Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983 iíJCRnU' ípá HRÚTURINN |lll 21. MARZ—19.APRIL Þetta er gódur dagur til þess að leggja upp í ferdalag. Allar íþróttir og útivera henta þér vel í dag. Þér veitir ekki af að gera eitthvad róttaekt til þess aó hressa upp á heilsuna. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ert í góóu skapi og tilbúinn til þess að prófa eitthvad nýtt Heilsan er miklu betri. Þad er mikill metnaóur í þér og þér tekst vel það sem þú tekur þér fyrir hendur. Yh m TVÍBURARNIR 21.MAÍ—20.JÚNI ÞaA er mikið fjör og mikil orka í þér í dag. Taktu þátt í einhvers konar samstarfi þar sem margir eru saman komnir. FerAalög geta heppnast einstaklega vel hjá þér í dag. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú ert í studi til þess aö eyöa miklu í dag. Þú befur heppnina með þér í fjármálum svo það setti nú að vera óhætt. Ástin er heit í kringum þ ig og það verð- I ur til að auka sköpunargleði | þína. ksIIUÓNIÐ | STf^23 JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er góður dagur til þess að fara í ferðalag. Fjármálin ganga veL Skoðaðu ókunnar slóðir og víkkaðu svolítið út sjóndeild- arhring þinn. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert mjög jákvæður og róm- antískur í dag. Þú ættir að sýna þínum nánustu hvað þér finnst þá. Fáðu álít annarra og farðu vel yfir fjármálin. I Wn ;?íl| VOGIN %S| 23. SEPT.-22. OKT. Bjartsýni þín og hamingja gera það að verkura að þér gengur vel í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Reyndu að vera mikið úti við og stunda einhverja hressandi líkamsrækt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert í skapi til að keppa við aðra. Velgengni er mikil hjá þér f dag. Heilsan er betri. Gmttu þess að störf þin séu metin á réttum stöðum. Láttu vita að þú sért til. röM BOGMAÐURINN |,l JJ 22. NÓV.-21. DES. Þú ferð sérlega gott Uekifaeri til þess að koma þér vel áfram í vinnunni. Þér gengur sérlega vel í vinnuni þar sem kraftur þinn og metnaður sameinast. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Reyndu að Ijúka viðgerðum á heimili þínu og bjóða heim fólki úr fjölskyldunni. Þú færð góðar fréttir varðandi fjármálin og þér er óhætt að gera viðskipti varð- andi fasteignir. |slw VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ert heppin í hvers kyns sam- keppni eða spilum. Heilsa þín er með betra móti. Þú ættir að taka meiri þátt f félagsmálum því þú getur komið mörgu góðu til leiðar. » FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú getur verið mjög góður vinnukraftur. Láttu fólk á æðri stöðum taka eftir þér svo að þú fáir þá stöðu sem þér ber. Þú átt skilið að fá hærri laun. CONAN VILLIMAÐUR 7*34. BúM V*aoi+r/p t///í pn m/t/L&r r / tt/J* T£X7* - 0*4 p£A///*M T0f)t»>/j4S* . 6£TA A/A/Jf jpmiri AUÐU/TA9 - TYBST rtfAK£At//C.</ ■ - S£Af £»//*•* A/*e sy/r/jta&p/ , . K4LDS///S . <_ Í/O SKy/U/Af N FERDINAND LJOSKA VÁ f MtG PRtvMOl AP EG VÆRI i'hringekju/ OG Nlí ER MÍR ORPIP [i^ pAE> FLÖKURT AF VEL.T- inömum ER VEGNIA þess Ao pú Ast svd MIKIP FyRIR SVEFWINN UÆSr pESAft þú BORBAR SVONA MIKIÐ, l'aTRJ pÍR. pÁNÆSJA SPILAKASS- ana SMÁFÓLK THERE IT 15, MEN.. THE FANTA5TIC LITTLE TOWN OF NEEDLE5! AND 50MELIMERE OUT THERE IN THE DE5ERT MY BROTHER, SPIKE, 15 5URR0UNPEP BY C0Y0TE5... WE HAVE TO RE5CUE HIMÍ ^ ALL RIGHT, I NEEP N /T* rV NO.YOU CAn'T^ ONE VOLUNTEER TO ACT \ VOLuNTééR AS scout... y l/y.,, HARRIET BECAU5E ^ SHE ISN'T HERÉ . -W- ir © 1963 Unit«d Feature Syndicate. Inc I*á erum við komnir. Hin fogru Hólsfjöll! Og hér er bróður minn, Sám, einhvers staðar að finna, um- kringdan sléttuúlfum ... Við verðum að bjarga honum! Ég verð að fá sjálfboðaliöa í njósnir ... Nei, það er ekki hægt að skrá Herdísi að henni fjarverandi. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Betri er einn slagur í hendi en tveir í stokki," segir máls- hátturinn. Bull og vitleysa, eins og Terence Reese sýnir ágætlega fram á í þessu spili. Norður ♦ Á6 VD6542 ♦ Á96 ♦ ÁK10 Vestur ♦ D1084 ♦ K1073 ♦ K8 ♦ G63 Noróur Sudur 1 hjarta 1 grand 2 grönd 3 grönd Spilið er eldra en Súðinn, og í vestursætinu sat Terence Reese, þá ungur maður. Hann kom út með spaðafjarka. Austur fékk að eiga fyrsta slaginn á gosann og spilaði tvistinum til baka. Inni á spaðaás spilaði sagnhafi smáu hjarta sem austur drap á ás. Austur hélt áfram með spað- ann og kóngur suðurs átti slaginn. Síðan kom hjartagosi sem Reese drap á kóng; austur fleygði tígli. Hvað mundir þú gera í sporum Reese? Taka spaðaslaginn og spila hjartatíunni? Þú ferð illa út úr því: Norður ♦ Á6 ♦ D6542 ♦ Á96 ♦ ÁK10 Vestur Austur ♦ D1084 ♦ G752 ♦ K1073 ¥Á ♦ K8 ♦ G10543 ♦ G63 Suður ♦ K93 ♦ G98 ♦ D72 ♦ D752 ♦ 987 Sagnhafi er kominn með átta slagi, tvo á spaða, einn á hjarta, tígulás og fjóra á lauf. Með því að taka spaðaslaginn kemurðu á réttum takti fyrir kastþröng í hjarta og tígli: Þegar sagnhafi tekur laufslag- ina ertu tilneyddur til að fara niður á tígulkónginn blankan eða henda hæsta hjartanu. Þú verður að gera það sama og Reese gerði. Spila strax hjartatíunni. Þá geturðu kast- að spaðanum í fjórða laufið og þá fær sagnhafi aldrei nema átta slagi. Umsjón: Margeir Pétursson í undankeppninni fyrir sov- ézka meistaramótið 1982/83 kom þessi staða upp í skák þeirra Kakageldijevs og stór- meistarans Makarichevs, sem hafði svart og átti leik. Riddarar geta verið ómet- aniegar skepnur á stundum, eins og sést á stórkostlegri fléttu svarts: 22. — Bxd6!!, 23. Hxd6 — Hxc3!, 24. Hxc3 — Re4, (þessi riddari hefur auga með öllu borðinu), 25. Dc2 — (meiri varnarmöguleika gaf 25. Hccl, þó eftir 25. — Dxf2+, 26. Khl - Df3+, 27. Kh2 - De2+ standi svartur til vinn- ings) — Rxc3, 26. Hd3 — Rcl! og hvítur gafst upp, því að 27. Dxcl er svarað með Dhl+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.