Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 17

Morgunblaðið - 26.04.1983, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1983 17 Þeir hverfa af Alþingi ÞEGAR Alþingi kemur saman að nýju eftir kosningar veröa alls 13 af síðustu alþingis- mönnum ekki í hópn- um. Hafa þeir ýmist ekki náð endurkjöri eða hætt þing- mennsku. Þetta eru eftirfarandi menn: Jóhann Einvarðsson, sem nú skipaði efsta sæti Pramsóknarflokksins i Reykjaneskjördæmi. Hann náði ekki endur- kjöri. Árni Gunnarsson, sem skipaði efsta sæti Al- þýðuflokksins í Norður- landskjördæmi eystra. Hann náði ekki endur- kjöri. Jósef H. Þorgeirsson, sem áður var þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi. Hann var ekki í kjöri nú. Geir Hallgrímsson, sem skipaði 7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hann náði ekki endurkjöri. Magnús H. Magnússon, sem skipaði efsta sæti á lista Alþýðuflokksins i Suðurlandskjördæmi. Hann náöi ekki endur- kjöri. Guðmundur Karlsson, sem áður var þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi. Hann náði ekki endur- kjöri nú Ólafur Ragnar Grímsson, sem skipaði 4. sæti á lista Alþýðubandalags- ins í Reykjavík. Hann náði ekki endurkjöri. Guðmundur G. Þórar- insson, sem var þing- maður Framsóknar- flokksins í Reykjavfk. Hnn var ekki í kjöri nú. Sighvatur Björgvinsson, sem skipaði 2. sæti á lista Alþýðuflokksins í Vestfjarðakjördæmi. Hann náði ekki endur- kjöri. Gunnar Thoroddsen, for- sætisráðherra, sem áð- ur var þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hann var ekki í kjöri nú. Stefán Jónsson, sem var þingmaður Alþýðu- bandalagsins í Norður- landskjördæmi eystra. Hann var ekki í kjöri nú. Ingólfur Guðnason, sem var þingmaður Fram- sóknar á Norðurlandi vestra. Hann skipaði nú efsta sæti BB-lista og náði ekki endurkjöri. Steinþór Gestsson, sem var þingmaður Sjálf- stæðisflokksins í Suður- landskjördæmi. Hann var ekki í kjöri nú. Nú kynnum viö allar gerðir af SK0D/I ásamt hinum glæsilega nýja Skoda 3APiD Sérstakt kynningarverð frá kr. 111.600. * gengi 01.04 '83 Komið á staðinn, kynnist Skoda og látið Halla svara öllum ykkar spurningum. JÖFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 ih

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.