Morgunblaðið - 30.04.1983, Page 44

Morgunblaðið - 30.04.1983, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1983 „pe-tta. er si<ba&ta. myrvdin sem hann nr\<kLa&L " þetta djúpfrvsta kemur þó aldr. i í staðinn fyrir gamlar og góðar niðursuðuvörur — það þori ég að hengja mig uppá! ást er... ■ . ■ að lána henni „ ViÖhald- ið“ þitt. TM R*o U.S. Pat Off.-i* rtghts rHarvad ©1983 Lo* Angaéas Tkrrn Syndécato ---- . ----- .. ■ r- Með morgunkaífinu Ég tek það með á verkstæðið og kem aftur með það í næstu viku! HÖGNI HREKKVÍSI ,jHAWN £R SEGM SÓtSOH. AF pBR. E/KJU S\m\ ENN " ledferöarstöövar SÁÁ: Rvgging meöieroarsiiwv# \ Algjör misskilningur aö stöðin hafi átt leysa áfengtsvandamaliö • •<!_ kiuiaiim ) R. Kvormn skritar: Mmd viö (tre.n.Hmþú^rtir^ ses^wsgS og vitja leggia «g fran> til þeaa ao vinnabugiþeM»- Áraneur þeaaara manna og A A-«arnUikanna am allan heimj_ Una i , i ritkri hjátp Hrf» •» _____Ma 01 þe- a» Uka i “t^bvf alv* 6t í hMt ah halda þvt fram. a» Þ«r •Uifjh’ ^ levna ifengiavanda þj66«nnr Veit vesalings maö- urinn ekki betur? H.Kr. skrifar: „Velvakandi góður. Ævar Kvaran á bréf hjá þér 23. apríl. Þar segir hann m.a.: „Veit vesalings konan ekki að hér á landi hefur verið starfandi félagsskapur sem í næstum hundrað ár hefur unnið að þessu markmiði án nokkurs verulegs árangurs." Það markmið sem hér er um að ræða er að breyta hugsunarhætti þjóðarinnar svo að hún verði frá- hverf vímuefnum og kjósi bindindi fremur en drykkjuskap og félags- skapurinn sem hann á við er Góð- templarareglan. Um hana segir Ævar síðan: „Hún átti innan sinna vébanda á vissum tíma suma af mætustu mönnum þjóðarinnar, en virðist nú aðallega vera orðinn félags- skapur fólks sem aldrei hefur bragðað vín og veit því ekkert um áhrif þess.“ Að þessu tilefni er þörf nokk- urra áminninga. Ævar heldur að enginn geti skilið píslir og þján- ingar nema sá sem reynt hefur á sjálfum sér sömu tegund. Sam- kvæmt því er vonlaust að fást við heróínneytendur fyrir aðra en þá sem hafa sjálfir verið haldnir heróínfíkn. Og þá er víst vonlaust að láta fást við krabbamein aðra en þá sem sjálfir hafa tekið það mein. Það er rétt að síðan templararn- ir Jónas Guðmundsson og Guð- mundur Jóhannsson komu fótum undir félagsskap AA-manna hér á landi ásamt Guðna Ásgeirssyni hafa afturhvarfsmenn frá ofdrykkju mjög leitað þangað. En bindindishreyfingin undir Frumstæð hugsunarvilla i*w*‘*tíb£* í i 'jst.— \ , , Guðmundur Magnússon, umsjón- armaður Helgar-Tímans, skrifar 26. apríl: Að mér er vikið í nafnlausu bréfi í Velvakanda þriðjudaginn 26. apríl sl. Þar segir orðrétt: „Önnur villa, reyndar ein af þúsund í löngum greinaflokki, var í Tímanum á sunnudaginn, þar sem Guðmundur Magnússon, sem stundum skrifar í Velvakanda, var að halda því fram að „Félag Ný- alssinna hafi reist kenningar um lífsambönd við aðrar stjörnur". Annan eins þvætting hefur maður nú aldrei heyrt. Þarna eru mál- leysið og hugtakaruglingurinn komin á það stig að blanda því saman að reisa hús og setja fram kenningar. Eða hvernig geta félög „reist kenningar"? — Það er ekki við því að búast að vel fari í öðrum greinum, þegar svona tekst til um það sem einfalt er. Hvar hefur þessi maður lært rökfræði?" Það er athyglisvert að af þús- und villum sem bréfritari þykist hafa fundið í greinum mínum í Tímanum treystir hann sér aðeins til að nefna eina og sú á að heita málvilla eða a.m.k. málfarsleg villa. Tilvitnun sem þetta á að sanna er aftur úr lagi færð, þótt innan tilvitnanamerkja sé, og að auki slitin úr samhengi. Örðrétt komst ég svo að orði í greininni sem bréfritari gerir að umtalsefni: „Helgi heitinn Pjeturs gerði hinar reyfaralegustu uppgötvanir um eðli lífsins í draumum sínum og m.a. á grundvelli þeirra hefur Fé- lag nýalssinna reist kenningar sínar um lífssambönd við aðrar stjörnur." Þessi setning er góð og gild íslenska, og staðhæfingar bréfritara um málleysu byggja á vanþekkingu og eru út I hött. Menn sem hafa jafn litla þekkingu á islensku máli, og bréfritari sýn- ist hafa, ættu að forðast að leið- beina öðrum um málfar. Hitt er svo annað mál að menn sem skrifa ambögur geta verið góðir rökfræðingar. Málsmekkur manna og færni í rökfræði er tvennt ólíkt, og bréfritara verður á frumstæð hugsunarvilla þegar hann slær þessu tvennu saman. Virðingarfyllst." Nafnleysið, sem Guðmundur Magnússon minnist á, er ekki að ósk höfundar greinarinnar, Þor- steins Guðjónssonar, heldur hefur það fallið brott fyrir slysni. GÆTUM TUNGUNNAR Oft er sagt og ritað: að skrifa niður. Það þykir ýmsum útlenskulegt að þarflausu. Oftast nægir: að skrifa. (Stundum er jafnvel fslensku- legra: að skrifa upp.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.