Morgunblaðið - 10.03.1983, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983
fAsgeir
eignast
dóttur
I • Knattspyrnumaðurinn
I kunni Ásgeir Sigurvínsson
I og eiginkona hans, Ásta
I Guömundsdóttir, eignuðust
I dóttur síðastliðinn mánu-
I dag. Mæógunum heiisast
I mjög vel. Þetta er fyrsta
I barn þeirra hjóna.
Öruggt hjá
Aston Villa
I ASTON Villa vann mjög ör-
I uggan sigur á Notts County
I á Villa Park i fyrrakvöld,
I 2—0. Peter Whíte akoraði
I fyrra markið en Gary Shaw
I það síöara. Staðan var 1—0 í
I leikhléi. Eitthvað viröist
I Gordon Cowans vera fariö
I að förlast í vítaspyrnunum
I en hann brenndi einni slfkri
I af í fyrrakvöld — sú þriðja f
I röð hjá honum sem mis-
I tekst.
Hamburger
á toppinn
I GAMLA stórveldiö í Þýska-
I landi, Borussia Mönchen-
| gladbach, tapaði í fyrrakvöld
I fyrir Fortuna Köln úr 2. deild
| í bíkarkeppninní. Gladbach,
I sem fimm sinnum hefur orð-
I ið vestur-þýskur meistari,
I hefur gengíð afleitlega und-
I anfarið undir stjórn Jupp
I Heynkes, fyrrum marka-
I kóngs hjá félaginu.
Fortuna sigraði 2—1 með
I mörkum Dieter Schatz-
I schneider, en eina mark
I Gladbach gerði Lothar Matt-
I heus úr víti. Annar leikur fór
I fram í bikarnum, Dortmund
vann Bochum 3—1. Erdal
Keiser skoraði fyrst fyrir
Dortmund en Stefan Pater
jafnaði. Framlengt var og þá
skoraði Dortmund tvfvegis:
Marcel Radacanu og
Schmedding skoruöu.
Hamburger komst aftur á
toppinn í Bundesligunni er
liðið vann Fortuna DUssel-
dorf. Thomas van Heesen og
Holger Hieronumus skoruðu
mörkin.
Úrslit í
badminton-
móti UMSK
UM SÍOUSTU h*lgi t«f fr.m bulmin-
lonmól á vagum UMSK l Gsrðaba. Úr-
•litin í mótinu uróu þMsi:
EINLIÐALEIKUR DRENQJA
1. Jón Bjðrn Friógairsson UMFA (Afl-
urMding)
Z Hðróur Þóróarson UMFA.
TVÍLEIOALEIKUR ORENGJA
1. Jón Gwtuon/ Martsinn Þórtton
UMFA.
2. Jón Bjðrn Friðgáirraon/ Hðróur
Þórðarson UMFA.
EINLIÐALEIKUR HNOKKA
1. Raynir Ö. Pálmason UMFA
2. Eitandur Kristjánsson UMFA
EINLIDALEIKUR STÚLKNA
1. Kristbjörg Jónsdóttir Umt. Stjarnan
2. Björg Pálsdóttir Uml. Stjarnan
TVÍLIÐALEtKUR STÚLKNA
1. Krístbjðrg Jónsdóttir/ Bjðrg Páls-
dóttir Uml. Stjarnan
2. Hulda Stafánsdóttir/ Marín Hjðrv-
arsdóttir UMFA
EINLIOALEiKUR KARLA
1. Kjartan Nialsson UMFA
2. Heúnir Barðason Umf. Stjarnan.
TVlLIOALEIKUR KARLA
1. Stamar Harakfsson/ Kjartan Ni-
elsson UMFA
2. Gunnar Stefánsson/ Grátar Snasar
Hjartarson UMFA
Fræöslu-
fundur GR
• í kvöld verður fræðslu-
fundur hjá GR og hefst hann
klukkan 20.30. Sýnd verður
ný golfmynd.
FYRRI HLUTI íslandsmótsins í júdó fór fram um síðustu helgi í íþrótta-
húsi Kennaraháskólans.
Gífurleg þátttaka var í þyngdarflokkakeppni íslandsmótsins í júdó
sem fram fór sl. laugardag. Stóð keppnin í 5 klukkustundir jafnvel þótt
lotur í riðlakeppninni væru styttar í 4 mínútur. Margir ungir og efnilegir
júdómenn settu svip sinn á mótiö og veittu þeim eldri haröa keppni.
