Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983
19
ts. &ed*ri!á&t s » ‘V */
</> Ötr$Æ*W»*Aputitii
...
S E A
Kdbeinscy
A<PS<
41
ísafjcrd
í i íi <í»u,*rM -^upnaijuruur |
Vat"«f'Vt/‘ Btáiduós , ffrjTm, áitfjMur
"to?or*2® *«**$ / ríki.Uupst.aur
fírel
Fjord
Aviga
•ederíkshab
Narssa
. K*p Mi*stin$
■BrrníiUirfTs htfjnrd
ikjoídungen
*Umin*q
ingmiarmigt
/kerw'uíj /
?g*Kip Cor f Adelitr
Ó,tV,^n y+ C E l A N V ^.Öfópivogur
:,vi ..v’ ■ . ,*K*r5|ub«ý«rki»u.tuT
'V
\ ORWi.fii AÁ
_____v ARCTldCIRCU
. ?s,vSf:v
t
*
1 gurt^ %£k V°*""
TrmÁn&v.r
\j”í§
h
“í>,>
Dnrteihi Fjorti
. ’. i/uitítwwi Fjnrd
iPrwx Christíons Sund
'Kip fiiirye/
CCeoe /v»rewe#
A D
■
O R
%
■npson
•bour
,4 ,4 /> O* H
i/ A' a í ••••
FAEROtlS. ■
VORQVAXI
Ö*™™* \$U<furny
PTórshavn
mesahd
iStttrumaTr^V
r»ihe’:fníra*
¥tvike?? Haiiní
:nd* O Vánni
, fioiuart
r^tersond •*
«** SunSv*^ ^
Miiniifíd'%
U"#Shetl*nd
htítnds
''•“Z'sæ.W* -Dink,, fv*. 5u-td.v»rr-
Mitey. r,/-04 1 i . Hudkrv,#,.
.flori‘tiihíi- ‘ ''ÍSi’", >. eMInite :
H»y«ntóra O.. »* ,
•,&&Wfoh >...' * ... «***«•« J’■**.,*> V
%£T+1ÓcJL
■Fiir t.
J$'írf(>v1)f < 0(kney /s
JL
______,I.-<I.-.V7 •• j~~y- HjjOeiajt/.*!(•.:....j A»Htlí.S_.19jtí
' H,ug/eun^/?J"weftf^S!stð»d.V5»í/is',< 'jfcSJ
KopervikVy
wL';r>f>vaat'.'' Orkney is. % \ "W* Örobro’ W1*9W5*«
jl *«*’ • ,ó -iT
$ r: #Aberdeen
'«ð“0TLANtf * **•'
VVPWI T H
UNITED 3 P»rf. .Dundee !
\ '*KirkcaJdy Ringkubm
KlNCDOM„oyJ* ft*nbur9h $ F. A Lbjer
Undonde^o*Newcastle ^ R
KrbtiiSWPr^. . fí(OT1
v ^ Gg^bpr§ Jörtköpifig
Sm -—*■ ’ ^ » N*u< ?í S/*Ó
Kaimw
‘N. iW|AtnÉBeífast *Carítoe
MtfJaX ' Krí <MK 8RITAIN ......„,„,M
Þyrf’k* iptlSH teedje *HuiI WilheimshaÆÍ'
G.^éi'lrté SC4 ^tMafi'dhester 2^X‘*
NtTHr
J ÉI^ANY^WrocW
fÉ**t*T*V ** Li
“CopwiSgen V ^
‘'' Aalrnö <■ */^s
^e’&BornMm ,
ttv en Gdinsk # ’
/,-■ *RostocK Kosralir, *
-. -.,AMBURG *Szczecin »G
•SriJ*v,EAST Bydgosrcz* «To
.„ e'Ben *É«»LIN *V
jjBERLIN •>
ihOver •Poman
tJðwP O L
C»r“
BRUSSELS
á borði og sagði sem svo, að ekki væri hægt
að ræða um úthafið án þess að jafnframt
væri tekin afstaða til lögsögu ríkja yfir
iandhelgi, menn yrðu að vita hvar úthafið
byrjaði og því yrði að líta á málið í heild
sinni. Þá sögðu Bretar, að ástæðulaust
væri að taka landhelgina með þar sem all-
ir vissu að hún væri 3 mílur. Eg sagði, að
fljótt mundi koma í ljós hvort allir vissu
það.
