Morgunblaðið - 10.03.1983, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983
FASTEIC3IMAMIÐL.UIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON.
LINDARGÖTU 6___101 REYKJAVIK
Raðhús í Seljahverfi — Kambasel
Til sölu ca. 200 fm vandaö endaraöhús á tveimur hæöum, ca. 25 fm
innbyggöur bilskúr og ca. 40 fm óinnréttaö ris. Ákveöin sala.
Óskum eftir eignum á söluskrá.
Málflutningsstofa
Sigriöur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Raðhús Álftanesi
Staðsetning: Á góöum útsýnisstað gegnt Bessa-
stöðum.
Frágangur: Fullfrágengið utan, en í fokheldu
ástandi að innan.
Afhending: maí—júní 1983.
Viðmiðunarverð: Endaraðhús kr. 1.200.000.-
Millihús kr. 1.150.000.-
Kjör sveigjanleg aö þörfum hvers og
elns.
• Útborgun á allt að 15 mánuðum.
• Eftirstöðvar verðtryggðar til allt að 12 ára.
• Greiðslubyrði eftirstöðva jöfn allan tímann og
getur verið nokkru minni en meðalhúsaleiga á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
• Hefðbundin 75% útborgun heildarverðs á einu
ári og eftirstöövar til 4 ára m. 20% ársvöxtum.
• Makaskipti til greina kemur aö taka íbúðir uppí.
Fasteignamarkaður
Rárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SFARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Pór Sigurðsson
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Sérhæð skammt frá Landakoti
i reisulegu steinhúsi viö Ránargötu, 3. haeö um 120 fm, 5 herb. Nokkuð
endurnýjuó, gott herb. 14 fm fýlgir í kjallara auk geymslu. Stór lóö meö
trjágróðri. Teikning á skrifst.
Skammt frá sundlaugunum
3ja herb. endurnýjuö íbúö viö Sigtún í kjallara, lítiö niöurgrafin. Nýtt
eldhús, nýtt baö Sér hitaveita. Trjágaröur, laus 1. mal nk.
Nýtt og gott einbýlishús við Blesugróf
Húsið er ein hæö um 140 fm, um 10 ára. Vel byggt og vel meö fariö.
Bílskúr 36 fm auk kjallara. Stór ræktuö lóö. Útsýnisstaður
Rétt við Álftamýrarskóla
Parhús á tveim hæöum samtals um 160 fm. Góöur bílskúr. Útsýni.
Ræktuö lóö. Laust 1. ágúst nk. Teikning é skrifst.
Ný úrvalsíbúö í vesturborginni
2ja herb. viö Boöagranda, á 3. hæö um 60 fm. Mikió útsýni.
Við Nýbýlaveg meö góöum bílskúr
3ja herb. endaíbúö á 2. hæö um 80 fm. Sér hitaveita. Mjög góö
sameign.
Ný klætt lítið timburhús
I gamla austurbænum. Um 50 fm aö gr. fl. A hæö er stofa, eldhús og
skáli, 2 rúmgóö herb. í rishæö. Þvottahús og tvö lítil herb. í kjallara.
Eignarlóö. Gott verö.
Þurfum að útveg fjölmargar góöar eignir. Þ.m.t.
Einbýlishús á einni hæö í borginni, skipti möguleg á úrvalssérhæö í efri
Hlíöum.
Ennfremur óskast, einbýlishús í Kópavogi. skipti möguleg á sórhæö.
í Háhýsi óskast
3ja til 4ra herb. góö íbúö Skipti möguleg á 3ja herb. nýrri fbúö f
Hlíðunum.
Að marggefnu tilefni.
Aövörun til viöskiptamanna okkar: Seljiö ekki ef útborgun er litil og/eöa
mikiö skipt, nema samtímia séu fest kaup á ööru húsnæöi.
Til sölu 300 fm iðnaöar og
verslunarhæð skammt frá
Hlemmtorgi. Teikning á
skrifst.