Úrslit í einstökum þyngdarflokkum urðum þessi:
+ 60 kg
1. Rúnar Guðjónsson, JFR
2. Þorsteinn Jóhannesson, Á
3. -4. Sigmundur Bjarnason,
UMFK
3.-4. Kristján Svanbergsson,
UMFK
Rúnar sýndi mikla leikni og sigr-
aói með allmiklum yfirburðum.
Hann hefur aö undanförnu keppt í
+ 65 kg en er nú orðinn einum
flokki léttari.
+ 65 kg
1. Karl Erlingsson, Árm.
2. Jóhannes Haraldss., UMFG
3. -4. Magnús Jónsson, Árm.
3.-4. örn Arnarson, Árm.
Karl varö nú meistari annaö áriö
í röö og sigraöi örugglega. Gamla
kempan Jóhannes heldur enn uppi
merki Grindvíkinga og baröist vel.
+ 71 kg
1. Halldór Guöbjörnsson, JFR
2. Sigurbjörn Siguröss., UMFK
3. Hilmar Jónsson, Árm.
+ 86 kg
1. Gísli Þorsteinsson, Árm.
2. Kári Jakobsson, JFR
3. Kristján Valdimarsson, Árm.
Gísli vann þennan flokk nú ann-
aö áriö í röö eftir jafna keppni viö
Kára. Áöur hefur Gísli a.m.k. þrisv-
ar orðiö meistari í + 95 kg flokki.
+ 95 kg
1. Bjarni Friðriksson, Árm.
2. Sigurður Hauksson, UMFK
3. Runólfur Gunnlaugsson, Árm.
Stjörnuhlaup FH:
Öruggur sigur
hjá Siguröi
ÞRIÐJA stjörnuhlaup FH fór fram
um síðustu helgi. í karlaflokki
sigraði Sigurður Pétur örugglega
en hörð keppni var um flest önn-
ur sæti. Ragnheiöur Ólafsdóttir
var einnig öruggur sigurvegari í
kvennaflokknum og veröur hún
eflaust mjög sterk í sumar. Ómar
Hólm virðist ætla að taka lang-
hlaupin alvarlega og verður gam-
an að fylgjast með honum á
næstu árum. Hann sigraði í
drengjaflokki. í yngri flokkunum
var hörö og mikil keppni um öll
sæti. Eflaust eru framtföar-
fþróttamenn f þessum hópi.
Úrslit f sinstökum flokkum:
Ksrtar S km mfn.
Síguróur P. Sigmundss. FH 28:12
Einar Sigurðsson UBK 27:2«
Sighvatur D. Guómundss. ÍR 27:27
Magnús Haraldss. FH 28:53
Gunnar Birgisson ÍR 28:55
Siguróur Haraldsson FH 29:30
Laiknir Jónsson Á 29:33
Stofán Friðgairsson ÍR 29:35
Guðmundur Gislason A 30:11
Konur 3,5 km
Ragnhaióur Ólafsd. FH 13:4»
Rakai GylfadóHir FH 17:«
Drangir 3,6 km
Ómar Hólm FH 14.-07
Viggó Þ. Þórisson FH 14J7
Hslgi Frsyr Kristins FH 18.03
Piltar 1500 m
Einar Páll Tamimi FH 4,53
Finnbogi Gytfason FH 5,02
Bjðm Pétursson FH 5,20
Bjðm Traustason UBK 5,4«
Hlynur Guómundsson FH 6,15
Talpur 1500 m
Súsanna Hslgadóttir FH 5,27
Guðrún Eystainsd. FH 5,31
Anna Valdimarsd. FH 5,31
Ingibjðrg Arnad. FH 6,03
Guðmunda Einarsd. FH 6,04
Aóalhsióur Birgisd. FH 6,04
Sígrún Skarphóðinsd. FH 6,06
• Þeir eru orðnir margir júdómennirnir sem hafa fengið óblíða meðferð hjá Halldóri í gegnum árim. Hér
klappar Halldór á kinnina á einum eftir aö hafa hengt hann f glímunni. Eins og sjá má stendur andstæöing-
urinn á öndinni.
Fyrri hlutí íslandsmótsins í júdó:
Halldór Guðbjörnsson
sigraði 9. árið í röð
í sínum þyngdarflokki
• Tvefr efnilegir skfðamenn á Húsavfk, Hrannar Pétursson (t.v.) og
Bergþór Bjarnason (t.h.)
