Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.05.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1983 9 Einbýlishús í Garöabæ Glæsilegt 312 fm nánast tilb. einbýlis- hús á skemmtilegum útsýnisstaö í Garöabæ. Skipti á 150—160 fm full- búnu einbýlishúsi koma til greina. Uppl. á skrifst. Einbýlíshús í Seljahverfi 220 fm vandaö einbýlishús á rólegum og góöum staö í Seljahverfi. Innb. bíl- skúr. Verö 3,5 millj. Skipti koma til greina á 4ra til 5 herb. íbúö í Seljahverfi. Húseign meö tveimur íbúðum og iðnaöarplássi Til sölu eldra timburhús meö tveimur 4ra til 5 herb. íbúöum nálægt miöborg- inni. Húsiö er tvær hæöir og ris. Á bak- lóö er 250 fm bygging meö góöri aö- keyrslu. Selst í heilu lagi eöa hlutum. Upplýsingar á skrifst. Raðhús við Hryggjarsel 270 fm skemmtilegt raöhús. Á aöalhæö eru stórar stofur, eldhús og snyrting. Uppi eru 4 herb., baöherb. og þvotta- herb. í kjallara sem er aö mestu ófrá- genginn er gert ráö fyrir hobbýherb., húsbóndaherb. og geymslu. Skipti á minni eign koma til greina. Verö 2,6 millj. Nærri miðborginni Vorum aö fá til sölu 80 fm steinhús á tveimur hæöum. Uppl. á skrifst. Raðhús viö Hagasel 176 fm raöhús. Uppi eru stofur, eldhús og búr, forstofuherb. og WC. Á neöri hæö eru 3 svefnherb. og baöherb. o.fl. Innb. bílskur. Verö 2,2—2,3 millj. Raðhús viö Staðarbakka 220 fm vandaö raöhús. Innb. bílskúr. Verö 2,8 millj. Raöhús við Ásgarö 120 fm raöhús, á aöalhæö eru stofa og eldhús. Gengiö úr stofu út í garö. Uppi eru 3 svefnherb. og baöherb. í kjallara eru þvottaherb., geymslur o.fl. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Verö 1.5—1.6 millj. Hæð og ris í Hlíðunum 5 herb. 128 fm vönduö efri hæö ásamt 70 fm í risi. Sér inng. Sér hiti. Bíltkúr. Verö 2,8 millj. Sérhæð í Kópavogi 130 fm björt og falleg í austurbænum. Tvennar svalir. Fagurt útsýni. 40 fm bílskúr sem er innréttaöur í dag sem einstaklingsíbúö. Verö 2,1 millj. Við Engjasel 4ra til 5 herb. 115 fm vönduö íbúö á 3. og 4. hæö Fullbúiö bílskýli. Falleg lóö meö leiktækjum. Verö 1550 þús. Við Engihjalla 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 8. hæö. Verö 1,4 millj. Viö Kársnesbraut 4ra herb. 96 fm íbúö í þríbýlishúsi. Verö 1200—1250 þús. Við Sogaveg 3ja herb. 83 fm ibúö í fjórbýlsíhúsi. Sér hiti. Laus fljótlega. Verö 1150 þús. Við Bragagötu 3ja herb. 60 fm íbúö á jaröhæö. Sér hiti. Verö 900 þús. Nærri miðborginni 2ja herb. 60 fm vönduö kjallaraibúö. íbúöin er öll nýstands. Verö 1 millj. Sumarbústaður Til sölu sumarbústaöir í Eylífsdal Grimsnesi viö Krókatjörn og viöar. Uppl. á skrifst. Skrifstofuhúsnæði í Bolholti Til sölu 60 fm bjart og skemmtilegt skrifstofuhúsnæöi á 5. hæö i lyftuhúsi og 100 fm skrifstofuhúsnæöi á sömu hæö. Hægt aö nýta saman eöa sltt í hvoru lagi. Laust nú þegar. Uppl. á