Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983
Opið í dag 1—4
Einbýlishús og raðhús
Fífusel. 150 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Ákv. sala. Verð 1,9
millj.
Smáíbúðahverfi. Einbýlishús, hæö og ris alls ca. 180 fm. Bílskúr.
Fjarðarás. Nýtt 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum, neöri hæö
tilbúin, efri hæö tilbúin undir pússningu.
Árbær. 140 fm raöhús með bílskúr. 4 svefnherb. Vandaöar innrétt-
ingar. Nýtt gler. Útb. 1400—1450 þús.
Granaskjól. 250 fm einbylishús, fokhelt en tilbúiö aö utan. 40 fm
bílskúr. Teikn. á skrifst., ákv. sala.
Hjarðarland, Mos. Alls 240 fm nýlegt timburhús. Hæöin fullbúin.
Vandaðar innréttingar. Ákv. sala eöa skipti á minni eign.
Garðabær. Einbýlishús á tveim hæöum. Ekki fullbúiö.
Marargrund. 240 fm einbýli, fokhelt. 50 fm bílskúr.
Fossvogur. 260 fm raöhús á 3 pöllum. 5 svefnherb. Innbyggöur
bilskúr. Ákv. sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö.
Mosfellssveít. Nýtt rúmlega 200 fm timburhús. Fullbúin hæöin.
Hafnarfjörður. Járnvariö timburhús, kjallari, hæö og ris. 50 fm
grunnflötur. Byggt 1935. Talsvert endurnýjað. Verö 1,2 millj.
Laugarnesvegur. 200 fm einbýlishús, timbur, á 2 hæöum ásamt
bílskúr. Ákveðin sala eða skipti á minni eign.
Norðurbær Hafnarf. 140 fm vandaö einbýlishús á einni hæö ásamt
tvöföldum bilskúr. 4 rúmg. svefnherb. Byggt ’74.
Hæðir
Leifsgata. 125 fm efsta hæö og ris í þríbýlishúsi. Bílskúr. Gesta-
snyrting. Suðursvalir. Verö 1,4—1,5 millj.
Mosfellssveit. 150 fm hæö í eldra tvíbýlishúsi. Stór eignarlóö.
Lindargata. 150 fm hæö í steinhúsi. 4 svefnherb. og mjög góö
stofa, nýtt rafmagn og hiti. Verö 1450—1500 þús.
Otrateigur, meö sér inngangi rúmlega 90 fm íbúö í tvíbýli. Flísalagt
baöherb. Nýlegar innréttingar. Geymsluris.
Hverfisgata. Rúmlega 170 fm hæö í steinhúsi. Innréttaö sem 2
íbúðir. Möguleiki sem ein stór íbúö eöa skristofuhúsnæði.
Garðabær. Vönduö 140 fm sérhæö í tvíbýlishúsi. Flísalagt baö. Allt
sér. 32 fm bílskúr. Skipti á ca. 170 fm einbýli eða ákveöin sala.
4ra—5 herb. íbúðir
Óöinsgata. Hæö og ris, alls ca. 90 fm m. sér inng. í steinhúsi.
Baðstofuloft panelklætt, nýleg eldhúsinnrétting, ný teppi.
Hvassaleiti 110 fm íb. á 2. hæö ásamt nýlegum bílskúr. Eingöngu
skipti á einbýlishúsi.
Kjarrhólmi. 110 fm íbúö á efstu hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suður
Svalir. Mikið útsýni. Verð 1200 þús.
Flúðasel. Á 3. hæö nýleg 110 fm íbúö. Bílgeymsla. Ný teppi. Verö
1350 þús. Suðvestur svalir.
Krókahraun. 118 fm íbúö á 2. hæö efstu í fjórbýlishúsi. Ný teppi.
Nýjar innréttingar. 32 fm bílskúr. Sala eöa skipti á 4ra herb.
Hulduland. Glæsileg 130 fm íbúö á 2. hæö (efstu). 4 svefnherb.
Þvottahverb. í íbúðinni. Bílskúr.
Ljósheimar. 120 fm góö íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Verö 1,3 millj.
Engihjalli. 5 herb. íbúö á 2. hæö. 125 fm. Verö 1,3 millj.
Álfheimar. 4ra herb. 120 fm björt íb. á 4. hæö. Mikiö endurnýjuö.
