Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 46 — 9. MARZ
1983
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sœnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 itölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
(Sérstök
dráttarréttindi)
06/03
Kr. Kr.
Kaup Sala
20,450 20,510
30,639 30,729
16,680 16,729
2,3584 2,3653
2,8450 2,8534
2,7358 2,7438
3,7856 3,7967
2,9887 2,9974
0,4311 0,4323
9,9392 9,9684
7,6629 7,6854
8,4978 8,5228
0,01434 0,01439
1,2063 1,2118
0,2158 0,2165
0,1549 0,1554
0,08589 0,08614
28,139 28,222
22,1985 22,2639
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
9. MARZ 1983
— TOLLGENGI í MARS. —
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sasnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Kr. Toll-
Sala gengi
22,561 19,810
33,602 30,208
18,402 16,152
2,6018 2,3045
3,1387 2,7817
3,0182 2,6839
4,1764 3,6808
3,2971 2,8864
0,4755 0,4157
10,9852 9,7191
8,4539 7,4098
9,3751 8,1920
0,01583 0,01416
1,3330 1,1656
0,2382 0,2119
0,1709 0,1521
0,09475 0,08399
31,044 27,150
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1>... 47,0%
4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur i dollurum.......... 8,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færóir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabrét ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.750 nýkrónur fyrlr hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er
537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júni 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö viö 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Neytendamál kl. 18.00:
Orkusparnað-
ur á heimilum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 18.00,
er þátturinn Neytendamál. Um-
sjónarmenn: Anna Bjarnason, Jó-
hannes Gunnarsson og Jón Ásgeir
Sigurðsson.
— í þessum þætti verður að-
eins eitt meginmál til umræðu:
Orkusparnaður, sagði Jón Ás-
geir. — Ég ræði við Sigurð G.
Tómasson, fulltrúa hjá Orku-
stofnun, en hann á sæti í orku-
sparnaðarnefnd iðnaðarráðu-
neytisins. Tal okkar mun einkum
beinast að þremur atriðum, í
fyrsta lagi almennt að orku-
sparnaði á heimilum, og þá bæði
um sparnað án tilkostnaðar og
með tilkostnaði, þ.e. með orku-
sparandi endurbótum. I öðru
lagi tölum við um sparnað við
húshitun, þar með einangrun og
rekstur hitakerfa, svo og sparn-
aðarráðstafanir vegna annarrar
orkunotkunar. í þriðja og síðasta
lagi leiðir Sigurður G. Tómasson
okkur í allan sannleika um,
hvert við getum leitað eftir upp-
Sigurður G. Tómasson
lýsingum og/eða fyrirgreiðslu
vegna orkusparandi fram-
kvæmda.
lðnadarmál kl. 10.30:
Byggingarþjón-
ustan og norrænn
byggingardagur
Sigmar Ármannsson og Sveinn
Hannesson.
— Ég tala við ólaf Jensson,
framkvæmdastjóra Byggingar-
þjónustunnar, sagði Sigmar.
— Ætlunin er að ræða um starf-
semi stofnunarinnar og forvitn-
ast um það, hvaða þjónustu hún
býður almenningi. Éinnig er á
dagskránni að forvitnast um
svokallaðan „norrænan bygg-
ingardag", sem haldinn verður
hér í Reykjavík dagana 29.—31.
ágúst í sumar, en þar mun Ólaf-
ur Jensson gegna hlutverki til-
sjónarmanns. Þetta er eins kon-
ar þing norrænna sérfræðinga í
byggingariðnaði og er haldið til
skiptis á Norðurlöndunum.
Þarna eru flutt erindi um marg-
vísleg málefni þessa iðnaðar.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
er þátturinn Iðnaðarmál. Umsjón:
Ólafur Jensson
11IjóOvarp kl. 22.40:
„Einvígið“
— smásaga eftir
Ólaf Ormsson
Á dagskrá hljóðvarps kl.
22.40 er smásaga: „Einvígið“
eftir Ólaf Ormsson. Júlíus
Brjánsson les.
