Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983
jazzBaLLectskóLi böpu
Jazzballett-
Æ skóli
Báru
„ Mf Suðurveri
z1 L uppi
Jazz einu sinni í viku
Vegna mikillar aösóknar hefur verið ákveðiö að setja
á aukaflokk fyrir byrjendur á laugardögum kl. 2.45.
Upplýsingar og innritun í síma 83730.
HESTAMENN!
Brídge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Akureyrar
Sveitakeppni Bridgefélags Akur-
eyrar, Akureyrarmót í bridge, lauk
sl. þriðjudagskvöld. Akureyrar-
meistari 1983 varð sveit Júliusar
Thorarensen en auk hans eru í
sveitinni Alfreð Pálsson, Jóhann
Helgason, Ármann Helgason, Stef-
án Jóhannesson og Jakob Krist-
insson.
Keppnin var allan tímann
mjög spennandi og tvísýn og úr-
sl't ekki ráðin fyrr en í síðustu
umferðinni, en í henni sigraði
Júlíus — Jón 20—0, Páll —
Ferðaskrifstofa Ak. 17—3, Hörð-
ur — Stefán 19—1.
Spilað var í þremur riðlum í
mótinu, alls 18 sveitir og urðu
efstu sveitir þessar:
A-riðill:
Akureyrarmeistarar, sveit Júlíusar Thorarensen. Standandi frá vinstri:
Jóhann Helgason, Alfreð Pálsson og Ármann Helgason. Sitjandi frá
vinstri: Stefán Jóhannesson, Júlíus Thorarensen og Jakob Kristinsson.
Ljósm: Norðurmynd, Akureyri.
Höfum fyrirliggjandi:
Wembley, Turner og Skin-reiöbuxur.
Wembley, Royal og Eagle-reiðstígvél.
Höfuðleður, múlar, taumar.
H.B. beisli (hjálparbeisli við tamningar) og margt
fleira.
Einnig Skalla-Skeifurnar, þessar sterku meö ískrúf-
uðum sköflum.
Kynnið ykkur okkar verö.
Sent í póstkröfu.
HESTAMAÐURINN
Sérverslun hestamannsins, Ármúla 4, simi 81146.
Júlíus Thorarensen 71
Páll Pálsson 63
Hörður Steinbergsson 55
Stefán Pálsson 49
Jón Stefánsson 46
Ferðaskrifstofa Ak. 16
B-riðill:
Stefán Vilhjálmsson 64
Halldór Gestsson 57
Anton Haraldsson 56
C-riðill:
Kári Gíslason 87
Eiríkur Jónsson 72
Una Sveinsdóttir 37
Keppnisstjóri var sem fyrr Al-
bert Sigurðsson og stóð hann sig
með mikilli prýði að venju. —
Næsta keppni félagsins verður
tvímenningur, Akureyrarmót,
sem hefst nk. þriðjudagskvöld.
Þátttöku þarf að tilkynna til
stjórnar félagsins fyrir kl. 19 nk.
sunnudagskvöld.
Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
Aðalsveitakeppni deildarinnar
er lokið. Sveit Hans Nielsens
sigraði örugglega í keppninni en
alls tóku 20 sveitir þátt og voru
þar af leiðandi spilaðar 19 um-
ferðir.
Efstu sveitir:
Hans Nielsen 312
Óskar Þór Þráinsson 265
Ingibjörg Halldórsdóttir 251
Kristín Þórðardóttir 241
Steingrímur Jónasson 230
Elís R. Helgason 226
Magnús Halldórsson 218
Sigurjón Helgason 213
Daniel Jónsson 213
Sigríður Pálsdóttir 207
Bragi Bjarnason 199
STEINOLÍUOFNAR
FYRIRLIGGJANDI
AFAR HAGSTÆTT VERO
Skeljungsbúðin <
SíÖumúla33
simar 81722 og 38125
(Ruggagrindur
úr furu, með
færanlegum rimlum.
HURÐIR HF
Skeifan 13-10S Reykjavik-Snni 816 55
NÓN HF.
Síðumúla 6, S:84209 - 84295
RANK XEROX umboðið
Að keppni lokinni sl. fimmtu-
dag var spilaður Board a Match.
Sigraði sveit Steingríms Jónas-
sonar með 28 stig af 32 möguleg-
um. Sveit Elísar R. Helgasonar
varð önnur með 27 stig.
Á fimmtudaginn hefst baró-
meterkeppni hjá deildinni og
taka 48 pör þátt í keppninni.
Komast þar að miklu færri pör
en vilja í keppnina vegna þess að
húsið tekur ekki fleiri spilara.
Það er hinn eldhressi Guðmund-
ur Kr. Sigurðsson sem stýrir
keppnum félagsins af sinni ein-
stöku röggsemi sem allir þekkja.
Hreyfill —
Bæjarleiðir
Átta umferðum af 11 er lokið í
sveitakeppninni og virðist fátt
geta komið í veg fyrir sigur
Daníels Halldórssonar og félaga
hans sem nú hafa hlotið 155 stig.
Næstu sveitir:
Anton Guðjónsson 126
Birgir Sigurðsson 95
Jón Sigurðsson 95
Kristján Jóhannesson 94
Steingrímur Aðalsteinsson 87
Níunda umferðin verður spil-
uð mánudagskvöld kl. 20 í
Hreyfilshúsinu.
Frá Hjónaklúbbnum
Einu kvöldi er nú lokið í baro-
meternum hjá félaginu, 38 pör
taka þátt í honum. Að sjö um-
ferðum loknum er staða efstu
para þannig:
Hulda — Þórarinn 110
Ásthildur — Jónas 98
Guðmundur — Ester 96
Kristín — Jón 91
Steinunn — Bragi 87
Hanna — Ingólfur 74
Reykjanesmótið í
sveitakeppni 1983
Reykjanesmótið í sveitakeppni
hefst helgina 19.—20. febrúar.
Spilað verður í íþróttahúsinu við
Strandgötu í Hafnarfirði. Fjöldi
spiladaga fer eftir þátttöku, en
stefnt er að því að spila um helg-
ar, fjórar umferðir í senn. Þátt-
töku skal tilkynna með viku
fyrirvara í símum 52941 (Einar),
54607 (Ásgeir) eða 92-2073
(Gestur). Spilurum er sérstak-
lega bent á þær reglur sem varða
þátttöku spilara sem ekki eru
búsettir á svæðinu og/eða hafa
tekið þátt í undankeppnum ís-
landsmóts annars staðar.
Spilamennskan hefst kl. 1 og
keppnisgjald er 1.200 kr. á sveit.
(Frá KeykjaneNnefnd)