Morgunblaðið - 10.03.1983, Side 19

Morgunblaðið - 10.03.1983, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1983 19 Reisum saman sjúkvastöð Egilsstaðir: G-listinn ákveðinn á Norð- urlandi eystra Akureyri, 8. marz. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í Norður- landskjördæmi eystra hefur lagt fram lista sinn fyrir alþingiskosn- ingar í kjördæminu. Eftirtaldir skipa listann: 1. Steingrímur J. Sigfússon, jarðfræðingur, Gunnarsstöð- um, Þistilfirði. 2. Svanfríður Jónasdóttir, kennari, Dalvík. 3. Helgi Guðmundsson, trésmiður, Akureyri. 4. Kristín Hjálmarsdóttir, formaður Iðju, Akureyri. 5. Kristján Ásgeirsson, útgerðarstjóri, Húsavík. 6. Dagný Marinósdóttir, húsfreyja, Sauðanesi. 7. Erlingur Sigurðarson, kennari, Akureyri. 8. Eysteinn Sigurðsson, bóndi, Arnarvatni. 9. Aðalsteinn Baldursson, verkamaður, Húsavík. 10 Björn Þór ólafsson, íþróttakennari, ólafsfirði. 11. Ingibjörg Jónasdóttir, skrifstofumaður, Akureyri. 12 Stefán Jónsson, alþingismaður Syðra-Hóli. Um sum baráttumál geta allir staðið saman. Eitt þeirra er baráttan gegn of- neyslu áfengis og annarra fíkniefna. Þjóðin hefur fyrr sýnt hvers hún er megnug þegar sameinast er um átak á sviði heilbrigðismála. Við væntum þess að enn birtist sá samtakamáttur í verki og ný sjúkrastöð SÁÁ rísi sem tákn þess. Þar með væri mikilvægum áfanga náð í baráttu íslendinga við eitt alvarlegasta vandamálið í heilbrigðis- og félagsmálum þjóðarinnar. Við þökkum ötult og árangursríkt starf SÁÁ á undanförnum árum og almennan stuðning félagssamtaka og einstaklinga við það. Við hvetjum sem flesta til þátttöku í því átaki sem samtökin beita sér nú fyrir. Þyrlan kom nokkuð óvænt hingað. Daginn áður hafði hún verið á Borgarfirði eystra — og var hennar von hingað þá um kvöldið en þess í stað héldu flug- mennirnir til gistingar á Akureyri og komu síðan þaðan til Egils- staða u.þ.b. 50 mínútna flug. Með frönsku áhöfninni var ís- lenskur þyrluflugmaður, Þórhall- ur Karlsson, og færði hann for- manni björgunarsveitarinnar hér, Braga Guðjónssyni, kærkomna gjöf frá Slysavarnafélagi íslands — þrjár talstöðvar ásamt fylgi- hlutum, eina göngustöð og tvær bílastöðvar. En stöðvar þessar voru m.a. keyptar fyrir söfnunarfé Hjálparstofnunar kirkjunnar og Slysavarnafélags íslands á síð- astliðnu hausti. Björgunarsveit Slysavarnadeildarinnar Gró hér á Egilsstöðum starfar með miklum blóma og flytur brátt inn í eigið húsnæði að Bláskógum 3, en húsið hefur að mestu verið reist í sjálf- boðavinnu björgunar- og slysa- varnamanna og félaga Rauða- krossdeildar Fljótsdalshéraðs og Borgarfjarðar eystri — sem jafn- framt er eignaraðili að húsinu. Puma-þyrlan gerði hér stuttan stans, flaug með læknalið, al- mannavarnanefnd og björgunar- og slysavarnamenn, síðan var sýnt sig úr vélinni — en að því búnu hélt þyrlan til Seyðisfjarðar og þaðan var ferð heitið suður með Austurlandi. Eins og áður sagði kom margt manna til að skoða þyrluna og afla frétta um búnað hennar og kosti, þeirra á meðal var Steinþór Ei- ríksson, fréttaritari Mbl. um ára- Egikwtöðum, 28. febrúar. Á FÓSTUDAG varð uppi fótur og fit hér á Egilsstöðum þegar önnur franska Puma-þyrlan birtist allt f einu, flaug lágt yfir þorpið um stund og lenti síðan á íþróttavellinum. Mátti heita með ólíkindum hversu marga dreif að á örskotsstund, og hlýtur að hafa verið þunnskipað á vinnustöðum á meðan þyrlan stóð hér við, m.a. tæmdist grunnskólinn á sekúndubroti eftir að þyrlan hafði sveimað þar yfir. bil, og skaut hann eftirfarandi upplýsingum að undirrituðum varðandi tæknihliðina: „Þyrlan ber 21 mann og er 2x1.575 hestöfl. Hún getur farið 279 km á klst. og ber 2'/i tonn í krók. Hún getur flogið í 5.000 m hæð og tekur 3.800 lítra af eldsneyti til 11 klst. flugs.“ — Ólafur Puma-þyrla á Egilsstöðum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.