skrifstofunni. Skrifstofuhæð í Múlahverfi 300 (m björt og skommtileg skrlfstofu- hæö (3. hæð). Vandaöar innróttlngar. Uppl. og telkn. á skrifstotunni. FASTEIGNA MARKAÐURINN Oðtnsgötu 4 Simar 11540 21700 Jón Guðmundsson. Leó E LOve tógfr ^^^skriftar- síminn er 830 33 26600 allir þurfa þak yfír höfudid DIGRANESVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm góö kjallaraíbúö í þríbýlis steinhúsi. Sér hiti og inngangur. Snyrtileg ibúö. Bílskúrsréttur. Verö 850 þús. BRAGAGATA 2ja herb. ca. 55 fm íbúö á jaröhæö i fjórbýlishúsi. Málaöar innréttingar. Verö 900 þús. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 71 fm ibúö á 2. haBÖ í háhýsi. Furuinnréttingar. Suöur svalir. Verö 1050 þús. NJÁLSGATA 2ja herb. rúmgóö ibúö á 2. hæö í sex íbúöa húsi. Björt og góö íbúö. Verö 900 þús. ÖLDUGATA 2ja herb. ca. 40 fm íbúö á 1. hæö í fimmbýlishúsi. Verö 650 þús. HAMRABORG 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 4. hæö í 8 hæöa blokk. Ágætar innréttingar. Bílskyli. Verö 1200 þús. SKIPASUND 3ja herb. rúmgóö og björt kjallaraíbúö í þríbylishúsi Stór bílskúr fylgir. Verö 1200 þús. ENGIHJALLI 4ra herb. ca. 94 fm íbúö á 8. hæö (efstu) i blokk. Mjög góöar furuinnréttingar. Suöur svalir. Útsýni. Verö 1400 þús. HÁALEITISBRAUT 6 herb. ca. 150 fm íbúö á 4. hæö f blokk Snyrtilegar innréttingar. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Mikil sameign. Verö 1900 þús. ASPARFELL 5 herb. ca. 132 fm íbúö á 6. haaö i háhýsi. 4 svefnherb. Góöar innrétt- ingar. Þvottahús í íbúöinni. Mikil sameign. Verö 1950 þús. ÁLFALAND Einbýlishús sem er tílb. undir tréverk, alls um 300 fm á þrem hæöum. Til af- hendingar fljótlega. Verö 4,5 millj. ENGJASEL Endaraöhús sem er kjallari og tvær hæöir, samt. um 220 fm. 7 svefnherb., mjög góöar innréttingar. Bilgeymslu- réttur. Verö 2,5 millj. FLÚÐASEL Raöhús á tveim hæöum, alls um 150 fm. Bílskúrsréttur. Verö 1950 þús. HEIÐNABERG Endaraðhus á tveim hæöum. alls um 164 fm. Fokhelt. Bílskúr fylgir. Verö 1450 þús. HVASSALEITI Raöhús á tveim hæöum, alls um 258 fm. All góöar innréttingar. Innb. bílskúr. Verö 3.2 millj. KLEPPSVEGUR Parhús á 4 pöllum alls um 250 fm. Mjög glæsilegar innréttingar. Hægt aö hafa sér íbúö á jaröhæö. Verö 3,5 mlllj. MÝRARÁS Einbýlishús tilb. undir tréverk á ein- ní hæö, alls um 220 fm. 4—5 svefnherb. Innb. bilskúr. Verö 3,0 millj. KÖGURSEL Parhús sem er tvær hæöir og ris, alls um 130 fm. 3 svefnherb. Góöar innrétt- ingar. Verö 2,3 millj. VALLARBRAUT 5—6 herb. ca. 150 fm íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Vandaöar innréttingar. Stórar suöur svalir. Verö tilboö. MIÐVANGUR 5—6 herb. ca. 130 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Sér þvottahús i ibúöinni. Suöur svalir. Verö 1650 þús. LAUGARNESVEGUR Einbýlishús sem er kjallari