Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983
ISLENSKA
ÓPERAN
MWCADð
Óperetta
eftir Gilbert & Sullivan
í íslenskri þýöingu Ragnheiöar
H. Vigfúsdóttur.
Leikstjóri Francesca Zambello.
Leikmynd og Ijós Michael
Deegan og Sarah Conly.
Stjórnandi Garóar Cortes.
Frumsýning föstudaginn 11.
marz kl. 20.00.
2. sýning sunnudaginn 13. marz
kl. 21.00.
Athugió breyttan sýningartíma.
Miöasalan er opin milli kl.
15—20.00 daglega.
Sími 11475.
RMARHOLL
VEITINGAHÚS
A horni Hverfisgötu
og Ingólfsstrætis.
1'Borðapanlanir s. 18833.
mm
Sími50249
The Party
Bráðskemmtileg gamanmynd meö
hinum óviöjafnanlega Peter Sellsrs.
Sýnd kl. 9.
sæjarbTP
r 1 Simi 50184
Mitchell
Hörkuspennandi amerísk sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 9.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
Bubbi kóngur
Sýning i Bœjarbiói í kvöld kl. 21.00.
Næst síöasta sýning.
Sunnudag kl. 21.00. Síöasta sýning.
Verðtryggð innlán -
vöm gegn verðbólgu
BÍNAÐARBANKINN
Traustur banki
TÓNABÍÓ
Sími31182
Monty Python og
rugluðu riddararnir
(Monty Python and the Holy Grail)
AHJT T
rmr~íov
nkk^s JBkhHur LOOK' LlkB W ffPlC ’
Nú er hún komin! Myndin sem er allt.
allt ööruvísi en aörar myndir sem
ekki eru nákvæmlega eins og þessi.,
Monty Python gamanmyndahópur-
inn hefur framleitt margar frum-
legustu gamanmyndir okkar tíma en
flestir munu sammála um aö þessi
mynd um riddara hringborösins er
ein besta mynd þeirra. Leikstjóri:
Terry Jones og Terry Gilliam. Aö-
alhlv.: John Cleese, Graham
Chapman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
18936
frumaýnir stórmyndina
Maðurinn með
banvænu linsuna
(Wrong is Right)
islenzfcur textl
Afar spennandi og vfóburöarík, ný
amerísk stórmynd i lltum, um hættu-
störf vinsæls sjónvarpsfróttamanns.
Myndin var sýnd i Evrópu undlr
nafninu The Man wlth the Deadly
Lens. Leikstjóri: Richard Brooks.
Aöalhlutverk: Sean Connery, Kath-
arine Ross, George Grizzard. o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Bönnuö bömum innan 12 ára.
Haskkaö verö.
B-salur
Keppnin
wm w
Stórfcostlega vel gerö og hrffandi ný
bandarísk úrvalskvikmynd. Aöalhlut-
verk: Richard Dreyfuss, Amy Irving,
Lee Remic.
Sýnd kl. 7.16 og 9.20.
Sföustu sýningar.
Hetjurnar frá Navarone
Hörkuspennandi amerísk stórmynd.
Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harri-
son Ford o.fl.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Siöustu sýnirigar.
/ 0/1
. . undirrttaöur var mun lóttstigarl,
er hann kom út af myndlnnl, en þeg-
ar hann fór inn f bióhúsiö".
Ó.M.J. Mbl.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 20.30.
íf-ÞJÓDLEIKHÚSIfl
ORESTEIA
3. sýning i kvöld kl. 20.
Blá aögangskort gilda.
4. sýning iaugardag kl. 20.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
föstudag kl. 20.
LÍNA LANGSOKKUR
laugardag kl. 14 uppaelt
sunnudag kl. 14 uppselt
sunnudag kl. 18 uppaelt.
Litla sviðiö:
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
í dag kl. 16 uppselt
sunnudag kl. 20.30
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
<»J<»
wF
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
JÓI
í kvöld kl. 20.30
SALKA VALKA
föstudag uppselt.
miövikudag kl. 20.30
SKILNAÐUR
laugardag uppselt
FORSETAHEIMSÓKNIN
sunnudag kl. 20.30
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSYNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30.
Miöasala ( Austurbjæarbíói kl.
16—21. Sími 11384.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
ISTURBÆJARKIII
Loginn og örin
BURT
LANCASTER
and
VIRCINIA
MAYO
i The
■ FLAME
and the
ARROW
Mjdg spennandi og viöburöarík.
bandarísk ævintýramynd f lltum.
Þessi mynd var sýnd hér síöast fyrlr
10 árum og þykir ein þesta ævintýra-
mynd, sem gerö hefur veriö.
lel. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RrnÍWFP
Smióiuvegi 1
Er til framhaldalff?
