Morgunblaðið - 23.01.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1983
21
ARMANNSFELL HF
Heimilisiðn-
aðarskólinn
kynntur á 70 ára
afmæli félagsins
HeimilisidnaAarfélag fslands er 70
ára á þessu ári, stofnað að tilstuðlan
ýmissa mætra kvenna og karla árið
1913. Meginmarkmið félagsins hefur
alla tið verið að efla íslenskan heimilis-
iðnað og stuðla að varðveislu gamalla
vinnubragða og endurnýjuðu hlutverki
þeirra. Að þessum markmiðum er unn-
ið á margvíslegan hátt, s.s. með rekstri
verslunarinnar íslenskur heimilisiðn-
aður, útgáfu ársritsins Hugur og hönd,
rekstri Heimilisiðnaðarskólans og
ýmsu öðru. f tilefni afmælisins hefur
stjórn félagsins í hyggju, að kynna
starfsemi sína með ýmsum hætti i ir-
inu.
Fyrst á dagskrá er kynning á
Heimilisiðnaðarskólanum. Hann var
stofnaður haustið 1979 upp úr nám-
skeiðarekstri félagsins og er til húsa
að Laufásvegi 2. Skólinn er rekinn
sem handmenntaskóli, þar sem leit-
ast er við að veita markvisst nám í
mörgum greinum heimilisiðnaðar og
handmennta. Kynningin á Heimilis-
iðnaðarskólanum fer fram í húsa-
kynnum verslunarinnar íslenskur
heimilisiðnaður Hafnarstræti 3, alla
virka daga vikunnar 24.-29. janúar
mánud.—föstud. kl. 14—18 og laug-
ard. kl. 10—12. Kynningin fer fram
með þeim hætti, að kennarar skólans
skiptast á um að veita upplýsingar
og sýna vinnubrögð, hver í sinni
kennslugrein og leiðbeina jafnframt
um val á efni og áhöldum.
Ef þú hefur hug á verulega stórri og
glæsilegri íbúö í sambýli í nýja miö-
bænum í Reykjavík, þarft fá svefn-
herbergi (1—3) en aö ööru leyti
rúmt um þig, þá bjóöum viö þig
velkominn í hóp viöskiptavina
Armannsfells hf.
HLJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Viö höfum um áratuga skeiö byggt íbúöir til sölu. Viö höfum ekki '
byggt ódýrustu íbúðir í Reykjavík, ef metinn er herbergjafjöldi og
verö. Kaupendur okkar hafa þó, eftir því sem viö best vitum, veriö
ánægöir meö viöskiptin og í þeim tilvikum sem þeir hafa, einhverra
hluta vegna, viljað skipta um eignir, hafa þeir komist aö því, aö eign
þeirra hefur staöiö fyrir sínu í raunviröi og gott betur.
Verð frá kr. 31.160.- STGR.
ÚTSÖLUSTAÐIR: Portið, Akranesi — KF Borgf. Borgarnesi —
Verls. Inga, Hellissandi — Patróna, Patreksfirði — Sería, Isafirði —
Sig. Pálmason, Hvammstanga — Álfhóll, Siglufirði — Cesar, Akureyri -
Radíóver, Húsavík — Paloma, Vopnafirði — Ennco, Neskaupsstað —
Stálbúðin, Seyðisfirði — Skógar, Egilsstöðum — Djúpið, Djúpavogi —
Hornbær, Hornafirði — KF. Rang. Hvolsvelli — MM, Selfossi —
Eyjabær, Vestmannaeyjum — Rafeindavirkinn, Grindavík — Fataval, K
HLJOMBÆR
Hafio þer hugleitt kosti þess að búa miðsvæóis í Reykjavík?
M im
, ///
.. ZZ7
Allar nanari upplýsingar veitum viö góöfúslega í skrifstofunni, Funahöfða
19, en afhending þessara íbúða verður næsta haust.
Við bendum á eindaga húsnæðismálastjórnar 31. janúar nk. og er mikil-
vægt að gengið sé frá kaupsamningum fyrir þann tíma.
Ibúðir
til sölu
Nú er tækifærið, að eignast
SHARRSVHS
með
AÐEINS
KR5000.-út
og eftirstöðvamar
á 9 —12 mán.