Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983 29 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ungur maður Handverksmaður 3694-7357. S: 18675. sem nýlega hefur útskrifast sem stúdent á verslunarsviöi, óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hringiö í síma 75726. Dyrasímaþjónusta Viögeröir og nýlagnir á dyrasím- um og raflögnum. Löggiltur raf- verktaki. Uppl. eftir kl. 17.00 í símum 21772 og 71734. húsnæöi ; / boöi \ Keflavík Gott einbýlishú* úr timbri um 116 fm ásamt bílskúr. Ræktuö og girt lóö. Hugguleg eign bæöi innan sem utan. Lítiö ákv. Verö kr. 1.400 þús. Glæsilegt raöhús viö Heiösr- braut um 140 fm aö mestu full- gert. Skipti á ódýrari eign mögu- leg. Verö kr. 1.700 þús. 108 fm efri hæö viö Miötún mik- iö endurnýjuð m.a. gler, miö- stöðvarlögn og fl. Litiö ákv. Verö kr. 750 þús. Eignamiðlun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 92-1700 og 3868. Atvinna óskast Viöskiptafræöinemi öskar eftir hlutastarfi, u.þ.b. 12 klst. á viku. Upplýsingar i síma 37901. húsnæöi óskast íslenskunemi, félagsráðgjafi óskar eftir 2ja—4ra herb. ibúö á leigu miösvaBÖis í Reykjavík. Góöri umgengni heitiö og skil- visum greiöslum, einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. í síma 35231. Kjartan og Edda. Enska: 5 vikna námskeíð Kennt 2svar í viku. Enskumæl- andi kennari. Uppl. í síma 36016 á kvöldin. Ódýrar vörur selur heildverslun, t.d. sængur- gjafir og fatnaö á ungbörn, var- an er flutt inn á sl. ári og selst á heildsöluveröi. Geriö góö kaup. Opiö frá kl. 1—6 e.h. Markaöurinn Freyjugötu 9, bakhús. □ Gimli 59831247 — Frl. I.O.O.F. 3 = 16401248 = Sk Hörgshlíö Samkoma i kvöld kl. 8. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Miriam Óskarsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudagur kl. 16 Heimilasamband fyrir konur. Fíladelfíukirkjan Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaöarguðsþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Sam Glad. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn Sam Glad og Einar J. Gíslason. Fjölbreyttur söngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fíladelfía, Hafnargötu 84, Keflavík Almenn guösþjónusta kl. 14.00. KFUM og K, Hafnarfiröi Almenn samkoma í kvöld sunntt- dag kl. 20.30 i húsi félaganna aö Hverfisgötu 15. Raeöumaöur Ðenedikt Arnkelsson, guöfr. Allir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Willy Hansen yngri talar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og K, Amtmannsstíg 2b Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Húsiö opnaö kl. 15.00. Lofgjöröar- og vitnisburöar- samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur séra Jón D. Hróbjartsson. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. HEIMILISIÐNAÐARSKOUNN Laufásvegur 2 — sími 17800 Námskeiö sem eru að hefjast: Baldýring — Langsjalaprjón — Knipl — Leöursmíöi — Tóvinna — Jurtalitun — Sokka- og vettl- ingaprjón — Hekl — Tuskubrúöugerö — Bandvefnaö- ur (á fæti og í bandgrind). Kennslugjald ber aö greiöa viö innritun aö Laufásvegi 2. Upp- lýsingar veittar í síma 17800. UTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6 a. Simi 14606. Símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudagur 23. jan. kl. 13.00 Skíöaganga um Hellisskarö aö Kolviöarhóli. Bregöist skíöafæri, veröur gönguferö þar sem færö leyfir. Fararstj. Kristinn Krist- jánsson. Brottför frá BSÍ, bens- ínsölu. Verö kr. 150. Helgardvöl aö Flúöum 11.—13. febr. Gist i Skjólborg. Takmarkaöur sætafjöldi. Sjáumst. Mímir 59831247 = 2. KFUM og K Fjölskyldusamvera kl. 16.30 i dag. Húsið opnar kl. 15.00. Kaffisala, barnagæsla og II Allir velkomnir. Nefndin FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 23. janúar 1. Kl. 13. Skiöagönguferö á Hell- j isheiöi. Skiöakennsla fyrir þá sem þess óska. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 100. 2. Kl. 13. Gönguferö á Þorgjarn- arfell (243 m) v/Grindavikurgeg. Fararstjóri: Asgeir Pálsson. Verö kr. 150. