Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983
13
Glæsilegt
skrifstofuhúsnæði
Höfum fengiö til sölumeöferöar einstaklega
vandaö og fallegt skrifstofuhúsnæöi viö Ármúla
ca. 300 fm sem skipta má í þrjár einingar. Allar
innréttingar hannaðar af innanhúsarkitekt og
mjög vandað til alls frágangs.
Nánari upplýsingar gefur undirritaöur
Huginn, fasteignamiðlun,
Temlarasundi 3,
símar 25722 og 15522.
Opiö 1—3
Eftirtalin fyrirtæki nýkomin í sölu
Ljósmyndafyrirtæki
Til sölu þekkt Ijósmyndatyrirtaeki, hentugt fyrir ötulan aöila. Uppl.
veittar á skrifstofunni.
Sérverslun
Sérverslun i Verslunarmiöstöö í nágrenni Reykjavíkur, eigin inn-
flutningur.
Tölva
Til leigu tölva, IBM System 34, ásamt góöu húsnæöi.
Verslun
Til sölu verslun í miöbæ Reykjavíkur, selur allan fatnaö.
Strandgötu 26
54699
Hrofnkell Ajgeirjjon hrl.
Sölustjori Sigurjön Egiljjon
29555 — 29558
Opið frá kl. 1—3 í dag
Skoðum og verömetum eignir samdægurs
2ja herb. íbúðir
Laufásvegur, 58 fm íbúð á jaröhæö. Sér inng. Verö 750 þús.
Hraunbær, 65 fm íbúö á 3. hæö. Verö 800—820 þús.
Boðagrandi, 64 fm ibúö á 2. hæö. Verð 880 þús.
Gaukshólar, 64 fm íbúö á 3. hæð, 24 fm bílskúr. Verö 920 þús.
3ja herb. íbúðir
Stórageröi, 92 fm íbúð á 4. hæö. Verð 1050—1,1 milli.
Kjarrhólmi, 90 fm íbúð á 3. hæð. Verö 950 þús.
Breiðvangur, 98 fm íbúð á 3. hæö. Verö 1150 þús.
Kaplaskjólsvegur, 90 fm íbúö á 1. hæö. Verö 920 þús.
Kaplaskjólsvegur, 88 fm íbúö á 3. hæö. Verö 970 þús.
Laugarnesvegur, 94 fm íbúö á 4. hæö. Verö 920 þús.
4ra herb. íbúðir og stærri
Sólheimar, 4ra herb. 115 fm íbúð á 8. hæð. Skipti á 3ja herb. íbúö
í sama hverfi æskileg. Verö 1300 þús.
Kaplaskjólsvegur, 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæð. Öll nýstandsett.
Verð 1150—1200 þús.
Hverfisgata, 4ra herb. 80 fm íbúö á 1. hæð. Verö 800 þús.
Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæð. Verö 1250 þús.
Grettisgata, 4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæö. Verö 900—950 þús.
Meistaravellir, 4ra herb. 117 fm íbúð á 4. hæö. Verö 1250 þús.
Austurbrún, 5 herb. 140 fm sérhæö á 2. hæð. 28 fm bílskúr. Verö
1800 þús.
Breiðvangur, 6—7 herb. 170 fm íbúö á 3. hæö. 35 fm bílskúr. Verö
1700—1800 þús.
Gnoðarvogur, 5 herb. 145 fm sérhæö á 1. hæö. Stórt herb. í
kjallara. Bílskúr. Möguleg skipti á minni eign. Verö 2,1 millj.
Kársnesbraut, 5 herb. 150 fm sérhæö, 30 fm bílskúr. Verö 1,8—2
millj.
Kjarrhólmi, 5 herb. 120 fm á 2. hæö. Verö 1250 þús.
Laugarnesvegur, 5—6 herb. ca. 120 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1100
þús.
Leifsgata, 6 herb. 130 fm hæö og ris. Verö 1400 þús.
