð. Sér hiti, sér inng. Ákv. sala. Stór sérhæð Seltj. 6—7 herb. 190 fm óvenju glæsileg efri hæð í tvíbýlis- húsi. Þvottaherb., búr og geymsla á hæðinni. Arinn í stofu. Sér hiti, sér inng. Bílskúr fylgir. Eign í sér- flokki. Laus strax. íbúðir óskast Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir íbúðum af öllum stærðum á söluskrá. Viö skoö- um og verðmetum ibúðir á þeim tíma sem yður hentar. Sömu símar utan skrifstofu- tíma. Málfiutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson. hrl. Eiríksgotu 4 Símar 12600, 21750. Sömu símar utan skrifstofu tima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.