Morgunblaðið - 12.06.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.06.1983, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1983 Ljósmynd Mbl. Guðjón. Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, Skúli G. Johnsen, borgarlæknir, Ásta M. Eggertsdóttir, framkværndastjóri svæðisnefndar, og Hallgrímur Dalberg, ráðuneytisstjóri, spjalla við einn heimilismanna, Harald Ólafsson, sem var að koma úr langri hjólreiðaferð um borgina. Ljósmynd Mbl. Guðjón. Katrin Guðmundsdóttir forstöðumaður heimilisins ásamt tveimur heimilis- mönnum, þeim Hjördísi Magnúsdóttur og Þórði Péturssyni. Nýtt sambýli þroskaheftra NÝTT sambýli fyrir þroskahefta var formlega opnað fyrir skömmu í Drekavogi 16. Sambýlið var stofnað á vegum svæðisstjórnar Reykjavíkur um málefni þroskaheftra og er þetta önnur framkvæmdin sem svæðis- stjórnin beitir sér fyrir frá því hún var sett á fót 1980. Áður var komið fyrir meðferðarheimili fyrir innhverf börn að Trönuhólum 1 í samvinnu við fleiri aðila. Sambýlið að Drekavogi 16 verð- ur heimili sex þroskaheftra ein- staklinga, sá yngsti er 23 ára gam- all og sá elsti 52 ára. Fjórir þeirra eru þegar fluttir í húsið þar sem eru tvær íbúðir, önnur fimm her- bergja og hin þriggja herbergja. Rekstri er þannig háttað, að íbúamir greiða sjálfir allan heim- iliskostnað, en ríkið greiðir laun starfsfólks. Forstöðumaður þessa nýja heimilis er Katrín Guð- mundsdóttir, þroskaþjálfi, og framkvæmdastjóri svæðisstjórnar Reykjavíkur er Ásta M. Eggerts- dóttir. Skúli G. Johnsen, borgarlæknir, flutti ávarp við opnun sambýlis- ins, en hann er einnig formaður svæðisstjórnar Reykjavíkur. Hann þakkaði aðstandendum vel unnin störf og rakti í stuttu máli aðdraganda þessa sambýlis. Skúli benti á hina miklu þörf sem er fyrir að koma á fót fleiri sambýl- um sem þessu og sagði fjölmarga þroskahefta einstaklinga sem þyrftu á heimili sem þessu að halda búa utan stofnana. Á bið- lista svæðisstjórnar Reykjavíkur um málefni þroskaheftra eru nú 38 manns. Alexander Stefánsson, félags- málaráðherra, tók einnig til máls og tók í sama streng. Þrjú önnur sambýli fyrir þroskahefta eru nú starfandi í Reykjavík, eitt á vegum Reykja- víkurborgar og tvö á vegum Styrktarfélags vangefinna. Þriðja sambýlið sem er á þeirra vegum, verður tekið í notkun á næstu vik- um. Þá eru í byggingu fjögur raðhús á vegum Styrktarfélags vangefinna og verða þar þrjú sam- býli og eitt skammtímavistunar- heimili. Vonir standa til að hægt verði að taka þessi heimili í notk- un síðla næsta árs. Svæðisstjórn Reykjavíkur skipa: Skúli G. Johnsen, borgar- læknir, formaður, Áslaug Brynj- ólfsdóttir, fræðslustjóri, varafor- maður, Björg Einarsdóttir og Guðrún Helgadóttir, tilnefndar af borgarstjórn og Guðni Garðars- son, fulltrúi foreldrasamtaka. r Rannsóknastofnun byggingaridnadarms Keldnaholti — Reykjavík. Sími 83200 Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hefur um árabil gefið út handhæg rit og tækniblöð sem ná yfir flest svið byggingariðnaðarins. Rit þessi og blöð eru seld hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti, og Byggingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. HÚSBYGGINGATÆKNI Sérrít Útg.