Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983
33
TÖLVUVINNSLA
VID BJÓÐUM ALHLIÐA TÖLVUÞJÓNUSTU:
— FJÁRHAGSBÓKHALD
— VIÐSKIPTAMANNABÓKHALD
— LAGERBÓKHALD
— LAUNABÓKHALD
— FRAMLEIOSLUBÓKHALD
— GJALDENDABÓKHALD FYRIR SVEITARFÉLÖG
FYRIR HÚSFÉLÖG OG FÉLAGASAMTÖK:
— ÚTSKRIFT LÍMMIDA
— ÚTSKRIFT GÍRÓSEDLA
— ÚTSKRIFT INNHEIMTULISTA
KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG ÞJÓNUSTU
Höfðabakka 9. Sími 85933.
Til sölu beint frá eiganda
bifreiðin R-2020
Pontiac Firebird TransAm, árg. 1977 (kom nýr til
landsins í ágúst 1977), Special Edition („gullfugl-
inn“), V-8, 400 c.i.d. (6,6 I). T-toppur, sjálfskipting,
aflstýri, aflbremsur, rafdrifnar rúöur og læsingar,
læst mismunadrif, „honeycomb“ felgur, 4 Good-
year ísgrips „all-winter“ hjólbaröar, 4 Goodyear
sumarhjólbarðar, ekinn aðeins 19.000 mílur. Einn
eigandi frá upphafi.
Upplýsingar hjá Stefáni alla virka daga í Lauga-
vegs Apóteki (sími 24045). Tilboð óskast. Staö-
greiösla áskilin.
TungumálanámskeiÓ
og fraeðslupættir
á
myndböndum
2. Palnt - Llstmálun
Getur þú málaö? Stærsta Ijón-
ið (veginum er e.t.v. einhvers
konar hræðsla við að byrja.
John FitzMaurice Mills sýnir
hór hvernig hægt er að „byrja"
á einfaldan hátt.
1. Havlng a baby - með-
ganga og fæðlng
Sérlega áhugavert erindi um
verðandi foreldra og með-
gönguna. Fylgst er með fjór-
um verðandi foreldrum á með-
göngutímanum.
2. Buslness
Skemmtilegar æfingar og út-
skýringar á ensku viðskipta-
og verslunarmáli. Æfingamar
byggja á kennslubók, hljóð-
kassettu og myndbandi.
Snttbj örnlítm$5tm& Cb.h.f
Hafnarstræti 4 og 9 símar 11936 og 14281
Akureyrarumboð: Bókval
GRINDUR
OG SKÚFFUR
__t SKÁPA
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.
*
★
★
★*
v*
urvaliö
Skeifunm
er
Mikiö og glæsilegt úrval af boröstofuhúsgögnum frá BAHUS í
háum gæöaflokki.
Gjöriö
vel
svo
lítiö
og
inn
Smiðiuvegi 6 Simi 44544
JlfofgtiiiMnfrifr
Gódan daginn!