ALMENNA
FASTEIGNASAL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
85009
85988
2ja herb. íbúöir
Boðagrandi, fullbúin og sér-
staklega vönduö íbúö á efstu
hæö í 3ja hæöa húsi. Útsýni út á
sjóinn og út í garðinn.
Fossvogur. Frábærlega vel
meö farin íbúö á jaröhæö.
Gengiö út I garö.
Krummahólar. Snyrtileg íbúö á
1. hæö I lyftuhúsi. Verö aöeins
780 þúa.
Hafnarfjöröur. Nýleg góö íbúö I
lyftuhúsi. Veró 850 þúa.
Kjartansgata, Noröurmýri,
rúmgóö ibúö á efstu hæö I 5
íbúða húsi. Risherb. og geymsla
I risinu. Sár hiti. Svalir. Laua
strax.
Dalsel 2ja til 3ja herb. m. bíl-
skýli. Ibúöin er vönduö og full-
búin. Bílskýli og öll sameign
fullfrágengin.
3ja herb. íbúðir
Skerjafjöröur, útb. aöeins 300
þús. Frekar lítil íbúö á jaröhæö.
Sér inng. Sér hiti. Laus strax.
Krummahólar m. bílskýli,
Rúmgóö og snotur íbúö I
lyftuhúsi. Mikil sameign. Stór-
ar svalir.
Hólahverfi m. bilskúr. 3ja herb.
ibúö á 5. hæð. Rúmgóður bíl-
skúr.
Karfavogur. Rúmgóö og nota-
leg íbúö á jaröhæö. Sér inng.
Stór garöur. Rólegt hverfi.
Hafnarfjöröur neðri hæð I tví-
býlíshúsi. Hæöin er ca. 100 fm
i vönduði eldra steinhúsi. Góöur
garöur. Laus strax. Verö aöeins
1200 þús.
Smyrilshólar m. bílskúr. Falleg
og fullfrágengin íbúö á 3. hæö.
Suður svalir. Bílskúr á jarö-
hæð.
Spóahólar. Góó íbúö á 2. hæö.
Stærö ca. 96 fm. Verö aöeins
1150 þús.
Dvergabakki. Ibúöin er á 1.
hæð. Allt nýtt á gólfum. Útsýnl.
Ath. þægileg íbúö, stutt í
verslanir.
Hólahverfi. Sérstaklega vönduö
íbúö á 2. hæö í 3ja hæóa húsi.
Sér þvottahús. Suöur svalir.
4ra herb.
Fossvogur. Góö íbúö á efstu
hæð I 3ja hæöa húsi viö Keldu-
land. Suöur svalir. Ákv. sala.
Austurberg. Falleg og vel
skipulögö íbúö á 3. hæö. Ath.
skipti á 2ja herb.
Dúfnahólar m. bílskúr. Rúm-
góö ibúö I lyftuhúsi. Útsýni yfir
bæinn.
Furugrund. Ný og fullbúin íbúö
á efstu hæö I lyftuhúsi. Mikið
útsýni. ibúðin hefur glugga I
þrjár áttir. Stórar avalir.
Fífusel. Rúmgóö og smekkleg
íbúó á 2. hæö. Sér þvottahús
og sér herb. I kjallara. Ath.
akipti á 3ja herb.
Vantar — Vantar
Höfum fjársterkan kaupanda aö
ibúö (2ja til 3ja herb.) ekki I
kjallara. Útb. viö samning. 350
til 500 þús eftir samkomulegi.
Losun samkomulag.
Vantar hteö, raðhúa eöa lítið
einbýli. Fjársterkur aöili. Æski-
legt verð 1,8 til 2,2, millj. Góöar
greiöslur í boöi. öruggur
kaupandi. Æskileg afh. i maí,
annaö kemur til greina.
Vantar í Seljahverfi 4ra herb.
íbúö, þarf ekki aö losna fyrr en
eftir 6 til 12 mán. Góöar greiösl-
ur viö samning. Öruggur kaup-
andi.