Mávahlíð, 5 herb. 120 fm íbúö í risi. Bílskúr. Verö 1900 þús.
Raðhús
Kjalarland, 270 fm pallhús. Bílskúr. Verö 2,8—3 millj.
Ásgarður, 150 fm kjallari hæö og ris. Verö 1450 þús.
Engjasel, 150 fm á 2 hæöum. Verö 1800—1900 þús.
Einbýli
Hjarðaland, 240 fm. Verö 2150 þús.
Laugarnesvegur, 200 fm á tveim hæöum. 40 fm bílskúr. Verö 2,2
millj.
Karlagata, 3x65 fm. Verð 2 millj.
Eignanaust
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.,
Skipholti 5,
símar 29555 og 29558.
F
FYRIRTÆKI&
FASTEIGNIR
Laugavegi 18,101 Reykjavik
Simi 12174, Reynir Karlsson
Bergur Björnsson
2ja herb.
Boðagrandi
64 fm mjög góð íbúö á 2. hæö.
Verð 880 þús.
Njálsgata
Ca. 65 fm snyrtileg kjallaraíbúö.
Verð 650 þús.
Hraunstígur — Hf.
Ca. 55 fm jarðhæð í tvíbýlis-
húsi.
Álfaskeið
Ca. 65 fm íbúö með bílskúr.
3ja herb.
Eskihlíð
80—85 fm íbúð á 2. hæð 2
herbergi fylgja, annaö í risi, en
hitt í kjallara. Verö 1050 þús.
Nesvegur
Ca. 80 fm endurnýjuö kjallara-
íbúö í tvíbýlishúsi. Verö 850
þús.
Seljavegur
Ca. 75 fm uppgerö risíbúö.
Skemmtilegt fyrirkomulag. Verö
850—900 þús.
Asparfell
Ca. 90 fm falleg íbúö á 4. hæö í
lyftuhúsi. Veröl —1,050 þús.
Otrateigur
Ca. 95 fm góð hæð ásamt bíl-
skúr. Allt sér. Verð 1400 þús.
4ra herb. og staerri
Espigerði
Ca. 110 fm mjög góö íbúö á 2.
hæö (efstu). Verö 1650 þús.
Sóleyjargata
Ca. 120 fm skemmtileg neðri
sérhæö á einum vinsælasta
staönum í borginni. Verö
1700—1800 þús.
Álfheimar
120 fm endurnýjuð íbúö á 3.
hæö. Geymsluris fylgir, þar sem
mögulegt er að innrétta a.m.k. 2
herbergi. Verð 1400 þús.
Jörfabakki
4ra herb. falleg íbúö á 2. hæö
ásamt einu herbergi í kjallara.
Verð 1250 þús.
Barmahlíð
Ca. 120 fm falleg sérhæö. Verð
1500—1550 þús.
Hverfisgata
4ra herb. íbúö á 1. hæð innar-
lega við Hverfisgötu. Verö 880
þús.
Nesvegur
Ca. 100 fm endurnýjuö hæö í
tvibýlishúsi. Stór bílskúr. Verö
1400 þús.
Símatími kl. 1—3
12174
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Raöhús — Alftanes
L ** ■* .. , jq hmhSí
Höfum til sölu þessi glæsilegu raöhús sem eru viö
Smáratún á Álftanesi.
Húsin eru samtals 190 fm aö stærö á tveimur hæöum og
meö sambyggöum bílskúr.
Húsin seljast fokheld, fullfrágengin að utan meö gleri,
útihuröum og grófjafnaöri lóö.
Afhendingartími húsanna er í apríl 1983.
Greiöslukjör eru þau aö húsin seljast á verðtryggöum
kjörum og má útborgun dreifast á allt að 15 mán. og
eftirstöövar eru lánaöar til allt aö 12 ára.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
2Q466
12488
Opið 13—16
Hafnarfjörður
3ja—4ra herb. hæð í tvíbýli.
Stór góð lóð.