og hæö alls um 104 fm. Ný eldhúsinnrétting og tæki. Hús sem gefur mikla möguleika. Bílskúrsréttur. Verö 1400 þús. ÁRTÚNSHÖFÐI lönaöarhúsnæöi um 420 fm á jaröhæö. Lofthæö 6 metrar. Verö tilboö. REYKJAVÍKURVEGUR Skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi á 2. hæö ca. 230—240 fm. Lofthæö 2,65 metrar. Verö 1600 þús. Höfum mikiö að eignum á sölu úli á landi. Hafiö samband við sölumenn. Fasteignaþjónustan Austurslræti 17, s. 26600. Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. % & * JC. 26933 Spóahólar 2ja herb. 70 fm talleg íbúð & á jarðhæð. * Krummahólar * 2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæd. Laus nú þegar. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúð á 6. A hæð. Akv. sala. Laus strax. Gott verð ef samiö er strax. Alftamýri 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Bíl- ^ skúrsréttur. Góö eign. Eyjabakki 3ja herb. 90 fm íbúó. Góð eign. Hraunbær 3ja herb. íbúð ca. 85 fm. Falleg eign. Drápuhlíð 3ja herb. 90 fm jarðhæð ákv. sala. Góö eign. Seljabraut 4ra herb. 109 fm íbúö á 2. hæð. Falleg eign. Hraunbær 4ra herb. 119 fm íbúð meö aukaherb. í kjallara. Vönd- uö eign. ° Þverbrekka 5 herb. 120 fm íbúð á 7. hæð. Frábært útsýni. Gott verð. Laus í júlí. Borgarholts- braut 130 fm hæð í tvíbýli. Bíl- skúrsréttur. Vandaðar inn- réttingar. Möguleiki á að teka 3ja herb. íbúð uppí kaupverð. Álfhólsvegur — sérhæð s 130 fm sérhæð. 3 svefn- herb. 2 stofur. Góð eign. Bílskúrsréttur. Fjaröarsel — raðhús 150 fm endaraðhús á tveim hæðum. Glæsileg eign bílskúrsréttur. Vesturgata — einbýli 170 fm einbýlishús á 3 hæðum. Skiptist í 3—4 svefnherb. 3 stofur. Húsið er mikiö endurnýjað. Hugs- anleg skipti á 4ra til 5 herb. íbúð miðsvæðis í borginni. fast- Vantar allar gerður eigna á söluskrá. Vantar sérstaklega 2ja herb. íbúðir fyrir fjársterka kaupendur miðsvæöis í borginni. Vantar sérhæðir á stór- Reykjavíkursvæðinu. Einkaumboö fyrir Anyby hús á íslandi. caðurinn Hafnarstræti 20. Sími: 26933. (Nýja húsinu viö Lækjartorg) Jón Magnusson hdl. _^\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Vantar 4ra—5 herb. rúmgóöa íbúö á 1. eöa 2. hæö. Æskilegir staöir: Hlíö- ar, Vesturbær og Háaleiti. Hér er um aö ræöa mjög fjársterkan kaupanda. Fossvogur — Fokhelt Vorum aö fá i sölu efstu hæö i 5-býljs- húsi. íbúöin sem er um 115 fm er meö aukarisi sem gefur fjölmarga mögu- leika, en þar mætti útbúa baöstofuloft, svefnherb. o.fl. íbúöin er á sérpalli. Tvennar svalir og frábært útsýni. Teikn. á skrifst. í Seljahverfi Höfum i sölu 270 fm einbýlishús á mjög góöum staö. Húsiö sem er ekki fullbúiö skiptist þannig: 1. hæö: Stofur, eldhús, gestasnyrting, búr o.fl. 2. haBÖ: 4 svefnherb., baöherb., þvottaherb. o.fl. I kjallara er: gott herb. og stórt hobby- herb., geymslur o.fl. Teikn. á skrífst. Einbýlishús Foss- vogsmegin í Kópavogi Nýlegt glæsilegt timburhús á steinkjall- ara. Húsiö sem er ibúöarhæft en ekki fullbúiö skiptist þannig. 