Málið var tekið til atkvæða í 6. nefnd
1949 og þar var tillaga íslands samþykkt
með naumum meirihluta og margir sátu
hjá. Fulltrúi Breta, Sir Gerald Fitzmaur-
ice þjóðréttarfræðingur í breska utanrík-
isráðuneytinu og síðar dómari í Alþjóða-
dómstólnum í Haag, brást hinn versti við
og heimtaði að málið yrði tekið til atkvæða
að nýju. Ég sagði það meinalaust enda nyti
sú tillaga stuðnings áskilins meirihluta, %
nefndarmanna, auk þess tryði ég því ekki,
að þeir sem stutt hefðu tillöguna vissu
ekki, hvað þeir voru að samþykkja. Bretar
gáfust upp en fengu Hollendinga til að
leggja málið fyrir sjálft allsherjarþingið
haustið 1949, sjónarmið Breta varð einnig
undir þar.
Þjoðréttarnefndin hóf störf í samræmi
við þessa niðurstöðu. Á allsherjarþinginu
1953 og aftur 1954 voru gerðar tilraunir til
að fá niðurstöðunni breytt og falla frá
áætluninni um að gera heildarkönnun á
reglum hafréttar. Vildu menn taka ein-
staka þætti málsins til sérstakrar með-
ferðar Islenska sendinefndin hafði forustu
um að koma í veg fyrir þær tilraunir og
tókst það. Endanleg skýrsla þjóðréttar-
nefndar var lögð fyrir allsherjarþingið
1956 og í henni var tekið á öllum atriðum
varðandi hafrétt. Nefndin hafði til hlið-
sjónar álit ráðstefnu sem ég sat og haldin
var á vegum FAO í Róm vorið 1955 um
verndun lifandi auðlinda hafsins en með
því að hafa viðfangsefni hennar svo víð-
tækt var snúist gegn hugmyndum annarra
um tilgang þeirrar ráðstefnu. í Róm fékkst
staðfesting á því að strandríki ætti að
beita sér fyrir ráðstöfunum til verndar
fiskstofnum í hafinu. Við fengum ákvæði í
þá samþykkt um að hún hefði ekki áhrif á
viðáttu lögsögu.
í lokaskýrslu þjóðréttarnefndarinnar
var frumvarp í 73 greinum og lagði nefnd-
in til að kölluð yrði saman alþjóðaráð-
stefna til að fjalla um það. Þessi tillaga
var samþykkt gegn atkvæði íslands einu,
en ríkisstjórn Islands vildi að allsherjar-
þingið tæki sjálft frumvarp þjóðréttar-
nefndarinnar til athugunar. Á grundvelli
tillagna hennar voru svo haldnar tvær
ráðstefnur í Genf árin 1958 og 1960. Fyrri
ráðstefnan gekk frá viðamiklum bálkum
um ýmsa þætti réttarreglna á hafinu og
yfirleitt flestu, nema víðáttu landhelgi og
fiskveiðilögsögu. Um þessi tvö atriði fjall-
aði síðan 1960 ráðstefnan, en ekki náðist
samkomulag þar heldur. Hins vegar var
ljóst þegar á 1958 ráðstefnunni, að þriggja
mílna reglan var steindauð og að mikill
meirihluti var fylgjandi 12 mílum að vísu
að áskildum 10 ára umþóttunartíma á
ráðstefnunni 1960. Sú tillaga var þá felld
TRÚNAÐARMÁL
GREIN ARGERÐ
IIM
LANDHELGISMÁLIÐ
EFTHl
HANS G. ANDERSEN
(PRENTAB SEM HANDRIT)
REYKJAVÍK --- MCMXLVIIl
Formóli.
Skýrslu xú, srni hcr fcr ú eftir, imr uppnu/lcijii siunin sem friimdrnij
ni) héililctrskýrsln • Itinilhcliiisniiilinii mj ilrcift í nélrilnðu formi. Itnnd-
ritið hcfui nú ncrið /ircnlni) lil />ess tti) iiiiðneldii notkun fiess, endn þóll
gngnnsöfnun sc rnn rigi lnkið.
