Morgunblaðið - 10.03.1983, Side 47

Morgunblaðið - 10.03.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983 47 • Phil Mahre á fullri ferð. Fjölskylduskemmtun Fram í Laugardalshöll Á ÞESSU ári, nánar tiltekið í maí, veröur Knattspyrnufélagiö Fram 75 ára. Veröur ýmislegt gert til hátíöarbrigöa á árinu. Meöal ann- ars er fjölskylduskemmtun í Laugardalshöllinni í kvöld. Þar veröur viöamikil dagskrá. Stjörnuliö Ómars Ragnarssonar mun leika og veröa mótherjar þeirra stjórn KSÍ sem hefur fengiö til liösinnis Albert Guðmundsson, fv. formann KSÍ. Dómari veröur Jörundur Þorsteinsson, fv. for- maöur KDÍ. Þá leika gullaldarliö Fram og FH í handbolta frá árun- um 1958—1972, en á þessum 14 árum skiptust félögin á íslands- meistaratitlum 7 ár hvert. Fjöldl landsliðsmanna sem lók meö fé- lögunum á þessum tíma mun enn á ný taka fram skóna, og má nefna meðal annarra Geir Hallsteinsson og Björgvin Björgvinsson. KSI gefur út tímarit um knattspyrnumál MEISTARAKEPPNI KSÍ fer fram 14. maí. Þar sem keppnin á milli íslandsmeistaranna og bikar- meistaranna fer svona snemma fram hefur KSÍ sótt um afnot af knattspyrnuvellinum í Kópvogi. Ef hann fæst yröi þaö í fyrsta skipti sem meistarakeppnin fer fram utan Reykjavíkur. KSÍ hefur skrifað knattspyrnu- sambandi Belgíu bréf og óskaö eftir því aö síöustu leikirnir í deild- arkeppninni í Belgíu veröi færöir fram þannig aö íslensku atvinnu- knattspyrnumennirnir í Belgíu hafi möguleika á því aö komast heim í landsleikinn gegn Spáni. Hefur knattspyrnusamband Belgíu svar- aö bréfinu og gáfu góöar vonir um aö hægt væri aö flytja leikina fram. Það bendir því allt til þess aö leik- mennirnir í Belgíu komi heim í leik- inn. KSÍ hefur nýverið gefið út tímarit um knattspyrnu. í þessu fyrsta tölublaöi er efnið mjög fjölbreyti- legt. Meöal annars eru viötöl viö þá Jóhannes Atlason og Guöna Kjartansson, fjallaö er um 13 knattspyrnumenn sem leika er- lendis, sagt frá því aö Ásgeir Sig- urvinsson sé einn skotfastasti leik- maöur í heiminum og margt fleira efni er í blaöinu sem er 32 síöur af stærö. KSÍ hefur ákveðiö aö blað þetta veröi málgagn sambandsins og gefst aðildarfélögum tækifæri á aö koma ýmsum fréttum í blaðiö. — ÞR. Getrauna- spá MBL. .-2 1 i o s i ! a Sundav People 1 £ •i 1 News of the World H ! % SAMTALS 1 X 2 Nott. Fores — Luton 1 i 1 í í i 6 0 0 Stoke — Sunderland X i 1 X í i 4 2 0 Swansea — Man. City 2 i X 1 í X 3 2 1 Watford — Notts County 1 i 1 1 i i 6 0 0 W.B.A. — Ipswich X X X X X X 0 6 0 Blackburn — Charlton X 1 — Bolton — QPR 2 X X X X X 0 5 1 Cambridge — Grimsby X 1 2 X 1 2 2 2 2 Chelsea — Carlisle 1 1 X 2 1 1 4 1 1 Derby — Wolves 1 X 2 X 2 X 1 3 2 Newcastle — Leeds 1 I 1 1 X X 4 2 0 Shrewsbury — Barnsley X 1 1 2 1 1 4 1 1 Ensku blöðin spáðu einhverra hluta vegna ekki um leik Blackburn og Charlton. Þess var í það minnsta ekki getið í fréttaskeyti. Samanlögð stigakeppni heimsbikarsins: Mahre sigurvegari Eftir aö hafa sigraö í tveimur stórsvigskeppnum á jafn mörg- um dögum hefur Bandaríkjamaö- urinn Phil Mahre sett sér nýtt takmark. Er hann sigraöi ( stór- sviginu á mánudaginn ( Aspen tryggöi hann sér sigur ( heims- bikarkeppninni — og er þaö þriöja áriö í röð sem hann sigrar ( henni. Er hann sigraöi aftur á þriöjudag, þá