Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið.
Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími
83033.
Mosfellssveit
Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi.
Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293.
Verkfræðingar
Viö óskum að ráða byggingaverkfræðing
með nokkra starfsreynslu til að veita útibúi
okkar á Reyðarfirði forstöðu.
Útibúið hefur verið starfrækt í nærri áratug
og verkefni eru fjölbreytt. Starfið hentar
röskum manni sem vill vinna sjálfstætt en þó
í nánum tengslum við aðalskrifstofu okkar.
Góö íbúð er til ráðstöfunar í sama húsi og
útibúið.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
okkar í Reykjavík í síma 84311.
hönnun hf
Ráðgjafaverkfræðingar FRV
Höfðabakka 9— 110 Reykjavík. Sími 84311.
Háseta vantar
á nýtt 300 lesta línuskip.
Uppl. í síma 92-7202.
Ritari
Verkfræðistofa í Reyjavík óskar að ráða rit-
ara í fullt starf. Góðrar vélritunarkunnáttu
krafist svo og nokkurar þekkingar á erlend-
um tungumálum.
Starfið fellst í almennum skrifstofustörfum og
textavinnslu á tölvu.
Laun samkvæmt samkomulagi. Tilboö
sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 3088“.
Starfskraftur
óskast til skriftofustarfa hjá opinberri stofnun
í Reykjavík.
Ráöning er til óákveðins tíma, en gæti líklega
orðið um framtíðarstarf að ræða. Leikni í
almennum skrifstofustörfum æskileg, einkum
að umsækjandi væri sæmilega reiknings-
glöggur.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. janúar merkt:
„O — 498“.
Hafnarfjörður
Umboðsstörf
Hagtrygging hf. óskar eftir umboðsmanni í
Hafnarfirði til starfa við sjálfstætt umboð.
Upplýsingar og umsóknir liggja frammi á
skrifstofunni Suðurlandsbraut 10, Reykjavík,
frá kl. 9.00—17.00, mánudaga tii föstudags.
Hagtrygging hf„
Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, sími 85588.
Skartgripaverslun
Starfskraftur óskast í skartgripaverslun.
Vinnutími frá kl. 1—6. Þarf að vera snyrtileg
og hafa góða framkomu og einnig að geta
byrjað fljótlega.
Uppl. í búðinni mánudaginn 24. janúar frá kl.
9—12 og 1—5. Ekki í síma.
Gullhöllin,
Laugavegi 72.
Félagsstofnun
stúdenta
óskar eftir að ráða starfsmann á Ferða-
skrifstofu stúdenta.
Starfið er fólgið í eftirfarandi:
1. Móttaka á ferðapöntunum.
2. Útgáfa farseðla.
3. Öll almenn ferðaskrifstofustörf.
Starfið krefst góðrar tungumálakunnáttu og
æskilegt er að starfsreynsla á ferðaskrifstofu
sé fyrir hendi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf ekki
seinna en 1. mars. Vinnutími eftir nánara
samkomulagi.
Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist til
skrifstofu FS, pósthólf 21, merkt: „Starfs-
mannahald'* fyrir 10. febrúar.
Ferðaskrifstofa stúdenta er almenn ferða-
skrifstofa meö það að megin markmiði að
bjóða fjölbreytt úrval ódýrra ferða við hæfi
ungs fólks.
Skrifstofan hefur söluumboð fyrir fjölmargar
erlendar ferðaskrifstofur svo sem SSTS og
DIS í Kaupmannahöfn, NBBS í Amsterdam
og Worldwide Student Travel í London, auk
þess að hafa umboð á íslandi til útgáfu
Interrail-korta.
FERÐA
SKRIFSTOFA
STÚDENTA
Hrlngbraut. síml 16850
Framkvæmdastofnun ríkisins
óskar að ráða
vélritara vanan almennum skrifstofustörfum.
Umsóknir sendist Lánadeild Framkvæmda-
stofnunar, Rauðarástíg 25.
Borgarspítalinn
Tæknideild Borgarspítalans óskar að ráða
mann til viöhalds á rafeindabúnaði. Æskileg
lágmarksmenntun er raftæknapróf, ásamt
sveinsprófi í rafeindavirkjun.
Umsókn er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist tæknideild Borgarspítalans
fyrir 1. febrúar nk.
Upplýsingar veitir Smári Kristinsson, deild-
artæknifræðingur í síma 81200, frá kl.
10—11.30 virka daga.
Reykjavík, 21. janúar 1983.
Borgarspítalinn.
tæknifræðingur
óskar eftir starfi, sjö ára starfsreynsla á
hönnunar og stjórnunarsviði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaös-
ins merkt: „Tæknifræðingur — 496“ fyrir 31.
janúar nk.
Garðabær
Blaðbera vantar í Blikanes og Haukanes.
Upplýsingar í síma 44146.
Laus staða
Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða yfir-
mann fjármála- og rekstrardeildar Félags-
málastofnunar Reykjavíkurborgar.
Starfskjör samkv. kjarasamningum.
Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla
á reynslu og hæfni í almennri- og fjármála-
legri stjórnun og áætlanagerð. Að öðru jöfnu
ganga þeir fyrir, sem hafa lokið háskólaprófi
í viðskiptafræðum.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Upplýsingar um starfið veitir félagsmála-
stjóri, skrifstofu Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími
25500.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
fyrir kl. 16, mánudaginn 7. febrúar 1983.
Starf yfir-
fisksmatsmanns
á Vestfjörðum
Staða yfirfiskmatsmanns við Framleiöslueft-
irlit sjávarafurða, með búsetu á Vestfjörðum
er laus til umsóknar.
Reynsla af framleiðslu sjávarafurða og
matsréttindi í sem flestum greinum fiskmats
æskileg.
Umsóknir sendist sjávarútvegsráðuneytinu
fyrir 3. febrúar nk.
Sjávarútvegsráðuneytió,
Lindargötu 9, sími 25000.
Lyftuvarsla
Skíðadeild Ármanns vantar menn til lyftu-
vörslu í vetur.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar:
„Lyftuvarsla — 3089“ fyrir fimmtudag.
Breska sendiráðið óskar eftir að ráöa
r m m r
hushialp
Um hálfsdags starf er að ræöa.
Einhver enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknum skal skilað til sendiráðsins að
Laufásvegi 49, á eyöublöðum sem þar fást,
fyrir vikulokin.
Breska sendiráðið.
Félagsmálastofnun Selfoss,
Tryggvaskála, sími 1408
Staða félagsmála-
stjóra
Staöa félagsmálastjóra Selfossbæjar er laus
til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og
fyrri störf skilist á skrifstofu félagsmálastofn-
unar, Tryggvaskála, sími 99-1408, í síðasta
lagi 7. febrúar 1983.
Undirritaður veitir allar nánari upplýsingar.
Félagsmálastjóri.