Oanfoss. Verksmiðjugler. Suðursvalir.
Laugavegur. Hæö og ris, endurnýjaö aö hluta. Laust nú þegar.
Vesturbær. 90 fm efri hæö í tvíbýli. Byggingarréttur fyrir tvær
íbúðir ofan á. Laust nú þegar. Verð 900—950 þús. Ákv. sala. Skipti.
Hrafnhólar. 110 fm íbúð á 1. hæö. Furuinnréttingar. Þvottaherb. á
hæðinni. Verö 1,2 millj.
Hjallabraut Hf. 117 fm íbúö á 2. hæö í 8 ára húsi. Þvottaherb. inn af
eldhúsi. Rúmgóö stofa. Suður svalir.
Leifsgata Nýleg, tæplega 100 fm glæsileg ibúö á 3. hæö. Verö 1250
þús.
3ja herb. íbúðir
Suöurgata Hf. 97 fm íbúö á 1. hæö í 10 ára húsi, sér þvottaherb.,
suðvestursvalir, fjórbýlishús, Ákveðin sala. Verð 1 millj.
Einarsnes. 70 fm íbúö á 2. hæö. Ákveöin sala. Verö 720 þús.
Flúöasel. Á jaröhæö, 75 fm íbúö, sér hiti. Verð 850 þús.
Furugrund. Nýleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæö. Eikarinnréttingar.
Kópavogsbraut — Sér hæö. 90 fm aöalhæö í tvíbýli. Mikið endur-
nýjuö. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Byggingarréttur fyrir ca. 140 fm.
Engihjalli. Góö 90 fm íbúð á 5. hæö í fjölbýlishúsi. Ákv. sala. Verö
950 þús. Útb. 700—710 þús.
Álfaskeið. 3ja herb. 100 fm íbúö á 2. hæö. Bílskúrsréttur.
Brekkustígur. Ca. 80 fm íbúö í steinhúsi á 1. hæð. Verö 850—900
þús.
Laugarnesvegur, Ca. 100 fm íbúö á 4. hæð. Ákveðin sala.
Hraunbær. Rúmlega 70 fm íbúð á jarðhæö meö sér inngangi. Ný
teppi. Vönduö sameign. Verö 900—950 þús.
Lindargata. 95 fm aöalhæö í timburhúsi meö sér inngangi. 47 fm
bílskúr. Verö 1 millj.
Seltjarnarnes. 85 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Fura á baöi.
Leirubakki. Góö 86 fm íbúö á 1. hæö. 2 herbergi í kjallara.
2ja herb. íbúðir
Álfaskeið, 67 fm íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. 25 fm bílskúr.
Bjargarstígur. 55 fm íbúö á 1. hæö i timburhúsi. Verö 650 þús.
Krummahólar. 55 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Bílskýli.
Iðnaðarhúsnæði — Kapalhraun 730 fm iönaöarhúsnæöi.
Hjallabraut Hf. Óvenju falleg rúmlega 70 fm ibúö á 3. hæö, endi.
Viöur í lofti. Sér þvottaherb., rúmgóö stofa. Suöur svalir. Sér hiti.
Kaldakinn Hf. Góð 2ja—3ja herb. íbúö. Sér hiti. Nýtt gler. 77 fm.
Lítið niðurgrafin. Verö 800—850 þús.
Vesturberg. 65 fm íbúð á 7. hæö. Útsýni. Verö 750—780 þús.
Skútahraun, 180 fm fokhelt iönaöarhúsnæði.
Grettisgata — Iðnaöarhúsnæöi. 150 fm húsnæöi viö Grettisgötu.
Vegna mikillar eftirspurnar aö undanförnu vantar
okkur allar stærðir eigna á söluskrá.
Johann Oaviósson. sími 34619. Agúst Guðmundsson, simi 41102
Helgi H. Jonsson. vióskiptafræöingur.
FASTEIGNAMIÐLUN
Opiö 1—6
Einbýlishús og raðhús
Kambasel fallegt raöhús, ca. 220 fm á tveimur hæöum ásamt
rishæö. Innbyggöur bilskur. Ákv. sala. Verö 2,1—2,2 millj.
Austurbær. Glæsilegt endaraöhús sem er kjallari og tvær hæöir.
Ibúö í kjallara meö sér inngangi. Grunnfl. hússins er 70 fm. 35 fm
bílskúr. Verö 2,8—3 millj.