Kaplaskjólsvegur
Góö 3ja herb. íbúð á miöhæð í
þribýli. Bílskúrsréttur. Ákv. sala.
Lindargata
Falleg 3ja til 4ra herb. sérhæð.
Álfaskeið Hafnarf.
Góð 4ra herb. íbúð með bílskúr.
Flúðasel
4ra herb. íbúö með bilskýli.
Skipti æskileg á íbúö í Kópav.
Vesturbær
Vönduö, nýleg, 6 herb., 140 fm
íbúö auk 20 <m herb. í kjallara.
Hafnarfjörður
Lítið en gott einbýlishús.
Fokhelt einbýlis-
hús í vesturbæ
Teikn. á skrifstofu. Fallegt hús á
eftirsóttum staö.
Austanfjalls
í grennd við Selfoss. Mjög
vandað og sérstætt einbýlishús,
ca. 150 fm ásamt góöum úti-
húsum, ca. 250 fm. Hitaveita,
nýendurnýjað rafmagn, tilb.
grunnur aö 120 fm gróöurhúsi.
10.000 fm eignarland. Þetta er
einstök eign sem býöur upp á
fjölbreytta möguleika.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
Friörik SigurbjÖrnsson, lögm.
Friöbert Njálsson, sölumaöur.
Kvöldsími 12460.
Lúxus íbúð v/Eiðistorg
með fullbúnu bílskýli
íbúöin er tilbúin undir tréverk og er til afhendingar
strax. Sameign að mestu frágengin, sameiginlegt
þvottahús meö vélum, flísalagt anddyri, teppi á
stigum, leiktæki á lóö, glæsilegt útsýni. Stórglæsi-
leg eign. Bein sala eöa skipti.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTJG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRÁRISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
Opiö frá 13—19.
Vegna aukinnar eftisp-
urnar undanfarið vatnar
allar gerðir fasteigna á
skrá.
Eskihlíð — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúð á 2. hæö, auka-
herb. fylgja i risi og kjallara. Lítil
veðbönd.
Lindargata — sérhæð
90 fm sérhæö i eldra húsi. Tvö-
fallt gler. Allt sér. Bílskúr fylgir.
Verö 1 millj.
Kjarrhólmi — 4—5 herb.
Mjög góð 120 fm íbúð á 2. hæð.
Stór stofa, 3 svefnherb., sér
þvottahús og búr. Stórar suður-
svalir. Verö 1.200—1.250 þús.
Skipti koma til greina á 4ra
herb. íbúö í Reykjavík.
Laugarnesvegur
— 3ja herb.
80 fm íbúð á 4. hæð. Verð 950
þús.
Hamrahlíö — 3ja herb.
Björt 90 fm ibúö í kjallara. Verö
950 þús. Skipti koma til greína
á 2ja herb. íbúö í Reykjavik.
Miötún — 3ja herb.
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. Nýlegar innréttingar.
Bílskúrsréttur. Verð tilboð.
Borgarholtsbr,- sérhæð
113 fm sérhæö auk bílskúrs.
Tvöfallt nýtt gler, þvottahús á
hæðinni. Verð 1,6—1,7 millj.
Brávallagata — 4 herb.
100 fm íbúö á 4. hæö í stein-
húsi. Nýjar innréttingar á baöl.
Tvöfalt gler. Suöur svalir og sér
kynding. Skipti koma til greina
á 4ra til 6 herb. íbúð á Reykja-
víkursvæöinu.
Byggðaholt Mosfellssv.
143 fm auk bílskúrs. 4 svefn-
herb., hol og stofa. Skipti
möguleg á 3ja til 5 herb. íbúð.
Einbýli —
Mosfellssveit
Glæsilegt 240 fm einbýli á tveim
hæðum. Neöri hæðin er óklár-
uö. Skipti koma til greina á
sérhæö eða minni eign á
Reykjavíkursvæöinu.
Höfum kaupanda er
bráðvantar 3ja herb.
íbúð í Vesturbæ.