Heijkjnvik. 20. jnnúnr t!HN.
H. (i. Andlhsi.n
Forsíðan á greinargerðinni þar sem rökstudd var nauðsyn þess að setja landgrunns-
lögin og lagt á ráðin um það, hvaða leið væri best og skynsamlegust fyrir íslendinga
til að fylla út í þann ramma sem lögin mörkuðu. Þá er einnig birtur formáli höfundar
til staðfestingar á því, að hann er kunnur fyrir knappar og fáorðaðar skýrslur og
greinargerðir.
Á kortinu sést landslagið á hafsbotnin-
um umhverfis ísland. Samið hefur verið
um skiptingu landgrunnsins í áttina að
Jan Mayen og sameiginlega stjórn ís-
lands og Noregs á því svæði. Á Reykja-
neshrygg geta Islendingar helgað sér
landgrunnið í allt að 350 mílur út frá
grunnlínum og niður eftir hlíðum
hryggjarins í samræmi við ákvæði haf-
réttarsáttmálans. Þá ákvörðun þarf að
taka í samræmi við sérstaka landa-
mæranefnd. Um yfirráð á Rockall-
svæðinu þarf að semja við Færeyinga,
Breta og íra.
með einu atkvæði — atkvæði íslands — og
kom það í veg fyrir að samkomulag næðist
á 1960 ráðstefnunni. Hins vegar hafði ís-
land fært út í 12 mílur eftir ráðstefnuna
1958 og ákveðið að bíða átekta um sinn
varðandi frekari útfærslu í ljósi þróunar á
svið alþjóðalaga."
— Og síðan liðu tíu ár þar til allherjarþing-
ið ákvað að kalla saman þriðju hafréttar-
ráðstefnuna og var fyrsti fundur hennar hald-
inn í New York í árslok 1973. Niðurstaða
fékkst um 12 mílna landhelgi og 200 mílna
efnahagslögu, meginstefna landgrunnslag-
anna var sem sé staöfest. Og nú í desember
fór fram formleg undirritun hafréttarsátt-
mála á Jamaica, þar sem þu varst staddur og
ritaðir undir fyrir íslands hönd. Hvað gerist
næst í hafréttarmálum?
„Hafréttarsáttmálinn var undirritaður
af 119 ríkjum og hann gengur í gildi 12
mánuðum eftir að 60 ríki hafa fullgilt
hann eða staðfest. Hér og í flestum lönd-
um þarf að leggja sáttmálann fyrir lög-
gjafarþingið og er nú unnið að því að þýða
hann á íslensku. Það mun taka ríki mis-
jafnlega langan tíma að fullgilda eða stað-
festa sáttmálann — eitt ríki, Fiji-eyjar,
hefur raunar gert það nú þegar.
Enginn vafi er á því, að 60 ríki fullgilda
sáttmálann og hann mun ganga í gildi.
Sum ríki hafa þó lýst andstöðu sinni við
ákvæði sáttmálans um alþjóðahafs-
botnsstofnunina og neituðu að undirrita
hann á þeim forsendum. Setja þau meðal
annars fyrir sig hvernig völdum er háttað
innan stofnunarinnar. Samkvæmt reglun-
um hafa þróunarlöndin úrslitavöld í henni
um flest mál. Þá þótti ýmsum iðnaðarríkj-
um ófært að skuldbinda sig samkvæmt
ákvæðum um tæknilegt framlag, því að
þar væri komið inn á reglur um einkaleyfi
fyrirtækja.
Helsta afleiðing þess að ríki neita að
staðfesta sáttmálann er sú, að ýmis öflug
ríki eins og Bandaríkjaríkin munu ekki
leggja alþjóðahafsbotnsstofnuninni til
fjármagn. Þá kann að koma til deilna ef
málmvinnsla hefst án leyfis á botni út-
hafsins.
Okkur Islendinga skiptir höfuðmáli, að
um öll önnur atriði sáttmálans: landhelgi,
efnahagslögsögu og landgrunn er enginn
ágreiningur. Enginn mun véfengja rétt