1. hæö: Stofur, herb., eldhús, snyrting o.fl. 2. hæö. 3 herb , baö o.ffl. óínnréttaöur kjallari er undir öllu húsinu en þar mætti útbúa sér íbúö. Bilskúr. Glæsilegt útsýni. Verð 2,8—2,9 millj. í Austurbænum Kópavogi 215 fm vandaö raöhús á 2. hæöum. Möguleiki er á ibúö i kjallara. Uppi er m.a. 50 fm stofa, eldhús, þvottahús, 3 svefnherb., baöherb. o.fl. 50 fm svalir. Bílskúr. Ræktuö lóö. Lokuö gata. Stórkostlegt útsýni. Verö 3,0 millj. í Smáíbúöahverfi 150 fm einbýlishus m. 35 fm bílskúr og stórum fallegum garöi. 1. hæö. Stofa, boröst., 2 herb., eldhús og þvottahús. Efrl hæö: 4 herb. og baö. Hægt er aö breyta húsinu í tvær 3ja herb. íbúöir. Bein sala. Við Lundarbrekku 5. herb. góö íbúö á 2. hæö. íbúöin er m.a. góö stofa, 4 herb. o.fl. Þvottahús á hæöinni. Sér inng. af svölum. Verö 1600 þú*. Viö Háaleitisbraut 5—6 herb. 150 fm glæsileg íbúö á 4. hæö. Tvennar svalir, m.a. í suöur. 4 rúmgóö svefnherb. Stórkostlegt útsýni. Bflskúrsréttur Verö 1900 þús. Viö Rauðalæk 5 herb. 140 fm efri hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúr. Verö 2,1 millj. Viö Skipholt 5 herb. 130 fm íbúö á 3. hæö. Ðílskúrs- réttur. Verö 1650 þús. Laus strax. Viö Eyjabakka Góö 4ra herbergja 100 fm íbúö á 3. hæö (efstu). ibúöin er m.a. 3 herb., stofa, þvottaherb., o.fl. Verð 1400 þús. Laus 1. júlí. Viö Kaplaskjólsveg — Sala — Skipti 5 herb. íbúö á 4. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Baöstofa og herb. í risi. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góö eign. Bein sala eöa skipti á 2ja herb. íbúö. Verö 1650 þús. Viö Hringbraut Hf. 100 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö. íbúöin er öll nýstandsett. Lagt fyrir þvottavél. Búr innaf eldhusi. Gott útsýni. Verö 1250—1300 þús. Viö Boðagranda m. bílhýsi 4ra herb. 120 fm stórglæsileg íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi. Góö sameign m.a. gufu- baö o.fl. Suöur svalir. Stæöi i bflhýsi. Við Álftahóla m. bílskúr 3ja herb. 90 tm vönduð ibúö á 7. hsBö i tyftuhúsi. Góö sameign. Bílskúr. Verð 12S0 þús. Viö Hraunbæ 3ja herb. 85 fm snotur jaröhæö Verö 1100—1150 þús. Viö Skógargeröi 2ja herb. 60 fm mjög snyrtileg ibúö á jaröhæö. Eign í sérflokki. Tvöf. verksm. gler Verð 1000—1050 þús. Viö Básenda 2ja herb. 80 fm glæsileg jaröhæö i þri- býlishusi Verð 1050 þús. Einstaklingsíbúð 30 fm einstaklingsibúö á jaröhæö i Hólahverfi. 25 ^GíiflmioLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 Sötustjori Sverrir Kristinsson Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnstelnn Bech hrl. Sími 12320 Kvöldsimi sölum. 