Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983 útvarp Reykjavík SUNNUEX4GUR 23. janúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Þórar- inn Þór, prófastur á Patreks- firði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar. Frá pí- anntónlcikum Cypriens Katsar- is á tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen 15. maí 1982. 1. „Kinderszenen“ op. 15 eftir Robert Schumann. 2. Umritanir fyrir píanó eftir Franz Liszt: a. Tilbrigði um „Weinen, klag- en, sorgen, sagen“, úr kantötu nr. 12 eftir Johann Sebastian Bach. b. Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68 „Pastroale“ eftir Ludwig van Beethoven. c. Largo úr Óbókonsert eftir Benedetto Marcello. (Hljóðritun frá utvarpinu í Stuttgart.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIO 13.10 Frá liðinni viku. Umsjónar- maður: Páll Heiðar Jónsson. 14.00 Eldgosið í Heimaey fyrir 10 árum. Úmsjónarmenn Eyjapist- ils, Gísli og Arnþór Helgasynir taka saman þátt með viðtölum. Aðstoðarmaður: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. 15.15 Nýir söngleikir á Broadway — XI. þáttur. „Níu“ eftir Yest- on; síðari hluti. Umsjón: Árni Blandon. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Gamanið í Guðspjöllunum. Dr. Jakob Jónsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 20. þ.m.; fyrri hl. Stjórn- andi: Klauspeter Seibel. Ein- leikari: Rut Ingólfsdóttir. a. „Egmont“, forleikur op. 84 eftir Ludwig van Beethoven. b. Fiðlukonsert eftir Paul Hindemith. — Kynnir: Jón Múlí Árnason. 17.50 Tónleikar 18.00 Það var og. llmsjón: Þráinn Bertelsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guð- mundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Guðmundur Gunnars- son. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (35). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar- maður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUCMGUR MORGUNNINN 24. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnar Björnsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árna- dóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Rósa Sveinbjörns- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lír* eftir Else Kappel. Gunn- vör Braga les þýðingu sína (13). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð.“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Kagnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjón Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Helga og Klaus Storck leika á selló og hörpu Sónötu í g-moll eftir Jean Louis Duport/ Celedonio, Celin, Pepe og Angel leika Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo með Sin- fóníuhljómsveitinni í San Ant- onio; Victor Alessandro stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Litli Tútt“, saga úr bókinni Berin á lynginu. Þýðandi Þor- steinn frá Hamri. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. Barnalög sungin og leikin. 17.00 Þættir úr sögu Afríku, V. og síðasti þáttur — Óvissutímar. Umsjón: Friðrik G. Olgeirsson. Lesari með umsjónarmanni, Guðrún Þorsteinsd. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 1. kafli — „Ankomst"; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Arnlaugsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Páll V. Daníelsson fv. forstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Frá alþjóðlegri tónlistar- keppni þýskra útvarpsstöðva í Miinchen sl. haust. — Fyrri hluti. Verðlaunahafar leika og syngja á kammertónleikum 23. september sl. tónlist eftir Jos- eph hayden, Franz Schubert, Hans Werner henze, Edward Grieg, Maurice Ravel, Hugo Wolf og Béla Bartók. (Hljóðrit- un frá útvarpinu í Miinchen.) 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Maður, samfélag, náttúra. Um kenningar Adam Smiths. Brot úr kenningunni um sið- kennd. Haraldur Jóhannesson flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- biói 20. þ.m.; síðari hl. Stjórn- andi: Klauspeter Seibel. a. Sinfónía nr. 8 í h-moll „Ófullgerða hljómkviðan" eftir Franz Schubert. b. Meistarasöngvarnir, forleik- ur eftir Richard Wagner. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. TIL LEIGU Skrifstofu- og verslunar- húsnæði við Hverfisgötu • STÆRÐ Jaröhæö 428 fm 2. hæö 782 fm 3. hæö 782 fm • HENTAR FYRIR Fyrirtæki Stofnanir • BILA- STÆÐI Næg bílastæöi á lóðinni Félagasamtök Verslanir Jaröhæö 2. hæð og 3. hæð, má auöveldlega skipta í smærri einingar. • BYGGING- ARAÐILI Byggingafélagiö OS hf. Upplýsingar í síma 40560 og 40930, milli kl. 8.00—12.00 næstu daga. SUNNUDAGUR 23. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Smiðurinn — Bandarískur framhaldsflokkur um land- nemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Listbyltingin mikla Annar þáttur. Valdatafl Breskur myndaflokkur í átta þáttum um nútímalist. Eftir fyrri heimsstyrjöld ríkti upplausn og vonbrigði í Evrópu. Listamenn ýmist afneituöu hefðbundnu listformi eða gengu í þjónustu nýrra einræðisafla. I'm.sjónarmaöur er Robert Hughes, listgagnrýnandi tima- ritsins Time. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar IJmsjónarmenn Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, mcnningarmál og fleira. Umsjónarmaður Svcinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Ár elds og ösku Mynd, sem sjónvarpið lét gera um eldgosið í Heimaey, sem hófst 23. janúar 1973 — fyrir réttum áratug. Myndinni lýkur ári síðar, um það bil sem upp- bygging er að hefjast á Heima- cy. Mynd þessi var sýnd í sjón- varpsstöðvum víða um heim skömmu eftir að hún var gerð en hefur ekki áður verið sýnd hérlendis. Kvikmyndun: Þórarinn Guðna- son. Illjóð: Marinó Ólafsson. Umsjónarmaður og þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.05 Kvöldstund með Agöthu Christie Blái vasinn — breskur sjón- varpsmyndaflokkur. Lcikstjóri Ceryl Coke. Aðalhlutverk: Derek Frances, Robin Kermode, Isabelle Spade og Michael Aldridge. Ótulum námsmanni og golfleik- ara verður ekki um sel þegar hann heyrir hrópað á hjálp úti á golfvelli þótt þar sé engan mann að sjá. En þetta er aðeins upphafið að ráðgátu bláa vas- ans. Þýðandi Dóra Hafstcinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 24. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Fleksnes 5. Snurða á þráðinn. Sænsk- norskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — sænska og norska sjónvarpið.) 21.45 Tónleikar Sameinuðu þjóð- anna Fílharmóníusveit New York- borgar leikur i fundarsal alls- herjarþingsins á degi Samein- uðu þjóðanna, 24. október 1982. Stjórnandi Zubin Mehta. Ein- leikari á fiölu er Finchas Zuk- erman. Á efnisskránni eru eftir- talin verk: „Sequoia" eftir bandaríska tónskáldið Joan Tower. Fiðlukonsert í D-dúr eft- ir Ludwig van Beethoven. „Myndir á sýningu" eftir Mod- est Mussorgsky. 23.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.