Granaskjól. Fallegt einbýlishús á tveimur hæöum. Ca. 214 fm
ásamt innbyggöum bílskur. Húsiö er fokhelt, gler og þak fullfrá-
gengiö. Verö 1.600 þús.
Klausturhvammur Hf. Fallegt raöhús á tveim hæöum. Tilbúiö
undir tréverk, en íbúöarhæft ca. 250 fm meö innbyggöum bílskur.
Æskileg skipti á sérhæö í Hafnarfiröi. Akveöin sala. Verö 2,3—2,4
millj.
Garðabær Glæsilegt einbýlishús á einum besta staö i Garöabæ.
Ca. 260 fm meö innb. bílskúr. Frábært útsýni. Ákv. sala. Verö 2,9
— 3 millj.
Asgarður. Fallegt raöhús sem er kjallari og tvær hæöir. Grunnfl.
ca. 70 fm. Suöur svalir og garöur. Möguleiki á sér íbúö í kjallara.
30 fm bílskúr. Verö 2,2—2,3 millj.
Boðagrandi. Fallegt endaraöhús á tveim hæöum ca. 260 fm ásamt
innbyggöum bílskúr. Húsiö er fokhelt. Frágengiö þak og glerjaö.
Verö 2 millj.
Keflavík. Snoturt einbýlishús á tveim hæöum. Góö lóö. Rólegur
staöur. Verö 600 þús.
Borgarnes. Fallegt nýtt raöhús á tveim hæöum ca. 210 fm ásamt
60 fm innbyggöum bílskur. Skipti æskileg á Reykjavíkursvæöinu
Brekkustigur Gott eldra einbýli. sem er kj., hæö og ris. Steinhús.
Byggingarréttur ofan á húsiö. Ákv. sala. Verö 1200 þús.
Fjarðarás Fallegt 300 fm einbýli á 2 hæöum meö 60 fm innb.
bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullbúiö. Ákv. sala. Verö 2,6 millj.
Skógahverfi. Glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum á einum besta staö
í Seljahverfi, ca. 250 fm ásamt 40 fm innbyggöum btlskúr. Gott
útsýni. Ákv. sala. Uppl. á skrifstofunni.
Bollagarðar. Glæsilegt raöhús á tveimur hæöum ca. 260 fm ásamt
innbyggöum bílskúr. Innréttingar í sér flokki. Tveir arnar. Suöur
garöur og svalir. Ákveöin sala. Skipti koma til greina á minni eign.
Uppl. á skrifst.
Mosfellssveit. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm ásamt 40
fm bílskúr. 5 svefnherb. Ákveöin sala. Verö 2 míllj.
Smáíbúðahverfi. Fallegt einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris ca.
180 fm ásamt bílskúr. Vönduö eign. Stór og fallegur garöur. Verö
2,1 millj.
Völvufell. Fallegt raöhús á einni hæö, ca. 130 fm auk bílskúrs.
Vandaöar innréttingar. Fallegur garöur. Verö 1850—1900 þús.
Hafnarfjörður. Einstaklega fallegt einbýlishús i hjarta bæjarins.
Mjög vandaöar innréttingar. Nýir gluggar og gler. Mjög fallegur
garöur Friösæll staöur. Verö 2 millj.
Vesturbær. 150 fm endaraöhus ásamt innbyggöum bilskur á
besta staö i vesturborginni. Selst fokhelt, glerjaö og meö járni á
þaki. Fragengiö aö utan.
Heiðarás. Fallegt einbýlishús á 2 hæöum ca. 290 fm meö inn-
byggöum bílskur Húsiö er fokhelt. Komiö gler og rafmagn. Verö
1750 þús.
Garðabær. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 150 fm. Timburhús,
fokhelt en alveg fullfrágengiö aö utan og meö gleri i gluggum.
Bílskursréttur fyrir ca. 70 fm bíískúr. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö
koma til greina. Verö 1,7 millj.
Garðabær. Glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum 2x130 fm á einum
bezta útsýnisstaö í Garöabæ. Húsiö er tilbúiö undir tróverk. Hægt
aö hafa séribúö á neöri hæö.
Fífusel. Fallegt endaraöhús á 2 hæöum samtals 140 fm. Bílskýlis-
réttur. Verö 1800—1850 þús.