Að baki dauðans dyrum
Miöapantanlr trá kl. 6
(11. eýnlngarvika)
ar*'
Áöur an sýn-
ingsr hefjaet
mun Cvar R.
Kvaran koma
i etutl
di urr
kvikmyndina
og hvaöi
huglaiöingar
hún vekur.
Athyglisverö mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræðingsins Dr.
Maurice Rawlings. fsl. texti. Bönnuö
innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Heitar Dallas nætur
Ný, geysidjörf mynd um þær ailra
djörfustu næfur sem um getur í Dall-
as.
Sýnd kl. 11.30.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
Nafntkfrteina krafist.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LESOiSTARSKÚU (SIANOS
UNDARBÆ sm 2i97i
SJÚK ÆSKA
16. sýning fimmtudag kl. 20.30.
17. sýning föstudag kl. 20.30.
Naast siöasta sýning
18. sýning sunnudag kl. 20.30.
Allra síðasta sinn.
Mióasalan er opin aila daga kl.
17—19. Sýningardaga til kl.
20.30.
(PINK FLOYD — THE WALL)
Ný, mjög sérstasö og magnþrungin
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M., sem byggö er á textum og
tónlist af þlötunni „Pink Floyd —
Tha Wall“. I fyrra var platan „Pink
Floyd — The Wall“ metsöluplata. I
ár er þaö kvlkmyndin „Pink Floyd —
The Wall“, ein af tíu best sóttu
myndum ársins, og gengur ennþá
vföa tyrir fullu húsi.
Aó sjálfsögöu er myndin tekin i
Dolby stereo og sýnd í Dolby ster-
eo. Leikstjóri: Alan Psrker. Tónliet:
Roger Waters o.fl. Aöslhlutverk:
Bob Geldof.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. S, 7, 9 og 11.
Allra sföustu sýningar.
LAUGARAS
Símsvari
32075
B I O
Týndur
missing.
Jtck LfMMwraœr smoex
m I—Ml
.otSim-------
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa
Garvas, Týndur, býr yfir þelm kost-
um, sem áhorfendur hafa þráö i
sambandi viö kvikmyndir — bæól
samúö og afburöa góöa sögu. Týnd-
ur hlaut gullpálmann á kvikmynda-
hátiöinni í Cannes 82 sem besta
myndin. Aóalhiutverk: Jack Lemm-
on, Sissy Specek. Týndur er út-
nefnd til þriggja óskarsverölauna nú
/ ár, 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack
Lemmon, besti leikari. 3. Slssy
Spacek, besta leikkona.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö bömum.
Blaöaummæli: Greinilega eln besta
og sú mynd ársins, sem mestu máli
skiptir. Lemmon hetur aldrei veriö
betri, og Spacek er nú viöurkennd
leikkona meö afburöastjórn á tilfinn-
ingum og dýpt. —
Archer Winston, New York Poet.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í dag
myndina
Allt á hvolfi
Sjá augl. annars staö-
ar í blaðinu.
Sæðingin
Spennandi og hroll-
vekjandi ný ensk Pana-
vision-litmynd, um
óhugnanleg ævintýri vís-
indamanna á fjarlægri
plánetu.
Judy Geeson,
Robin Clarke,
Jennifer Ashley.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Vígamenn
Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný
bandarísk litmynd, um skuggalega og
hrottalega atburöi á eyju elnni í Kyrra-
hafi meó Cameron Mitchell, George
Bínney, Hope Holidey. fel. texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.05, 7.05 og 9.05.
Punktur, punktur,
komma, strik...
Endursýnum þessa vlnsælu
gamanmynd sem þriöjungur
þjóöarinnar sá á sfnum tfma.
Frábær skemmtun fyrir alla.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónseon
Leikendur:
Pétur Björn Jónsson,
Halla Helgadóttir,
Kristbjörg Kjeld,
Erlingur Gíslason o.m.fl.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
EINFALDI MORÐINGINN
Á ofsahraða
Frábær sænsk lltmynd, margverólaunuö.
Blaöaummæli: „Fágætt llstaverk' —
.Letkur Stellan Skarsgárd er afbragö, og
líöur seint úr mlnni." — .Orö duga
skammt til aö lýsa jafn áhrifamlkllli
mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega
fágætar'. Stellan Skarsgárd, Mari Jo-
hansson, Hans Alfredson. Lelkstjórl:
Hans Alfredson.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Hörkuspennandi og viöburöahröö
bandarisk litmynd, um harösvir-
aöa náunga á hörku tryllitækjum,
meö Dsrby Hinton, Diane Peters-
on.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.