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Kristniboðsfélag karla Reykjavík fundur veröur í kristniboöshús- inu Betaiíu Laufásvegi 13 mánudagskvöldiö 24. jan. kl. 20.30. Ragnar Gunnarsson kristniboöi sér um fundarefniö. Allir karlmenn velkomnir stjórnin raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö PDP-11/23 tölvukerfi Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöi í tölvubúnað, sem notaður hefur verið undan- farin 2V2 ár á skrifstofu Rafmagnsveitnanna í Reykjavík. Um er að ræða búnaö frá DEC, PDP-11/23, RSX-11M, 256 kByte, diska og diskdrif 20 MByte, FORTRAN og BASIC. Nánari upplýsingar um vélbúnaö og hugbún- að, einkum tæknilega útreikninga fyrir raf- veitur, afhendingartíma o.fl. gefa deildarstjóri tölvudeildar eða yfirverkfræðingur áætlana- deildar. Tilboð óskast send skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, merkt; PDP-11/23 — Tilboöum verði skilaö fyrir 10. febrúar 1983. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík Tilboð óskast í neöanskráöar bifreiðir í núverandi ástandi, skemmdar eftir umferðaróhöpp: Mazda 323 st. 1979 Mazda 323 st. 1979 Comet 1972 Mazda 929 1977 Saab 99 1973 Subaru 1600 GFT 1979 Citroén Visa 1979 Citroén Visa 1981 Ford Cortina 1976 Datsun 2200 diesel 1977 Peugeot 504 1979 Chevrolet Nova 1976 Ford Escort 1973 Fiat 126 P. 1978 Fiat 126 1974 Mercedes Benz 1967 Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 24. jan. 1983 í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 9—12 og 14—16. Tilboðum óskast skilaö fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiöadeildar Trygginqar hf., Lauqa- vegi 178, Reykjavík. Útboð á raufun fóðurpípa Rafmagnsveitur ríkisins — Kröfluvirkjun óska eftir tilboðum í raufun 7“ fóðurpípa í borholur. Útboðs- og verklýsing veröur af- hent væntanlegum bjóðendum á eftirtöldum stööum: Verkfræöistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík. Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf., Laufásvegi 19, Reykjavík. Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 36, Akureyri. Tilboðum skal skila til Verkfræöistofu Sig- urðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, eða Glerárgötu 36, Akureyri, fyrir kl. 11.30, 28. jan. 1983, en þá verða þau opnuð að þeim bjóðendum viöstöddum er þess óska. VERKFRÆOISTOFA SIGUROAR THORODDSEN H.F., Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í hönnun, efni, smíði og uppsetningu á húseiningum fyrir starfsmannabúðir vegna framkvæmda við Blönduvirkjun. Verkþættir eru: Liður: A 18 einingar, til afhendingar 30. ág., 1983. B 26 einingar, til afhendingar 30. ág., 1983. C 34 einingar, til afhendingar 15. júní, 1983. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar að Háaleitisbraut 68, 108 Reykja- vík, frá og með fimmtudeginum 27. jan. 1983 gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkj- unar fyrir klukkan 14.00, mánudaginn 21. feb. 1983, en þá verða þau opnuð í viöurvist bjóðenda. c LANDSVIRKJUN Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK — 83001 Festihlutir úr stáli fyrir 11-19 kV háspennulínur. RARIK — 83002 132 kV háspennulínur. Stálsmíði. Opnunardagur: Miövikudagur 10. febrúar 1983 kl. 14.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuö á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 10. febrúar 1983 og kosta kr. 100,- hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Valdimar Tryggvason. Qj ÚTBOÐ Tilboð óskast í málun á dagvistunarhúsnæöi Reykjavíkurborgar, ýmist að utan eða innan. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 8. febrúar 1983 kl. 14 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sirj^25800 Útboð Eigendur lóðarinnar Skútuvogur 4, Reykja- vík, óska eftir tilboðum í sprengingu og fjar- lægingu á ca. 4000 m3 af klöpp. Útboðsgögnin verða afhent á Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar, Þingaseli 10, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 25. janúar 1983 kl. 15.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.