Fjölmennt
barna á
Skiósráó Húravfkur hólt mót fyrtr yngri
kynslóóina I fsbrúar og urðu haistu úrslH á
mótinu þassi:
Drsngir 8 árs og yngrl:
Nafn Samtals
Róbert Skarphéðinsson 1.03.66
Hákon H. Slgurösson 1,05,93
Haukur Vióarsson 1.08,13
Sveinn Bjarnason 1.10,73
Svtg: Stúlkur 0 ára og yngri
Erna Sigurðardóttlr 1.06,14
Jónasína Jónsdóttlr 1.07,71
Valgeröur Gísladóttlr 1.11,71
Sasunn Björnsdóttir 1.12,62
Stúlkur 9-10 ára:
Sóley Sigurðardóttir 1.01,23
Anna Iris Sigurðardóttlr 1.03,40
skíðamót
Húsavík
Birna Asgeirsdóttir 1.03,61
Helöur Hjaltadottir 1.04,44
Drengir 6—10 ára:
Þór Stefánsson 1.12,43
örvar Þór Jónsson 1.15,17
Siguróur Gunnarsson 1.15,81
Hrannar Pétursson 1.17,67
Svig: Drengir 11—12 ára:
Bergþór Bjarnason 1.12,78
SigurÞáll ísfjörö 1.15,82
Kjartan Jónsson 1.16,51
Ástþór Stefánsson 1.16,69
Strig: Stúlkur 11—12 ára:
Gerður Bjarnadóttir 1.18,34
Unnur Mikaelsdóttir 1.21,95
Sylvía Ægisdótlir 1.25,56
Inga B. Hafllöadóttir 1.28.68
Halldór slgraöi enn einu sinni og
af öryggi en hann hefur orðið is-
landsmeistari oftar en nokkur ann-
+ 78 kg
1. Magnús Hauksson, UMFK
2. Ómar Sigurösson, UMFK
3. -4. Níels Hermannsson, Árm.
3.—4. Garöar Skaftason, Árm.
Hér uröu óvænt úrslit. Ómar var
svo óheppinn aö fara út fyrir völl-
inn í fórnarbragöi og fékk 7 refsist-
ig. Magnús er kornungur og mjög
efnilegur.
Bjarni sigraði örugglega eins og
vænta mátti.
+ 95 kg.
1. Kolbeinn Gíslason, Árm.
2. Hákon Halldórsson, JFR.
Hér varö jöfn og hörö keppni um
meistaratitilinn milli Kolbeins og
Hákonar eins og í fyrra, en Kol-
beinn haföi enn yfirhöndina.
Annar hluti Islandsmótsins í
júdó veröur laugardaginn 19.
mars.
Úrslit í stórsvigsmóti Ármanns
STÓRSVIGSMÓT Ármanns fór fram í Bláfjöllum fyrir skömmu og uröu
úrsiit í mótinu iam hér segir.
Stúlkur 13—14 ára:
Nafn Félag 1. ferð 2-ferð Samtals
Snædís Úlriksdóttir Á 46,81 49,05 95,86
Kristín Ólafsdóttir KR 47,30 49,15 96,45
Þórdís Hjörleifsdóttir Vík. 48,85 49,49 98,34
Svava Skúladóttir Á 53,75 58,78 112,53
Stúlkur 15—16 ára:
Bryndís Ýr Viggósdóttir KR 51,30 53,17 104,47
Dýrleif Arna Guömundsd. Á 53,11 53,54 106,65
Helga J. Bjarnadóttir ÍR 54,94 54,89 109,83
Helga Stefánsdóttir ÍR 54,23 55,80 110,03
Drengir 13—14 ára:
Guöjón Mathiesen KR 44,89 47,45 92,34
Eiríkur Haraldsson Fram 45,92 46,54 92,46
Arngeir Hauksson Á 46,59 47,59 94,18
Baldur Bragason KR 48,36 47,67 96,03
Drengir 15—16 ára:
Gunnar Smárason ÍR 48,94 49,60 98,54
Kristján Valdimarsson ÍR 49,09 49,99 99,08
Ragnar Sigurösson KR 51,32 51,46 102,78
Stefán Gunnarsson A 51,51 53,41 104,92