Morgunblaðið - 12.06.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.06.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1983 51 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 6. júní var spilaður tvímenningur í tveim 10 para riðlum. Bestu skor hlutu: A-riðiil 1. Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 131 2. Ríkharður Steinbergsson — Steinberg Ríkharðsson 120 3. Daníel Jónsson — Karl Adolfsson 116 4. Hreinn Magnússon — Stígur Herlufsen 113 B-riðill 1. Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 126 2. Hulda Þórarinsdóttir — Þórarinn Andrésson 125 3. Karolína Sveinsdóttir — Sveinn Sveinsson 122 4. Arnar Ingólfsson — Sigmar Jónsson 116 Næst verður spilað þriðjudag- inn 13. júní klukkan 19.30 stundvíslega. Nýir spilarar velkomnir. Sumarbridge Alls mættu 49 pör til leiks á fyrsta kvöldi í sumarbridge 1983. Þetta verður að teljast mjög góð aðsókn. Spilað var í 4 riðlum og urðu úrslit þessi: A) Gylfi Baldursson — Sig. B. Þorsteinsson 256 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 249 Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 246 Jakob Gunnarsson — Jónas Þorgeirsson 226 Meðalskor 210 B) Guðm. Pétursson — Sigtr. Sigurðsson 198 Esther Jakobsdóttir — Ragna Ólafsdóttir 174 Hreinn Magnússon — Stígur Herlufsen 173 Meðalskor 156 C) Sigfús Þórðarson — Hrannar Jónsson 138 Júlíus Snorrason — Sigurður Sigurjónsson 137 Gylfi Sigurðsson — Þorbergur Leifsson 126 Meðalskor 108 D) Hrönn Hauksdóttir — Böðvar Magnússon 128 Rúnar Magnússon — Valgarð Blöndal 127 Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinbergsson 111 Meðalskor 108 Spilað verður að venju nk. fimmtudag í Domus, og hefst keppni í síðasta lagi kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri er ólafur Lárusson. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenning- ur og var spilað í einum tíu para riðli. Úrslit urðu þessi: 1. Kristján Fjeldsted — Hermann Lárusson 117 2. Þorvaldur Valdimarsson — Jósep Sigurðsson 112 3.-4. Baldur Bjartmarsson — Bjarni Ásmundsson 111 3.-4. Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 111 Meðalskor 108 Og verða ekki fleiri spilakvöld á þessu sumri, en svo verður byrjað af fullum krafti með haustinu. Félagið þakkar dag- blöðunum fyrir góðar og reglu- legar birtingar af fréttum frá fé- laginu og vonast eftir góðu sam- starfi næsta vetur. Bridgefélag kvenna Esther Jakobsdóttir og Svavar Björnsson unnu öruggan sigur í parakeppninni sem lauk á mánu- dag. Þau enduðu með 904 stig eftir að hafa leitt mótið frá byrj- un. í 5. og síðustu umferð fengu þessi pör hæstu skor: Kristín Þórðardóttir — Jón Pálsson 215 Sigríður Pálsdóttir — Óskar Karlsson 195 Valgerður Kristjánsdóttir — Björn Theodórsson 184 Sigrún Pétursdóttir — Ármann J. Lárusson 181 Guðrún Þórðardóttir — Guðni Skúlason 178 en efstu pör í lokaröð urðu: Esther Jakobsdóttir — Svavar Björnsson 904 Sigríður Pálsdóttir — Óskar Karlsson 878 Ólafía Jónsdóttir Birgir ísleifsson Magnús Aspelund — Baldur Ásgeirsson 856 — Karl Stefánsson 255 — Steingrímur Jónasson 130 Kristjana Steingrímsdóttir Kristín Þórðardóttir Ómar Jónsson — Þórarinn Sigþórsson 848 — Jón Pálsson 232 — Guðni Sigurbjarnason 119 Dröfn Guðmundsdóttir Sigfús Þórðarson MeÖalsk. í A = 210 — Einar Sigurðsson 846 — Kristmann Guðmundsson 229 Meðalsk. í B, C og D = 108 Þetta var síðasta keppni fé- B Eftir tvö kvöld er staða efstu lagsins í vetur en starfsárinu Hrönn Hauksdóttir manna þessi: lýkur með skemmtiferð á sunnu- — Böðvar Magnússon 128 Hrönn Hauksdóttir 6 stig dag. Gunnar Birgisson Böðvar Magnússon 6 stig — Ingvar Guðnason 124 Gylfi Baldursson 6 stig Gestur Jónsson Sig. B. Þorsteinsson 6 stig — Sverrir Kristinsson 115 Sigtryggur Sigurðsson 5,5 stig Sumarbridge Alls mættu 46 pör til leiks á öðru kvöldi í Sumarbridge 1983, sem spilað er á fimmtudögum í Domus Medica. Úrslit sl. fimmtudag urðu þessi. A Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 260 Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinbergsson 131 Hrólfur Hjaltason — Jónas P. Erlingsson 130 Steinberg Ríkharðsson — Þorfínnur Karlsson 119 Vakin er athygli á því að næst er spilað miðvikudaginn 15. júní, en ekki á fimmtudag. Allt spila- áhugafólk er velkomið. Keppnis- stjóri er Ólafur Lárusson. — ÓL. D ólafur Lárusson — Sigtryggur Sigurðsson 130 Nú er þaö A En þaö birtir yfir öllu, ef þú notar Ijósu tízkulitina frá Hörpu. Látid Hörpu gefa tóninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.