Heiðarsel. Fallegt raöhús á tveimur hæöum ca. 240 fm ásamt
innbyggöum bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullbúiö. Verö 2,2—2,3
millj.
Selás. Góö endaraöhúsalóö. Eignarlóö á mjög góöum staö.
Sérhæðir
Laugateigur. Góö sérhæö ca. 125—130 fm miöhæö í þribýlishúsi
ásamt tveim herb. í kjallara annaö herb. m/eldhúsi. 30 fm bílskur.
Verö 1850—1900 þús.
Vesturbær, Kóp. Falleg sórhæö ca. 113 fm ásamt 33 fm bílskúr.
Nýtt eldhús, nýtt baöherb., nýtt gler og gluggar. Falleg lóö. Verö
1.650—1.700 þús.
Jórusel. Glæsileg sérhæö ca. 115 fm ásamt 40 fm í kjallara.
Ðilskúrssökklar fyrir 30 fm bilskúr. Verö 1.600 þús.
Mosfellssveit. Glæsileg efri sérhæö í tvíbýli ca. 145 fm ásamt 35
fm bilskur Mjög vandaöar sér smiöaöar innréttingar, fallegt út-
sýni. Verö 2 millj.
Blöndubakki falleg 4ra—5 herb. ibúö á 3. hæö (efstu) ca. 110 fm.
ásamt auka herb. í kjallara. Þvottahús í íbúöinni. Suöur svalir.
Verö 1.300 þús.
Goðheimar falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu) í fjórbýlishúsi ca.
100 fm. 30 fm vestur svalir, gott útsýni. Ákv. sala. Verö 1.350 þús.
5—6 herb. íbúðir:
Goðheimar Góö efri hæö i þríbýlishúsi. Ca. 152 fm ásamt 30 fm
bilskúr. Ákv. sala. Verö 1950 þús.
TEMPLARASUIMDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum.: Svanberg Guömundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson. löggiltur fasteignasali
OPIO KL. 9-6 VIRKA DAGA
FASTEIGNAMIÐLUN
Leifsgata Góö 120 fm ib. sem er efri hæö og ris ásamt bilskúr.
Verö 1500 þús.
Fellsmúli. Glæsileg 5—6 herb. íbúö ca. 136 fm. Vönduö íbúö.
Ákveöin sala. Verö 1,5 millj.
Laufás, Garðabæ. Falleg neöri sérhæö ca. 137 fm ásamt 35 fm
bílskúr. Falleg eign. Verö 1,8 millj.
Fífusel. 5—6 herb. íbúö á tveimur hæöum ca. 150 fm. Vönduö
íbúö. Verö 1450 þús. Ákveöin sala. Hugsanleg skipti koma til
greina á 3ja—4ra herb.
Langholtsvegur. Sérhæö og ris ca. 160 fm i tvíbýli. Skemmtileg
eign. Bílskúrsróttur. Verö 1,5 millj.
Gaukshólar. Glæsileg 160 fm ibúö (penthouse) á 7. og 8. hæö.
Góöar innréttingar. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Bilskúr. Verö
1,7 til 1,8 millj
Norðurbær — Hf. Glæsileg 5—6 herb. ibúö á 2. hæö, endaibúö
ca. 140 fm. Ákveöin sala. Verö 1500—1550 þús.
Vesturbær. Glæsileg sérhæö neöri hæö ca. 130 fm. ibúöin er öll
nýendurnýjuö. Bílskúrsróttur. Verö 1800 þús.
4ra herb. íbúðir:
Ásbraut. Glæsileg 4ra herb. íbúö. Endaíbúö ca. 110 fm. Vestur-
endi. Suöur svalir. Bílskúrssökklar. Verö 1300 þús.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Vestur
svalir. Ákveöin sala. Verö 1250—1300 þús.
Arnarhraun Hf. Falleg hæö í þribýli ca. 125 fm á 2. hæö ásamt
bilskúrsrétti. Mikiö endurnýjaö. Skipti koma til greina. Ákveöin
sala. Laus fljótt.
Furugrund. Glæsileg 4ra herb. endaíbúö ,ca. 100 fm. Suövestur
svalir. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 1300 þús.
Jörfabakki Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö. ca. 100 fm. Vandaöar
innréttingar. Ný teppi. Suöur svalir. Ákv. sala. Verö 1 millj. 250
þús.
