Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stæröfræðikennarar Stæröfræöikennara vantar aö fjölbrautum Garöaskóla, Garðabæ, frá og meö næsta hausti. Um er að ræða deildarstjórn og 27—37 st. kennslu á framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar um starfiö gefa yfirkenn- ari og skólastjóri í síma 52193 og 52194 alla skóladaga frá kl. 8.00—16.00. Skólanefnd. Bókavörður Bókasafn Hafnarfjaröar óskar aö ráða bóka- vörö í 75% starf. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 1. febr. nk. Yfirbókavöröur. Skrifstofustarf Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfsmann til frambúöarstarfa viö ýmis skrifstofustörf sem fyrst. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum, haldgóöa bók- haldsþekkingu og áhuga fyrir tölvubókhaldi, ásamt enskukunnáttu. Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu vinsamlega leggi umsóknir sínar, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þessa mánaðar merkt: „B — 497“. Laus staða heilsu- gæslulæknis Laus er til umsóknar ein staöa heilsugæslu- læknis viö heilsugæslustöð Miöbæjar viö Egilsgötu, Reykjavík, frá og meö 1. mars nk. aö telja. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu á þar til gerðum eyöublööum sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni fyrir 8. febrúar nk. Allar frekari upplýsingar um stöðu þessa eru veittar í ráöuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 20. janúar 1983. Sölumaður Umsvifamikil fasteignasala í miöborginni óskar aö ráöa ungan, dugmikinn og reglu- saman sölumann. Æskilegt að viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst, þó ekki skilyrði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „X — 3597“ fyrir 28. janúar. Duglegur og samviskusamur bifvélavirki óskar eftir vel launaöri vinnu. Hefur meira- próf, rútupróf og vinnuvélapróf. Vanur viö- geröum við þungavinnuvélar. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 54517 í dag og næstu daga. Háskóli íslands óskar aö ráöa nú þegar starfsmann til síma- vörslu og ritarastarfa fyrir tannlæknadeild. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa aö berast Morgunblaöinu fyrir 28. þ.m., auökenndar: „Z — 3592“. Rafveita Njarðvíkur óskar aö ráða starfskraft til aflestrar á k.w. st. mælum, útburði á rafmagnsreikningum, sjá um lokanir og fl. Hér er um heilt starf að ræöa. Skriflegar umsóknir sendist Rafveitunni fyrir 28. jan. 1983. Rafveitustjóri. Heidelberg (Letterpress) Óskum eftir að kaupa Heidelberg (Letter- press). Æskileg stærö 57x77 cm — eöa — 57x82 cm. Einnig Heidelberg (Platen Press) stærö 26x38. Upplýsingar gefa verkstjórar. Pappírsumbrot — Filmuskeyting Óskum eftir aö ráða eftirtalda starfsmenn. 1. Menn í pappírsumbrot. 2. Filmuskeytingarmenn (vana litaskeytingu). 3. Starfsþjálfunarnema í filmuskeytingu. Upplýsingar gefa verkstjórar. Imii Höfðabakka 7. Sími 83366. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar skip Óska eftir línubát í viöskipti. Beitingaaöstaöa fyrir hendi. Sími 92-1736 og 92-2871 á kvöldin. Baldur hf. Keflavík. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. óskar eftir togskipi til leigu nú þegar. Uppl. á skrifstofutíma í síma 95-5450 og hjá Lands- sambandi íslenskra útvegsmanna. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. Sauðárkróki. Bakarí óskast Óska eftir aö kaupa eða taka á leigu bakarí aö fullu eða aö hluta. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „Bakarí — 475“ fyrir 29. janúar. Fullum trúnaði heitið. Skip — fasteignir Vantar á skrá 10—30 tonna báta og 30—200 tonna báta. Til sölu 9 tonna trébátur, smíðaár 1979, 10 tonna bátur, smíðaár 1976. Báðir vel búnir tækjum. Neta- og línubúnaður. 30 tonna tréskip, smíðaár 1976. 20 tonna rækjubátur og íbúö á sama stað. 120 fm hús á tveim hæöum á góöum staö úti á landi. Nýr bílskúr. Mikið endurnýjaö. Tökum á skrá eignir um allt land og önnumst samningagerð fyrir einstaklinga. Mikiö af 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 tonna plast- og trébátum. Seljum einnig þorskanet, grásleppunet, plastbaujustangir, álbaujustangir, endur- skinsborða, gúmmíbjörgunarbáta o.fl. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554. Sölumaður heima 75514, lögm. Valgarður Kristjánsson. ýmisiegt Fyrir vertíðina Sabroe Plötufrystitæki, teg. PFP-145. Lítiö notaður, alsjálfstæöur, afkastamikill. Skápur, MAX 7,5 t. pr. sólarhring. Auövelt að stjórna og vinna viö. Uppl. í síma 37329 milli kl. 13.00 og 19.00. Hverjir vilja dveljast frá 26.6. til 30.7. í 5 herb. húsi meö garöi í BREMEN og hafa afnot af bíl gegn því aö eigendum standi til boöa á sama tíma húsnæöi og bíll á SV-landi? Uppl. í s. 93- 7020 v.s. eöa 93-7029 h.s. Handofnar mottur og teppi af ýmsum stæröum og gerðum. FINNSK GÆÐAVARA A PARKETGÓLFIÐ (*rwi|) ÍSLENZKUR HEIMILISIDNAÐUR Norræna deildin, Hafnarstræti. Snyrtifræðingar — Athugið Einstakt tækifæri. Til sölu snyrtistofa og verslun í fullum rekstri í leiguhúsnæöi á besta staö í Keflavík. Hentugt fyrir eina til tvær konur. Hagstæðir greiösluskilmálar. Nánari upplýs- ingar gefnar í síma 92-3676.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.