Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983 33 Leikmenn Gautaborgar sýndu mikinn baráttuvilja gegn hinum sterku Þjód- verjum og höfðu ávallt betur. Hér hefur einn sænsku leikmannanna betur í baráttu um boltann. Felix Magath, fyrirliði Hamburger SV, sækir að einum varnarmanna Gauta- borgar-liðsins í siðari úrslitaleik liðanna í UEFA-keppninni. Leikurinn fór fram á heimavelli þýska liðsins, en Svíarnir unnu engu að síður, 3:0. Þeir unnu 1:0 á heimavelli sínum og urðu þvi öruggir sigurvegarar í keppninni. Knötturinn liggur í netinu hjá Hamburger — eftir að Svíarnir skoruðu úr vítaspyrnu. Þjóðverjarnir í baksýn eru greinilega mjög miður sín eins og gefur að skilja. Öllum á óvart burstuðu Svíarnir hið þekkta þýska lið. Hér er eitt markanna þriggja í uppsiglingu. Markvörður HSV á enga mögu- leika á að verja þetta skot eftir að vörninni hafði verið splundrað. 10 ár frá Vestmanna- eyjagosi í tilefni af því er komin á vídeó- spólu myndin um gosiö og upp- byggingu í Eyjum. Myndin er til sölu hjá Vídeóvali, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 29622. Músík og myndir, Vestmannaeyjum, sími 2725. Vídeómarkaðurinn Laugavegi 51. Sími 11977. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND THOMSON Þvottavélar Framhlaðnar Verð: 16.995.- Útborgun: frá 4.000.- Eftirstöðvar: Allt að 6 mán. Fáðu þér Thomson tryllitæki. Sendum hvert á land sem er. Topphlaðnar Hagkvæmni + afköst Hverjir eru kostirnir við topphlaðnar þvottavélar: • FYRIRFERÐARLITLAR: Vélin er aöeins 45 cm breiö og kemst vel fyrir í eldhúsi eöa á baði. • GÓÐ VINNUAÐSTAÐA Ekki er nauðsynlegt að beygja sig þegar veriö er að hlaða eða afhlaða vélina. Það er hægt að opna vélina, þó hún sé full af vatni. (Það er gagnlegt þegar ýmis gerviefni eru þvegin.) • MEIRI ENDING: Þvottabelgurinn er á legum báðum megin, sem stóreykur endinguna og minnkar titring. THOMSON er stærsti framleiðandi þvottavéla í Evrópu. THOMSON þvottavélarnar fara nú sig- urför um ísland og hljóta bestu með- mæli. Við bjóöum: 5 kg topphlaðna vél með mjög fullkomnu þvottakerfi og auk þess þurrkara sem not- ar nýjustu tækni og þarf ekkert útblásturs- rör, þar sem vélin breytir gufunni í vatn, sem er síöan dælt út á sama hátt og ööru vatni. Þessi nýja tækni er margfalt öruggari, þar sem þessi tækni krefst ekki flókins blástursbúnaðar. n m n M nnmnn ir- BBM ~~....^ <mr HEIMILISTÆKJADEILD Skipholti 19. Sími 29800. fltatgtiitlritefelfr f/am Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.