30483. LITGREINING MEÐ i CROSFIELD f 540 LASER LYKILLINN AO VANDAÐRI LITPRENTUN EIGIMASALAIM REYKJAVIK LAUGARÁS, SÉRHÆÐ M/BÍLSK. Vorum aö fá í sölu 5 herb. ca. 140 ferm. ibúö á góöum staö í Laugar- ásnum. Hér er um aó ræða inndr. efri hæö i þribylishusi. íbúöin skipt- ist i rúmgóöar saml. stofur og 3 svefnherbergi m.m. íbúöin er í góðu ástandi. Sér inng. Sér hiti. Mikið útsýni. Bilskúr. Laus e. skl. GARÐABÆR ENDARAÐHÚS Húsiö er um 180 ferm. á tvelmur hæö- um. Á efri hæó eru rúmg. stofur, 2 svefnherb., eldhús og baöherb. Á neöri hæö eru 2 herbergi, þvottahús, snyrt- Ing, innb. bflskúr og geymslur. Vandaó- ar viöarklæöningar. Mögul. á baöstofu- lofti. Húsiö er aó mestu frágengiö. BYGGINARRÉTTUR fyrir 3ja og 4ra herb. íbúöir i 9-ibúóa fjölbýlish. á góöum staö í Kópavogi. Bilskur getur fylgt annarri íbúöinni. Tetkn. á skrifst. (2 íbúöir eftir). 2 HERBERGI 2 risherbergi rétt v. Hlemmtorg. Snyrt- ing. Verö um 250 þús. EIRÍKSGATA 2JA HERB. LAUS STRAX 2ja herb. mikió endurnýjuö íbúö á jaröh. Ný innrétting i eldhúsi, ný teppi. Flísal. baöherb. Sér inng. Til afh. nú þegar. Veró 950 þús. VIÐ DÚFNAHÓLA 2ja herb. mjög góð íbúö á 2. hæö í fjölbýlísh. Tll afh. 1/6 nk. Mikló út- sýni. S-svalir. Verö 950 þús. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Einarsson. Eggerl Eliasson 16767 Sóleyjargata Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á jaröhasð, öll nýstandsett. laus strax. Verð 1300 þús. Tjarnarstígur Mjög rúmgóö 3ja—4ra herb. ibúö á jaröhæö í góöu standi meö 40 fm bílskúr. Bein sala. Útb. 1150—1200 þús. Vesturberg Ca. 110 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Bein sala. Verð 1300 þús. Hafnarfjöröur Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð viö Smyrlahraun meö upþ- steyptri bílskúrsplötu. Laus strax. Skipholt Ca. 115 fm 5 herb. íbúö á 1. hæð. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. ibúö i sama hverfi eöa nágrenni. Hafnarfjörður Ný standsett 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sér inngangi við Vest- urbraut. Bein sala. Unufell raöhús Ca. 130 fm á einni hæð með bílskúr. Bein sala. Mosfellssveit einbýli Ca. 140 fm á einni hæð full frágengiö með 35 fm bílskúr viö Njaröarholt, bein sala. Fokhelt einbýlishús Við Jórusel með uppsteyptri bílskúrsplötu. Afhendist meö járni á þaki og plasti í gluggum. Teikningar á skrifstofunni. Verð 1700 þús. Fokhelt parhús Við Hliöarás Mosfellssveit af- hendist meö járni á þaki. Teikn- ingar á skrifstofunni. Verð 1400 þús. Höfum fengið til sölu Matvöruverslun á einum besta staö i Reykjavík, mikil velta. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Týzkuverslun viö aðal verslun- argötuna i Hafnarfirði. Upplýs. aöeins veittar á skrifstofunni. Einar Sigurðsson hrl. Laugavagi 98, afml 1S7S7. KWMd- og hatgarslmi 77182.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.