Fullbúiö raöhús á tveimur hæö-
um. Vandaður frágangur. Ath.
skipti á stærri eign I Seljahverfi.
Þarf ekki aö vera fullbúiö,
(raöhús eöa einbýli). Pen-
ingamilligjöf.
Kjöreign?
Ármúla 21.
85009 — 85988
Dan V.8. Wiium, Wgfraöingur.
Ólafur Guðmundaaon aölum.
Góð eign hjá
25099
Einbýlishús og raðhús
HÁAGERÐI, 200 fm fallegt endaraðhús, kjallari, hæö og ris. 4
svefnherb., 2 stofur. Bílskúrsréttur. Verö 2,4 millj.
HJALLABREKKA, 160 fm fallegt einbýlishús meö 25 fm bílskúr.
Arinn I stofu. 3—4 svefnherb., nýtt gler. Verö 2,8—2,9 millj.
TUNGUVEGUR, 120 fm endaraöhús á 2 hæöum. Skipti möguleg á
góöri 3ja herb. íbúö í blokk.
VÖLVUFELL, 136 fm raöhús, 3 rúmgóð svefnherb. Fallegt eldhús.
Þvottahús og búr. Bílskúr. Verö 1,9—2 millj.
GRETTISGATA, 170 fm timburhús. 2 hæöir og kjallari. Hægt að
hafa 3 íbúöir. Verö 1,6 millj.
SELÁS, 300 fm fokhelt einbýlishús á 2. hæöum. 30 fm bílskúr. Búiö
að glerja, járn á þaki. Verö 1,8 millj.
FROSTASKJÓL, 185 fm raöhús á 2 hæöum. Innbyggður bílskúr.
Fokhelt. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö.
Sérhæðir
FELLSMÚLI, 125 fm glæsileg íbúð á 4. hæö. 3 svefnherb., 2 stofur.
Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verö 1550 þús.
HÁALEITISBRAUT, 140 fm falleg íbúö á 2. hæó meö bílskúrsrétti. 3
svefnherb. Stórt þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö 1750 þús.
HVERFISGATA — SKRIFSTOFU-/ÍBÚOARHÚSNÆDI, 180 fm
hæö. Mikiö endurnýjuö. Hentug sem skrifstofu- eöa íbúðarhúsn.
EIÐISTORG, 170 fm glæsileg íbúö á 4. hæö. 3—4 svefnherb.
Furuklætt baöstofuloft. Bílskýli.
MIÐBÆR, 200 fm glæsileg íbúö á 3, hæð I hjarta borgarinnar. 3—4
svefnherb. 2 stofur.
4ra herb. íbúðir
SELJAHVERFI, 117 fm glæsileg íbúð á 3. hæð, efstu. Bílskýli. 3
svefnherb., stór stofa. Mjög vönduö eign. Verð 1550 þús.
AUSTURBERG — BÍLSKÚR, 100 fm íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb.,
stórt baöherb. Fallegt eldhús. Verö 1250 þús.
ENGIHJALLI, 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb., stórt
eldhús, parket á stofu. Fallegar innréttingar. Verð 1250 þús.
ÞVERBREKKA, 120 fm falleg íbúö á 7. hæö. 3 svefnherb. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Útsýni. Mikið tróverk. Parket. Verö 1350
þús.
MIKLABRAUT, 80 fm risíbúö, ósamþykkt. 3 svefnherb., eldhús meö
eldri innréttingum. Bein sala. Laus fljótlega. Verö 700 þús.
HRAUNBÆR, 115 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Fallegt eldhús. Stórt
þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suöursvalir, parket. Verö 1450
þús.
FÍFUSEL, 110 fm falleg íbúð á 3. hæö, efstu. Stór stofa. 3 svefn-
herb. Fallegt eldhús. Suöursvalir. Verö 1350 þús.
GRÆNAHLÍD, 110 fm falleg íbúö ó jaröhæð. 3 svefnherb. Sér
þvottahús. íbúðin er algjörlega sér. Verö 1350 þús.
