Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983
SALTFISKVERKANIR
SÍLDARSALTANIR
Trilluhafnir
Vöruafgreióslur
35% VERÐIÆKKUN
Á PALLAVOGUM!
Vegna hagstæóra magninnkaupa höfum viö náö
35% verölækkun á TOLEDO stálpallavogum. Núna
býöst ykkur 2ja tonna vog (150 X 150) frá
kr. 84.809,- Hún er viðurkennd fyrir nákvæmni. Frávik
eru innan viö 500 gr. HæÖ frá gólfi er aðeins
3 tommur (minni slysahætta).
2ja ára ábyrgö og góöir greiösluskilmálar.
500 kg vogir 1000 kg vogir 2000 kg vogir
(90 X90 cm) (120 X 120 cm) (150 X 150 cm)
Verö kr. 74.480,- Verö kr. 79.580,- Verö kr. 84.809,-
Gengisskr. 1.3. '83.
isvim;
Laugavegi 40 S: 26707 - 26065
JltogtiiiMiihifr
Gódan daginn!
Bridge
Arnór Ragnarsson
Undankeppni ís-
landsmótsins í sveita-
keppni að hefjast
Mótanefnd Bridgesambands-
ins hefur dregið í riðla undan-
keppni íslandsmóts í sveita-
keppni 1983. Þeir eru þannig
skipaðir.
A-riðill
Sigtryggur Sigurðsson, Rvík
Sigurður Vlhjálmsson, R.nes
Jón Hjaltason, Rvík
Páll Pálsson, N.land eystra
Þórður Elíasson, V.land
Bernharður Guðmundsson, Rvík
B-riðill
Aðalsteinn Jörgensen, Rvík
Gunnar Þórðarson, S.land
Þórarinn Sigþórsson, Rvík
Gestur Jónsson, Rvík
Oddur Hjaltason, Rvík
Eyjólfur Magnússon, N.land
vestra
C-riðill
Ármann J. Lárusson, R.nes
Gunnar Jóhannesson, V.firðir
Karl Sigurhjartarson, Rvík
Jón Þ. Björnsson, V.land
Leif Österby, S.land
Ólafur Lárusson, Rvík
D-riðill
Egill Guðjohnsen, Rvík
Aðalsteinn Jónsson, A.land
Sævar Þorbjörnsson, Rvík
Bragi Hauksson, Rvík
Ásgrímur Sigurbjörnsson,
N.land vestra
Jón Stefánsson, N.land eystra.
Undankeppni íslandsmótsins
verður haldin á Hótel Loftleið-
um dagana 18.—20. mars næst-
komandi. Fyrsta umferð hefst
klukkan 20.00 á föstudagskvöld,
önnur umferð kl. 13.30 á laug-
ardag, 3. umferð kl. 20.00 á laug-
ardag, 4. umferð kl. 13.30 á
sunnudag og 5. umferð kl. 20.00 á
sunnudag.
Úrslit íslandsmótsins verða
spiluð um páskana og hefjast kl.
13.30 á skírdag, 31. mars. Síðan
verða spilaðar tvær umferðir á
dag nema ein umferð, sú siðasta
á páskadag.
Stjórn Bridgesambandsins
hefur ákveðið að í úrslitunum
verði spiluð sömu spil í öllum
leikjum. Keppendur fá síðan af-
rit af spilunum og skorblöðunum
úr öllum leikjum. Vegna þess
kostnaðarauka sem þetta hefur í
för með sér getur svo farið að
innheimt verði aukagjald af
þeim sveitum sem koma til með
að spila í úrslitunum.
Stjórn Bridgesambandsins
hefur skipað landsliðsnefnd sem
mun velja landslið íslands í
bridge árið 1983. í henni eru:
Guðmundur Sv. Hermannsson,
Guðmundur Pétursson, Jakob R.
Möller og Kristófer Magnússon.