Kleppsvegur. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í fjögurra hæöa
blokk ca. 105 fm. Ibúöin er mikiö endurnýjuö. Ákveöin sala. Verö
1150—1200 þús.
Álfheimar. Glæsileg 4ra herb. íbúö ca. 115 ferm. Ákveöin sala.
Verö 1,3 millj.
Álfaskeið Hf. Góö 4ra herb. sérhæö á 2. hæö, ca. 115 fm. Bíl-
skúrsréttur. Gott útsýni. Verö 1300 þús.
Kleppsvegur. Góö 4ra herb. íbúö á 8. hæö i lyftuhúsi, ca. 110 fm.
Lagt fyrir þvottavél á baöi. Glæsilegt útsýni. Verö 1250 þús.
Jórusel. Glæsileg sérhæö ca. 115 fm i þribýlishúsi (nýtt hús) meö
bilskúrssökklum. Verö 1,5 til 1,6 millj.
Álftahólar. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á 5. hæö i lyftuhúsi. Góöar
innréttingar. Suöursvalir. Verö 1250 þús. Laus strax.
Hraunbær. 120 fm glaésileg endaíbúö á 1. hæö. Verö 1350 þús.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö a. 115 fm. Skipti koma
til greina á 2ja herb. ibúö. Ákveöin sala.
3ja herb. íbúðir:
írabakki. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 90 fm. Tvennar svalir í
noröur og suöur. Verö 1100 þús.
Breiðagerði. Falleg 3ja—4ra herb. ibúö á jaröhæö ca. 100 fm i
þríbýlishúsi. Ný eldhúsinnrótting. Tvöfalt gler. Sór hiti og inngang-
ur. Verö 1200—1250 þús.
Dvergabakki. Góö 3ja—4ra herb. ibúö á 2. hæö ca. 100 fm ásamt
aukaherb. í kjallara. Þvottahús í íbúöinni. Vestur svalir. Verö 1200
þús.
Vesturberg. Góö 3ja herb. íbúö á 1. haBÖ ca. 85 fm. Vestur svalir.
Verö 980 þús.
Hjaröarhagi. Falleg 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Suöur svalir. Skipti
æskileg á 2ja herb. ibúö í vesturbæ. Verö 1100 þús.
Efstasund. Góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 60 fm. Verö
800—850 þús.
Eskihlíð. Góö 3ja herb. endaibúö á 2. hæö. Ca. 85 fm meö auka
herb. í risi og kjallara. Verö 1050 þús.
Smyrilshólar. Glæsileg 3ja herb. ibúö (efstu) ca. 91 fm ásamt
bilskúr.
Furugrund Glæsil. 3ja—4ra herb. íb. á 2. hæö endaíb. Ca 90 fm
ásamt herb. í kj. Suöur svalir. Verö 1200 þús.
Miðtún. Góö 3ja herb. sérhæö aöalhæö í þríbýlishúsi ca. 90 fm.
Geymsluris yfir allri ibuöinni. Samþykktur byggingarréttur yfir allt
húsiö fylgir. Verö 1100 þús.
Framnesvegur. Góö 3ja herb. ibúö á 1. hæö i sexbýlishúsi ca 65
fm. Verö 800 þús.
Njálsgata. Falleg mikiö endurnýjuö íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi ca.
85 fm. Meö 2 aukaherbergjum i kjallara. Ákveöin sala. Verö 1 millj.
2ja herb. íbúðir:
Bólstaðarhlíö Snotur 2ja herb. ib. í kj. Litiö niöurgrafin. Ca. 70 fm.
Sér inng. Akv. sala. Verö 800 þús.
Kaldakinn Hf. Snotur 2ja herb. ibúö á jaröhæö, ca. 50 fm. Ósam-
þykkt. Sér inngangur og hiti. Verö 550 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SlMAR: 25722 8. 15522
Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
Fyrirtæki
Söluturn:
Til sölu góöur söluturn á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Góð mánaðarvelta.
Barnafataverslun:
Til sölu í úthverfi barnafataverslun sem verslar
líka meö fatnaö á unglinga og fullorðna. Falleg-
ar innréttingar.
Upplýsingar aöeins á skrifst.
Eignaumboöiö.
Sími 16688 og 13837.
Haukur Bjarnason hdl.