í Vail íKanada. Hef- ur hann sett stefnuna á aö sigra einnig titilinn í stórsvigi. _Ég á nú góöa möguleika á aö sigra í stórsvigskeppninni, og nú stefni ég eindregiö aö því,“ sagöl hann í spjalli við AP í gær. _Elnnig hef ég möguleika á því aö komast yfir 300 stig og þaö yröi mjög ánægjulegt ef þaö tækist." Mahre fékk 45 stig fyrir þessa tvo sigra og hefur nú samtals 270 stig. Þá komst hann úr ellefta sæti í þaö þriöja í stigakeppni stór- svigsins. Þar hefur hann 93 stig, en Stenmark er þar á toppnum meö 100 stig og Max Julen frá Sviss er meö 95. Þessi góöi kafli hefur veriö Mahre mjög nauösynlegur. Um miöjan febrúar fór Mahre aftur til heimalands síns, þar sem hann keppti í bandaríska meist- aramótinu i alpagreinum. Þar si- graöi hann í stórsvigi og náöi sér mjög vel á strik. „Þetta var senni- lega vendipunkturinn hjá mér,“ sagöi hann í gær. í keppninni á þriðjudaginn var Ingemar Stenmark í fyrsta sæti eftir fyrri feröina, en Mahre náöi því sæti af honum meö frábærri keyrslu í þeirri síöari. Stenmark fékk 11 stig fyrir annað sætiö og er í efsta sæti í stigakeppninni í stór- sviginu eins og áöur sagöi. „Ég veit ekki hvaö geröist í dag, ég fór bara ekki nógu hratt,“ sagöi Stenmark Villa var á íþróttaaíöu blaöaina á þriöjudag ar birt var atutt apjall viö Júlíus Hafstein, formann handknattleikssambands fs- lands. Fyrirsögnin var „Ungt liö en reynslulítið", en átti aö vera „Ungt eftir keppnina á þriöjudag, en hann sigraði einmitt þrjú ár í röö í heimsbikarnum, 1976 til 1978. „Ég keyrði hraöann ekki upp nógu snemma. Ég get ekki sagt aö ég hafi rennt mér illa, heldur gerði Phil þaö einungis betur,“ sagöi Stenmark. Efstu menn í keppninni á þriöju- dag uröu þessir: Phil Mnhrfl, Bandarfkjunum 3:03.00 Ingamar Stanmark, Svfþjóð 3.-03.14 Max Julen, Sviaa 3:03.52 Robart Erlachar, flaliu 304.01 Hana Enn, Auaturrfki 3.-04.29 Franz Grubar, Auaturrfki 304.33 Thomaa Burglar, Svlaa 304.47 Stava Mahra, Bandarfkjunum 304.51 Borla Strel, Júgóalaviu 304.52 Alax Giorgi, italfu 305.27 liö en reynslumikiö". Sama villa er síöan i lok fréttarinnar, og er hór um aö kenna misskilningi milli blaöamanna. Mjög leitt er þegar slíkt kemur fyrir og blðjum viö velviröingar á mistökum þessum. „Ungt lið en reynslumikið“ / ^Jstórleflár í London! Vikuknattspymuferð 27. aprú - 3. maí í tilefni þriggja stórleikja í London 27. apríl, 30. apríl og 2. maí, eínum við til viku knattspyrnuíerðar í lok aprílmánaðar. Það er óhœtt að fullyrða að sjaldan hefur íslenskum knattspyrnuunnendum gefist jafn spennandi tœkifœri til að njóta jafn margra stórleikja á jafn skömmum tíma. Og auðvitað þurfa íarþegar okkar ekki að hafa neinar áhyggjur; við útvegum miða og sœkjum fólkið á hótelið fyrir hvern leik. Leikjaröðin: Miðvikudagur 27. apríl....... England-Ungverjaland Laugardagur 30. apríl .........Tottenham-Liverpool Mánudagur 2. maí ...............Arsenal-Man.United Gist verður á Hótel London Metropol sem staðsett er örskammt frá nokkrum helstu verslunargötum London. Verð kr. 10.600.- Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, akstur til og frá flugvelli erlendis, akstur að og frá knattspyrnuvöllum og aðgöngumiðar á alla leikina. Pantið tímanlega! Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.