Frá Bridgesambandi
Vesturlands
Helgina 26. og 27. febrúar sl.
fór fram að Hótel Borgarnesi
Vesturlandsmót í sveitakeppni.
Mótið var jafnframt úrtökumót
fyrir undankeppni íslandsmóts-
ins. Sex sveitir spiluðu í mótinu
og komust tvær efstu í undan-
keppnina.
Vesturlandsmeistarar urðu
sveit Þórðar Elíassonar frá
Akranesi, sem hlaut 86 stig af
100 mögulegum. Auk Þórðar
spiluðu í sveitinni Karl Alfreðss-
on, Guðjón Guðmundsson og
Ólafur Gr. ólafsson.
Sveit
Jóns Þ. Björnssonar Borgarn. 64
Þorvalds Pálmasonar Borgarf. 50
Borgf. blanda B.nes + B.fjörð 26
Arnar Einarssonar Borgarf. 19
Eggerts Sigurðss. Stykkish. 19
Vesturlandsmót í tvímenningi
verður haldið í Stykkishólmi
helgina 9.—10. apríl nk.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Eftir fyrstu fjórar umferðirn-
ar í Barómetertvímenningi fé-
lagsins er staða efstu para eftir-
farandi:
Stig
Kristófer Magnússon — Guð-
brandur Sigurbergsson 56
Kristján Hauksson —
Ingvar Ingvarsson 44
Aðalsteinn Jörgensen —
Stefán Pálsson 41
Ólafur Gíslason —
Sigurður Aðalsteinsson 36
Ragnar Magnússon —
Rúnar Magnússon 35
Friðrik Guðmundsson —
Ægir Magnússon 35
Næstu umferðir verða spilað-
ar nk. mánudagskvöld 14.02. í
íþróttahúsinu og hefst spila-
mennska stundvíslega kl. 19.30.
Bridgefélag
Suðurnesja
Sigurhans Sigurhansson og
Arnór Ragnarsson unnu baro-
meterkeppnina sem staðið hefir
fjóra síðustu mánudaga. Alls
tóku 26 pör þátt í keppninni. Sig-
urhans og Árnór tóku forystu í
fimmtu umferð og héldu henni
til loka keppninnar.
Lokastaðan:
Sigurhans Sigurhansson —
Arnór Ragnarsson 270
Haraldur Brynjólfsson —
Gunnar Sigurjónsson 226
Karl Hermannsson —
Magnús Torfason 172
Jóhann Benediktsson —
Sigurður Albertsson 97
Gísli ísleifsson —
Hafsteinn Hafsteinsson 63
Gunnar Guðbjörnsson —
Valur Símonarson 52
Sigurður Margeirsson —
Jón Frímannsson 43
Kolbeinn Pálsson —
Elías Guðmundsson 35
Högni Oddsson —
Kristbjörn Albertsson 32
Næsta keppni félagsins verður
Meistaramót Suðurnesja í
sveitakeppni. Áætlað er að spila
32 spilaleiki, en stjórnin hefir i
bígerð að bera upp við félags-
menn að spilaðir verði tveir 16
spila leikir á kvöldi.
Frá Bridgeklúbb
Akraness
Nú er nýlokið Akranesmóti í
tvímenning. Spilaður var Bar-
ómeter og var Andrés ólafsson
keppnisstjóri. Efstu pör urðu
sem hér segir:
Eiríkur Jónsson —
Alfreð Viktorsson 310
Guðjón Guðmundsson —
Ólafur Gr. ólafsson 291
Oliver Kristófersson —
Þórir Leifsson 270
Karl Alfreðsson —
Þórður Elíasson 219
Skúli Ketilsson —
Vigfús Sigurðsson 203
Nú stendur yfir síðasta keppni
vetrarins en það er Akranesmót
í sveitakeppni og taka 10 sveitir
þátt í mótinu.
ALDA: þvottavél og þurrkari
Ótrúlegt verö, kr. 13.200.-