Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983
43
frumsýnir grínmyndina
Allt á hvolfi
(Zapped)
I Splunkuný, bráötyndin grín-
mynd í algjörum sérflokkl og
sem kemur öllum í gott skap.
Zapped hefur hvarvetna feng-
ið frábæra aðsókn enda meö
betri myndum i sínum flokki.
Þeir sem hlóu dátt aö Porkys
fá aldeilis aö kitla hláturtaug-
arnar af Zapped. Sérstakt
gestahlutverk leikur hinn frá-
bæri Robert Mandan (Chester
Tate úr Soap-sjónvarpsþátt-
unum). Aöalhlv.: Scoft Baio,
Willie Aames, Robert Mand-
| an, Felice Schachter. Leikstj.:
Robert J. Rosanthal.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SALUR2
Dularfulla húsid
(Evlctors)
Kröftug og kynnglmögnuö ný |
mynd sem skeöur í lítilli borg í j
Bandaríkjunum. Þar býr fólk [
meö engar áhyggjur og ekkert
stress, en allt í einu snýst
dæmiö viö þegar ung hjón
flytja í hiö dularfulla Monroe-
hús. Mynd þessi er byggö á
sannsögulegum helmlldum. [
Aöalhlutverk: Vic Morrow,
Jessica Harper, Michael
Parks. Leikstjórl: Charles B.
Pierce.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuó börnum innan 16
ára.
SALUR3
Óþokkarnir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Gauragangur á
ströndinni
Sýnd kl. 5,7 og 11.10.
Fjórir vinir
(Four Friends)
Bönnuö börnum innan 12
ára.
SALUR5
Being There
Sýnd kl. 9.
(Annaö sýningarár)
Allar meö fsl. taxta.
Myndbandaleiga I anddyri
ISCOTT BAIOandWII.I.IF, AAMES “(
Bíóhöllin
frumsýnir hina
frábæru grínmynd
Sími 78900
Allt á hvolfi
Grínmynd i algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott
skap. Þeir sem hlógu dátt af Porkys fá aldeilis aö kitla
hláturtaugarnar af ZAPPED. Sérstakt gestahlutverk leikur
hinn frábæri Chester Tate úr Soap sjónvarpsþáttunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
i '&lÓMJtzted ÍUrí3.t*ta^
Osta- og smjorsalan stendur fyrir sérstakri osta-
kynningu í samvinnu við Hótel Lottleiðir, þessa
dagana. A boðstólum verða hinir ljuíustu réttir
og hlaðið Víkingaskip aí ostum, t.d. hinir nýju
kryddostar. ostakökur og ostaábœtir
Matur framreiddur frá kl 19.00
Borðapantanir í simum 22321 -22322
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Augnablik!
Þetta er tölvutilboð ársins
FELLSMÚLA 24 SÍMAR 82055 og 82980
(W) tvivMDAivitírr **
Einnig eru fáanleg á
osborne 1 launaforrit,
félagsskrárforrit og forrit
sem tengir ritvinnsluna
WORDSTAR við setninga-
vélar ásamt úrvali annarra
forrita.
Tæknilegar upplýsingar:
64 k minni m/örtölvukerfi
2 x 200 k diskadrif
Skjár
Lyklaborð
Athugið: Góð greiðslukjör.
Ef þú ert að hugleiða tölvukaup kynntu þér
þá osborime 1 eina öflugustu og mest
seldu einkatölvu í heiminum í dag.
Fyrir aðeins 37.900 kr. færðu osborne 1
ásamt eftirtöldum hugbúnaði:
CP/M
SUPERCALC
WORDSTAR
MAILMERGE
MBASIC
CBASIC
stýrikerfi
áætlanagerðaforrit
ritvinnslu
póstlistaforrit
forritunarmál
forritunarmál
ÞAÐ BÝÐUR ENGINN BETUR.