Morgunblaðið - 27.03.1983, Page 4

Morgunblaðið - 27.03.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 58 — 25. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönak króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svisan. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 24/03 Kaup Sala 21,050 21,120 30,754 30,856 17,144 17,201 2,4502 2,4583 2,9206 2,9303 2,7940 2,8033 3,8518 3,8646 2,9027 2,9124 0,4407 0,4421 10,1826 10,2165 7,7447 7,7704 8,7032 8,7321 0,01460 0,01465 1,2357 1,2398 0,2159 0,2166 0,1547 0,1552 0,08900 0,08929 27,491 27,583 22,7457 22,8213 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 24. MARZ 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gengi 23,232 19,810 33,942 30,208 18,921 16,152 2,7041 2,4522 3,2233 2,9172 3,0836 2,8004 4,2511 3,8563 3,2036 2,9133 0,4863 0,4437 11,2382 9,7191 8,5474 7,4098 9,6053 8,1920 0,01612 0,01457 1,3638 1,1656 0,2383 0,2147 0,1707 0,1552 0,09822 0,08399 30,341 27,604 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími mínnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyristjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravtsitölu. en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins et eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 27. marz l’álmasunnudajriir MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatns- nesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Forleikur og fúga í c-moll eft- ir Anton Bruckner. Alois Forer leikur á orgel. b. „Himmelskönig sei will- kommen", kantata nr. 182 á pálmasunnudegi eftir Johann Sebastian Bach. Anna Reyn- olds, Peter Schreier og Theo Adam syngja með Bach-kórnum og Bach-hljómsveitinni í Miinchen; Karl Richter stj. c. Klarinettukvartett nr. 2 í c- moll op. 4 eftir Bernhard Henr- ik Crusell. „The Music Party“ leika. d. Píanótríó í F-dúr op. 18 eftir ('amille Saint-Saens. Maria de la Pau, Yan Pascal Tortelier og Paul Tortelier leika á píanó, fiðlu og selló. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kosmiskt erindi eftir Mart- inus. „Hvað er dauðinn“. Þýð- andi: Þorsteinn Halldórsson. Margrét Björgólfsdóttir les fyrra erindi. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séa Ragnar Fjalar Lár- usson. Organleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Frá liðinni viku. Umsjónarmað- ur: Páll Heiðar Jónsson. SÍDDEGID 14.30 „Sonur hallarráðsmanns- ins“ Anna María Þórisdóttir segir frá bernsku og æsku Adam Öhlenschlagers. 15.00 Richard Wagner — VI. þátt- ur. IJmsjón: Haraldur G. Blönd- al. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk kirkjubygging að fornu og nýju. Hörður Ágústs- son listmálari flytur sunnudags- erindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Sergej Rakhmaninoff. a. Rússnesk páskatónlist op. 37 fyrir blandaðan kór. Háskóla- kórinn í Moskvu syngur; Alex- ander Sweschnikov stj. b. Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30. Lazar Bernman og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika; Claudio Abbado stj. 18.00 „Líf og dauði“, Ijóð eftir Grétu Sigfúsdóttur. Nína Björk Árnadóttir les. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þór- hallur Bragason. Til aðstoðar: I»órey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Síðasti frásöguþáttur Ragnars Bald- urssonar. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ódýrasta leiðin til að drepa tímann“, smásaga eftir Yousuf Idris. Jón Daníelsson les þýð- ingu sína. 23.00 Kvöldstrengir (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUDAGUR 28. marz. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Olafur Jens Sigurðsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árnadóttir — Hildur Eiríksdótt- ir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jón- ína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Rut Magnúsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johannsson. Jóhanna Harðardóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdrA 11.05 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. SÍÐDEGID 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (31). 15.00 Miðdegistónleikar. Gottlob Frick syngur atriði úr óperum eftir Verdi með kór Þýsku óper- unnar og Fflharmóníusveit Berl- ínar; Otto Mazerath og Wilhelm Schúchter stj./Aldo Ciccolini og Parísarhljómsveitin leika Píanókonsert nr. 4 í c-moll op. 44 eftir Camille Saint-Saens; Serge Baudo stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Rut Ing- ólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson/Guðný Guð- mundsdóttir, Mark Reedman, Helga Þórarinsdóttir og Carmel Russill leika Strengjakvartett eftir Snorra Sigfús Birgisson/ Einar Jóhannesson og Sinfóníu- hljómsveit íslands leika Klarin- ettukonsert eftir Áskel Másson; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Við — Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 10. og síðasti kafli — „Pá gen- syn“; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Garð- ar Viborg talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 4. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk hans. 21.10 Tónleikar. 21.20 íslandsmótið í handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýs- ir frá úrslitakeppni í Laugar- dalshöll. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valsharmi og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (47). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 íslandsmótið í handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýs- ir frá úrslitakeppni í Laugar- dalshöll. 23.05 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 24. þ.m. Stjórnandi: Nicolas Braithwaite. Einsöngvari: Alex- ander Oliver. a. „Les Illuminations" op. 18 eftir Benjamin Britten. b. Polovetskir dansar úr Igor fursta, óperu eftir Alexander Borodin. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR 27. mars pálmasunnudagur 17.30 Að Ijúka upp ritningunum. Endursýndur verður fyrsti þátt- ur í fræðslumyndaflokki sjón- varpsins um Biblíuna, Að Ijúka upp ritningunum. Umsjónar- maður, séra Guðmundur Þor- steinsson, prestur í Árbæjar- sókn fjallar um heilaga ritningu frá ýmsum hliðum og ræðir við Sigurbjörn Einarsson, fyrrv. biskup, um áhrif hennar og gildi fyrir Islendinga fyrr og nú. Upp- töku stjórnaði Maríanna Frið- jónsdóttir. Þátturinn var frumsýndur að kvöldi sunnudagsins 20. mars. 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragn- ars. 21.40 /Ettaróðalið Nýr flokkur — (Brideshead Revisited) Breskur myndaflokkur frá 1981 í ellefu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu breska rithöf- undarins Evelyn Waugh (1903—1966). Leikstjórar: Charles Sturridge og Michael Lindsay-Hogg. Aðalhlutverk: Anthony And- rews og Diana Quick. Auk fjölda annarra kunnra leik- ara koma fram: Laurence Olivi- er, Claire Bloom, Stephane Audran, Mona Washborne, John le Mcsurier og John Giel- gud. ,,/Ettaróðalið" er saga auðugs og áhyggjulauss fólks af horf- inni kynslóð sem átti blóma- skeið sitt milli tveggja heims- styrjalda. Það er hvort tveggja í senn saga hnignunar og von- brigða og einlægrar vináttu, trú- ar og ástar. Hin eiginlega saga hefst í Ox- fordháskóla árið 1922. Þar binst söguhetjan, Charles Ryd- er, vináttuböndum við Sebasti- an Flyte, yngri son Marchmains lávarðar á Brideshead. Kynni Charles af Marchmain-fjöl- skyldunni færa honum í fyrstu margar unaðsstundir en síðar fellur á þær skuggi. Minningin um þessi ár leitar á hugann þeg- ar Charles kemur á ný til Brideshead-kastala árið 1944. „Ættaróðalið" hefur verið sýnt í sjónvarpi víða um heim og hvarvetna hlotið frábæra dóma ásamt fjölda viðurkenninga og verðlauna. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Já, ráðherra. 7. Hrossakaup. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 f þessum heimi getur allt gerst. (I denne verden er alt mulig.) Norskt sjónvarpsieikrit eftir Klaus Hagerup. Leikstjóri Arild Brinchmann. Leikendur: Per Frisch, Jan Frostad, Preben Dictrichson, Minken Forsheim o.fl. Leikritið gerist I Berlfn árið 1933. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 23.35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 29. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.50 Endatafl. Fjórði þáttur. Bresk-bandarískur framhalds- flokkur gerður eftir njósnasög- unni „Smiley’s People" eftir John le Carré. Aðalhlutverk Alec Guinness. Efni þriðja þáttar: Fyrrum starfsmaður Smileys, Toby Est- erhase, vísar honum á félaga Otto Leipzigs í Hamborg, Kretzschmar nokkurn sem þar rekur næturklúbb. Hjá öðrum gömlum starfsmanni, Connie, fær Smiley að vita að Kirov sé handbendi Karla og að Karla eigi geðsjúka dóttur sem hann láti sér mjög annt um. í Ham- borg fær Smiley staðfest að myndin af Kirov og Leipzig hafi verið tekin í næturklúbbi Kretzschmars. Ostrakova óttast nýtt tilræði og lokar sig inni í íbúð sinni. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Að Ijúka upp ritningunum. Annar þáttur. Rætt verður við Þóri Kr. Þórð- arson prófessor um Gamla testamentið, kenningar þess og sagnfræðilegt gildi og á hvern hátt það höfði tii nútímamanna. Umsjónarmaður séra Guð- mundur Þorsteinsson. Upptöku stjórnaði Maríanna Friðjónsdóttir. 22.05 Falklandseyjavirkið. Bresk fréttamynd um viðbúnað Breta á Falklandseyjum og viðhorf eyjarskeggja. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.