Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983
27
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Tilraunastöð
Háskólans
í meinafræðu á Keldum, óskar eftir að ráða
líffræðing eða mann með sambærilega
menntun til rannsóknarstarfa í veiru- og
ónæmisfræði. Uppl. hjá forstööumanni í síma
82811.
Netabátar
Óskum eftir netabátum í viðskipti á komandi
vertíð.
ísbjörninn hf., Reykjavík, sími 29400.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kleppsspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast strax eöa eftir
samkomulagi við deild VIII, Víðihlíð.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
Kleppsspítalans í síma 38160.
Kópavogshæli
Deildarþroskaþjálfi og þroskaþjálfar óskast
viö Kópavogshæli.
Upplýsingar veitir forstöðumaður Kópa-
vogshælis í síma 41500.
Ríkisspítaiar,
Reykjavík, 16. janúar 1983.
Heimilisaðstoð
— Barnagæsla
Ung hjón í Vesturbænum óska eftir aðstoð
hluta úr degi síðdegis, tvisvar til þrisvar sinn-
um í viku við ungbarnagæslu og heimilisstörf.
Nauðsynlegt að viðkomandi sé barngóður,
traustur og samviskusamur.
Þeir, sem vilja hugsanlega veita þessa að-
stoð eru góðfúslega beðnir að skrifa viðeig-
andi upplýsingar um sjálfan sig og senda
Morgunblaðinu hið fyrsta, merkt: „A —
3572“.
Rafiðnaðarmenn
Óskum eftir aö ráöa mann til viðhalds og
viðgerða á tölvum og tölvubúnaði. Reynsla
æskileg.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
fyrri störf óskast sent Morgunblaðinu merkt:
„Þ — 3593“ fyrir 1. febr. nk.
Fiskveiðar/sérfræðingar
CIC (Copenhagen International Consultants) óskar aö ráöa reynda
sérfræöinga á sviöi fiskveiöa vegna verkefna i Suöaustur-Asíu.
CIC er dönsk ráögjafaþjónusta tækni- og skipulagsfræöinga og er
aöalskrifstofan í Kaupmannahöfn.
Viö bjóöum fram alþjóölega ráögjafaþjónustu.
Viö krefjumst mikils af nýjum starfsmönnum okkar og bjóöum í
staöinn áhugavekjandi, sjálfstætt og hvetjandi starf í alþjóölegu and-
rúmslofti.
Við krefjumst viöskiptavits. reynslu af fiskveiöum og tungumálakunn-
áttu. Tækni- eða hagfræöimenntaöir umsækjendur munu ganga fyrir.
Skriflegar umsóknir sendist til:
Mr. T. Vindelov.
ClC-COPf NHAGÉN INTFRN ATIONAL CONSULTANTS
ConsultinK Lnyineers and Planners ApS
35. Gentorfgade. DK-2820, Gentofte.
CIC Copenhagen International Consultants, var stofnsett af nokkrum
helstu fyrirtækjum Dana á sviöi tækniráögjafar í þeim tilgangi aö bjóöa
þjóöum heims sérþekkingu í skipulagsmálum.
Bakari óskast
Óska að ráða vanan bakara út á land. íbúð
fylgir.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 30.
janúar merkt: „Bakari — 495“.
Sjúkraþjálfarar
óskast sem fyrst á Heilsuhæli NLFI í Hvera-
gerði. Fæði og húsnæði á staönum.
Nánari upplýsingar gefur Auður Wölstad sími
99-4201.
Deildarstjórastarf
Véladeild Sambandsins óskar eftir að ráða í
stöðu deildarstjóra, einnar af undirdeildum
hennar.
Starfið krefst frumkvæðis og stjórnunarhæfi-
leika svo og góðrar málakunnáttu og reynslu
í innflutningi.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra fyrir 30. þessa mánaðar, er veitir nán-
ari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Tölvufyrirtæki
Ört vaxandi tölvufyrirtæki (reiknistofa) óskar
að ráöa viöskiptafræðing eða mann með
hliðstæða menntun.
Verksvið: fjármál, sölumál og rekstrarráð-
gjöf.
Við leitum að manni sem getur starfað
sjálfstætt og hefur áhuga á þróun tölvumála.
í boöi eru góð laun og starfsskilyrði.
Tilboð óskast send augl.deild Mbl. fyrir 30.
janúar merkt: „Tölvufyrirtæki — 3571“.
íslenska járnbiendifélagið hf.
óskar að ráöa
hjúkrunarfræðing
í hlutastarf við verksmiöju félagsins aö
Grundartanga.
Jón Steingrímsson verkfræöingur veitir allar
nánari upplýsingar í síma 93-3944.
Grundartanga, 17. janúar 1983.
Verslunarstjóri —
Byggingavörur
Kaupfélag í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir
að ráða forstöðumann fyrir byggingavöru-
verslun.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á
þessu sviði og eða þekkingu á byggingavör-
um.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra fyrir 30. þ.m.
er veitir nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLA6A
STARFSMANNAHAU)
Fóstrur óskast
Barnaheimilið Ós, Bergstaðastræti 26B,
óskar að ráða fóstru til starfa allan daginn,
frá miðjum mars.
Upplýsingar eru veittar í síma 23277 eða á
staðnum.
Foreldrafélag Óss.
Njarðvíkurbær —
innheimtumaður
Innheimtumaöur óskast á bæjarskrifstofurn-
ar. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf
sendist undirrituðum sem gefur nánari uppl.
Umsóknarfrestur er til 31. janúar.
Bæjarstjóri.
Atvinna
32 ára iðnmeistari í byggingariðnaði óskar
eftir vinnu á höfuöborgarsvæöinu. Ýmislegt
kemur til greina.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir 30. janúar merkt:
„lönmeistari — 3572“.
Ritari óskast
tímabundið (4—6 mán.) til starfa við tölvu-
skráningu á vörubirgðum, færslu spjaldskrár,
skjalavörslu og annarra almennra skrif-
stofustarfa.
Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „S —
1949“.
Óskum að ráða
starfsmann
í fullt starf á skrifstofu okkar sem fyrst. Um er
að ræða fjölbreytt starf, og er áskilin nokkur
reynsla við skrifstofu- og bókarastörf.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist skrifstofunni að Borgartúni 33,
pósthólf 1236, 121 Reykjavík, eigi síðar en
31. jan. nk.
FRAM
TÖLVUSKÓLI
Vegna sívaxandi aðsóknar og aukinna nám-
skeiðahalda óskar Tölvuskólinn Framsýn eft-
ir að ráða stundakennara til kennslu á eftir-
farandi námskeiöum:
★ Almennt grunnnámskeið.
★ Almennt grunnnámskeið fyrir unglinga.
★ Basic 1 forritunarnámskeið.
★ Basic 2 forritunarnámskeið.
★ Fortran forritunarnámskeið.
★ Pascal forritunarnámskeið.
★ Ritvinnsla 1 og ritvinnsla 2.
Umsóknum, er hafa aö geyma upplýsingar
um menntun, starfsreynslu og önnur atriöi er
að gagni mættu koma skal skila til auglýs-
ingadeildar Morgunblaðsins í síðasta lagi
þann 31. janúar nk. merkt: „TF-SÝN —
3524“.
Tölvuskólinn Framsýn,
Síðumúla 27, 105 Reykjavík.