Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983 Kannanir hafa farið fram og eru í gangi — segir Jósteinn Kristjánsson MOmUJNBLADIÐ leiUAi i til Jóslrins Krisljánssonar, varaborg- arfulllrúa Framsóknarflokksins og halO»róður (iuðmundar G. I»órar inss«»nar alþingismanns, og spurði hann hvort hann va*ri þátttakandi í viðra*ðum við þá dr. (iunnar Thor- oddsen forsa lisráðherra og Yilmund (iylfason alþingismann um hugsan- U‘gt sameiginlegl framhoð þeirra 01 Völvan okkar spáir ferlegum uppákomum í stjórnmálum, nánast áramótaskaupi allt árið! * 'ÍSLAND /^5 IÍSLAND Ékjri’m Í1300 Þessi frímerki verða meðal þeirra sem Póst- og simamálastotn- unin ætlar að gefa út á þessu ári, en þau verða helguð fiskveið- 6 í DAG er sunnudagur 23. janúar, bænadagur aö vetri, 3. sd. eftir þrettánda, 23. dagur ársins 1983. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 00.31 og síödegisflóð kl. 12.57. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.35 og sól- arlag kl. 16.44. Myrkur kl. 17.49 og tungliö i suöri kl. 20.46 (Almanak Háskólans.) Því aö Drottínn hrindir eigi burt lýd sínum og yfirgefur eigi arfleiö sína, heldur mun réttur- inn hverfa aftur til hins réttláta og honum munu allir hjartahreinir fylgja. (Sálm. 92, 14—16.) KROSSGÁTA 1 . 2 3 mi4 ■E 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 H" 14 16 LÁRÉTT: — 1 bein, 5 hina, 6 biti, 7 tónn, 8 látna, 11 hvílt, 12 aula, 14 ættgöfgi, 16 sprotana. LÓÐRETT: — 1 vandfvsna, 2 bætt, 3 skel, 4 gefi að borða, 7 ambátt, 9 dugleg, 10 nákomna, 13 dýr, 15 tveir eins. LAUSN SfDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 tiltal, 5 ai, 6 magnat, 9 ati, 10 ud II BA, 12 gró, 13 iðja, 15 ótt, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 tímabili, 2 lagi, 3 tin, 4 lærdóm, 7 atað, 8 aur, 12 gata, 14 Jón, 16 tð. FRÉTTIR LÆKNAR í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu segir að það hafi veitt Gunnari Kafni Jónssyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sér- fræðingur í almennum skurð- lækningum hérlendis og veitt Luðvig Guðmundssyni lækni, leyfi til að starfa sem sérfræð- ingur í heimilislækningum. DÓSENTAR. Þá segir í til- kynningu í Lögbirtingi frá menntamálaráðuneytinu að það hafi skipað Guðmund Georgsson lækni, dósent í líffærameinafræði við lækna- deild Háskóla íslands. Og skipað Ólaf Örn Arnarson lækni, dósent í þvag- færaskurðlækningum, við læknadeildina. MINNINGARFRÍMERKI. í tilk. Póst- og símamálastofn- unarinnar segir að ákveðið hafi verið að gefa út á þessu ári minningarfrímerki um dr. Kristján Eldjárn forseta. Svo er að sjá sem útgáfudagur hafi ekki verið ákveðinn. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna halda árshátíð sína í Domus Medica á laugardaginn kemur, 29. þ.m., og hefst hún kl. 19. FORELDRA- og kennarafélag Arbæjarskólans heldur fund annað kvöld, mánudagskvöld, í skólanum. Framtíð skólans er á dagskrá og munu þau Áslaug Rrynjólfsdóttir fræðslustjóri Reykjavíkurborgar og Markús Öm Antonsson formaður fræðsluráðs flytja stutt erindi. — Þessi fundur var ráðgerður fyrir nokkru en var frestað hvað eftir annað vegna veðurs og færðar. RANGÆINGAFÉLAGIÐ held- ur fyrsta spilakvöld sitt á ný- byrjuðu ári á þriðjudagskvöld- ið kemur á Hótel Heklu við Rauðarárstíg kl. 20.30. Þetta verður fyrsta spilakvöldið í þriggja kvölda keppni. REFSILÖGGJÖF. - Félag áhugamanna um réttarsögu heldur fund á þriðjudags- kvöldið kemur, 25. þ.m., í Lög- bergi, húsi lagadeildar Há- skólans, í stofu 103. Davíð Þór Björgvinsson sagnfræðingur flytur þar erindi, sem hann nefnir „Um breytingar á refsi- löggjöf á upplýsingaöld á ís- landi.“ Að erindinu loknu verða umræður. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á sagnfræðilegu efni, refsirétti eða þjóðlegum fræðum, segir í fréttatilkynningu félagsins. KVENFÉLAG Kópavogs heldur árshátíð sína í félagsheimili Kópavogs nk. laugardag, 29. | þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Nánari uppl. um hátíð- ina eru veittar í símum 76853 eða 42755. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Vela úr Reykjavíkurhöfn í strandferð og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða. í gær fór togarinn Karlsefni aftur á veiðar. I dag, sunnudag, er flutningaskipið Mar væntan- legt frá útlöndum. það hét áð- ur Edda. Þá eru væntanlegir frá útlöndum Skeiðsfoss og Bæjarfoss. Á morgun, mánu- dag, er togarinn Hilmur SU væntanlegur inn af veiðum í salt. Suðurland er væntanlegt frá útlöndum og togarinn lljörleifur er væntanlegur af veiðum og landar aflanum hér. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Minn- ingarsjóðs sr. Páls Sigurðsson- ar Hólskirkju í Bolungarvík eru seld í Reykjavík í verslun- inni Hof Ingólfsstræti 1, sími 16764 og hjá frú Ósk Ólafs- dóttur Skipasundi 21. Minningarkort StyrkUrsjóðs DAS í Hafnarfirði fást hjá að- alumboði Happdrættis DAS við Aðalstræti í Reykjavík og hjá DAS í Hafnarfirði og Reykjavík. Minningarkort Minningar- sjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jóns- sonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá Gull- og silf- ursmiðju Báðar Jóhannes- sonar, Flókagötu 58, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geit- arstekk 9, á Kirkjubæjar- klaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vík, og svo í Byggðasafninu í Skóg- um. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 21. til 27. janúar, að baðum dögunum með- töldum er i Lyfjabúó Breiöholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstööinni viö Ðarónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apotekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækm eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarms er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Simsvari 81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Sími SÁA 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, simi 81615. Kynningarfundir um starfsemi SAA og ÁHR alla fimmtudaga kl. 20. i Siöumula 3—5. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19 30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sepl.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþiónusla á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó i Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.