— Þetta er fremur stutt
smásaga, sagði Ólafur,
— skrifuð síðastliðið haust.
Helstu sögupersónurnar eru
ungur piltur sem er að hefja
nám í múraraiðn og múrara-
meistarinn, sem hann lærir
hjá. Pilturinn er fullur
áhuga og vill læra allt sem
viðkemur iðninni fljótt og
vel, en meistarinn er hins
vegar orðinn leiður á þessu
og er með hugann bundinn
við hestamennsku, sem er
mikil ástríða hjá honum.
Sagan segir frá samskiptum
þessara tveggja persóna, en
þeim lýkur með táknrænu
einvígi um það, hvor þeirra
sé fljótari að kasta á vegg.
Og úrslitin verða afdrifarík
fyrir þá báða.
Ólafur Ormsson
Útvarp Reykjavík
FINUMTUDKGUR
10. mars
MORGUNNINN
SÍÐDEGIÐ
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Ásgeir Jóhannes-
son talar.
8.30Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vefurinn hennar Karlottu"
eftir E.B. White. Ragnar Þor-
steinsson þýddi. Geirlaug Þor-
valdsdóttir les (15).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál
Umsjón: Sigmar Ármannsson
og Sveinn Hannesson.
10.45 „Steindór í Daihúsum“,
smásaga eftir Guðmund Frið-
jónsson frá Sandi
Guðrún Aradóttir les.
11.00 Við Pollinn
Gestur E. Jónasson velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna
Umsjón: Helgi Már Arthúrsson
og Guðrún Ágústsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa
— Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Vegurinn að brúnni'* eftir
Stefán Jónsson
Þórhallur Sigurðsson les (19).
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven
Régine Crespin syngur með
Fflharmóníuhljómsveitinni í
New York „Ah, Perfido“, kon-
sertaríu op. 65; Thomas Schipp-
ers stj./ Búdapest-kvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 11 í
f-moll op. 95.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Leitin að Ljúdmflu fögru“ eftir
Alexander Puskin
Geir Kristjánsson þýddi. Erling-
ur E. Halldórsson lýkur lestrin-
um (6).
16.40 Tónhornið
Stjórnandi: Anne Marie Mark-
an.
17.00 Djassþáttur
FÖSTUDAGUR
11. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna
Ilrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk
Dægurlagaþáttur í umsjón
Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.20 Kastljós
Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Mar-
grét Hcinreksdóttir og Sigur-
veig Jónsdóttir.
22.20 Orlagabraut
(Zwischengleis)
Ný þýsk bíómynd.
Leikstjóri Wolfgang Staudte.
Aðalhlutverk: Mel Ferrer, Pola
Kinski og Martin Liitge.
Vetrardag einn árið 1961 geng-
ur þrítug kona út á brú í grennd
við MUnchen. Húp. hefur afráð-
ið að stytta scr aldur. Að baki
þessarar ákvörðunar liggur
raunasaga sem myndin rekur.
Hún hefst árið 1945 þegar sögu-
hetjan, þá> 15 ára að aídri, flýr
ásamt móður sinni og bróður
undan sókn Rauóa hersins til
V estu r-Þýskalands.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
00.10 Dagskrárlok
í umsjá Jóns Múla Árnasonar.
17.45 Hildur — Dönskukennsla
7. kafli —.....ved jorden at
blive ... “ ; seinni hluti.
18.00 Neytendamál
Umsjónarmenn: Anna Bjarna-
son, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID_________________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út-
varp unga fólksins
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son (RÚVAK).
20.30 Leikrit: „Vélarbilun" eftir
Friedrich DUrrenmatt
Þýðandi og leikstjóri: Erlingur
E. Halldórsson.
Leikendur: Bessi Bjarnason,
Hákon Waage, Guðmundur
Pálsson, Steindór Hjörleifsson,
Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har-
aldsson, Jón Hjartarson, Jón
Júlíusson og Kjartan Kagnars-
son.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Ilagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (34).
22.45 „Einvígið", smásaga eftir
Ólaf Ormsson
Júlíus Brjánsson les.
23.05 Kvöldstund
með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.