SAFAMÝRI, 90 fm falleg íbúö á jarðhæö í þríbýli. 3 svefnherb.
Flísalagt bað. Eldhús meö borökrók. Allt sér. Verö 1250—1300
þús.
ESKIHLÍÐ, 110 fm góö íbúö á 4. hæö. 3 svefnherb. Eldhús meö
borðkrók. Rúmgoð stofa. Verð 1200—1250 þús.
3ja herb. ibúðir
HRAUNBÆR, 90 fm afburöaglæsileg íbúö (raöhús). Algjörlega sér i
suöurenda. Sér innganaur. Suöurverönd. Verð 1,3 millj.
SMYRILSHÓLAR — BILSKÚR, 95 fm afburöa glæsileg íbúö á 3.
hæö, efstu. Vandaöar innréttingar. Þvottahús og búr.
FURUGRUND, 90 fm góö íbúö á 3. hæö, efstu. 2 svefnherb meö
skápum. Mikið útsýni. Rúmgott eldhús. Verö 1,1 millj.
ENGJASEL, 100 fm falleg íbúö. 2 svefnherb. Þvottaherb. í íbúöinni.
Fallegt eldhús. Verö 1,1 millj.
VESTURBRAUT HF. — SÉRHÆD, 100 fm efri hæö og ris í tvíbýli.
Allt sér. 25 fm bílskúr. 2 stofur. Verö 900 þús.
SKIPASUND, 70 fm góð risíbúö i þríbýli. 2 svefnherb. Eldhús með
borökrók. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verö 850 þús.
ENGIHJALLI, 90 fm góö íbúö á 2. hæö. Rúmgóö stofa. Svefnherb.
meö skápum. Eldhús meö borökrók. Flísalagt baö. Verö 1,1 millj.
HRÍSATEIGUR, 60 fm góö kjallaraíbúö í þríbýli. 2 svefnherb. Endur-
nýlaö baö. Nýtt eldhús. Allt sér. Verö 900 þús.
BOLSTAÐARHLÍO, 96 fm íbúö á jaröhæö. 2 rúmgóö svefnherb.
Endurnýjaö baö. Stórt eldhús. Sér inng. Sér hiti. Verö 1150 þús.
BJARGARSTÍGUR, 50 fm snotur ristíbúö í timburhúsi. 2 svefnherb.
m. skáöum. Orignal furugólf. Gott eldhús. Verö 850 þús.
2ja herb. íbúðir
EFSTIHJALLI, 60 fm góö íbúö á 1. hæö. Svefnherb. m. skápum.
Góö teppi. Suöursvalir. 2ja hæða blokk. Verð 850 þús.
KRUMMAHÓLAR, 76 fm góö íbúö á 5. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni.
Fallegt eldhús meö borökrók. Verö 900 þús.
LAUGARNcSVEGUR, 50 FM BÍLSKÚR, 50 fm falleg íbúö á jaröhæö
öll endurnýjuö. Fallegt eldhús. Verö 1150 þús.
VESTURBERG, 65 fm falleg íþúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Svefnherb. m.
skápum. Gott eldhús. Ný teppi. Útsýni. Verð 850 þús.
HAMRABORG, 65 fm glæsileg íbúö á 1. hæð. Rúmgóö stofa. Fal-
legt eldhús. Svefnherb. m. skápum. Verð 950 þús.
MIÐBÆR, 60 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur. Stórt eldhús. Geymsla
innaf eldhúsi. Allt sér. Verð 800 þús.
MIOVANGUR, 65 fm íþúð á 4. hæö, efstu. Stofa með góöum
teppum, svefnherb. meö skápum. Fallegt útsýni. Verö 850 þús.
ÓÐINSGATA, 50 fm snotur kjallaraíbúö. Ósamþykkt. Eldhús meö
borðkrók. Sér þvottahús. Sér inng. Verö 580 þús.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.