ár Verö Hljóötæknifræöi (15) 1976 200,00 Trévirki (22) 1977 360,00 Ástandskönnun einangrunarglers (29) 1977 140,00 Mótatengi 1978 140,00 Einangrun húsa (30) 1978 360,00 Fúguefni, fúguþétting og glerjun (32) 1979 240,00 Svignun einangrunarglers (34) 1979 240,00 Þakgeröir — ástandskönnun (36) 1980 240,00 Öryggisatriöi vatnshitakerfa í íbúöarhúsum (39) 1980 130,00 Eldvarnir og eldvarnarbúnaöur í íbúöarhúsum (42) 1980 140,00 Raki í húsum (46) 1982 170,00 Rb.-tækniblöö Loftræst útveggjaklæöning (49) 1982 290,00 Þök. Hlutverk, geröir og vandamál 1973 25,00 Fúguþétting. Verklýsing 1973 25,00 Gólfeiningar 1980 Ókeypis Lltveggjaklæöning, loftræst ytra byröi undirstööuatriöi og hlutverk 1974 25,00 Þéttilistar. Geröir og eiginleikar 1975 25,00 Kítti og fúgufylliefni. Flokkun, eiginleikar og efnisval 1976 25,00 Einangrunargler — Gerðir og eiginleikar 1976 25,00 Efnafræöilegar viöavarnir 1977 25,00 Gólfklæöningar — Gólfteppi. Geröir, eiginleikar og lagnir 1978 25,00 Einangrunarefni, geröir og eiginleikar 1979 25,00 Klæöningarefni á þök 1979 10,00 Þakpappi — almennt 1979 20,00 Bárujárn — efniseiginleikar — notkunarsviö 1979 10,00 Bárujárn — verklýsing 1979 25,00 Þaksmíöi og nöfn þakhluta 1980 10,00 Olíukynditæki — þættir sem valda orkutapi 1980 25,00 Olíukynding — stillitæki og notkun þeirra 1980 25,00 Viögerö á einangrunargleri 1981 25,00 Rakaþétting á gluggum — Móöa, héla. hrím og is 1981 25,00 Útveggjaklæöning, standandi timburklæöning 1982 25,00 Einangrun utan á niöurgrafna veggi í íbúöarhúsum 1982 25,00 isetning einangrunarglers 1982 25,00 Rakavarnarlög í húsbyggingum, efniseiginleikar og frágangur 1983 25,00 Vindþéttilög í húsbyggingum, efniseigin- leikar og frágangur 1983 25,00 Utreikningur á kólnunartölum hleösluveggja 1983 25,00 Steypumót fyrir veggi — tæknllegar „pplysingar 1983 25,00 Hljóöeinangrun. Einf. stálgrindarveggir klæddir með plötum 1983 25,00 Loftræst útveggjaklaBöning. Málmklæöning 1983 25,00 Vindálag á byggingar 1983 25,00 JARÐFRÆÐISVIÐ Rb.-tækniblöó Útg.ár Verö Jarövegsflokkunarkerfi 1976 25,00 KOSTNAÐAR- OG VINNURANNSÓKNASVIÐ Sérrit Útg.ár Verö Kostnaöaráætlanir og -eftirlit. RB-kostnaöar- kerfí (13) 1975 110,00 + Reglur um útreikning magntalna — Uppselt Vísitölur byggingarhluta, grunnrit — Fjölb.hús (17) — Uppselt 1976 Vísitölur byggingarhluta, grunnrit — Einb.hús (27) 1977 160,00 Vísitölur byggingarhluta, grunnrit — lönaöar- hús(37) 1978 160,00 Vísitölur byggingarhluta, getnar út ársfjórö- ungslega, áskrift á ári: — Fjölbýlis-, einbýlis- eöa iðnaönarhús 310,00 — Fjölbýlis- og einbýlishús 400,00 — Fjölbýlis-, einbýlis- og iönaöarhús 560.00 Tilboösgerö verktaka í byggingariönaöi — Tiu þrepa aöferöin (28) 1977 140,00 Verktakaval 1978 110,00 Steypumót — Flokkun og valkostir (45) 1981 220,00 Kostnaöarkerfi Rb-tölvuvinnsla 1981 120,00 Markaöskönnun á fúguefnum og glerjunarlistum 1979 20,00 Markaöskönnun útveggjaklæöninga 1981 25,00 Markaöskönnun á fúguefnum 1981 25,00 Markaöskönnun á steypumótum 1982 25,00 Breyttur grundvöllur vísitölu byggingarkostnaöar. Lög nr. 13, 23. mars 1983 1983 25,00 STEINSTEYPUSVIÐ Sérrit Útg.ár Verð Alkali-efnabreytingar í steinsteypu (12) — Uppselt 1971 Symposium on alkali — Aggregate Reaction Preventive. Measures Reykjavík, August 1975(16) 1975 240,00 Múr og múrblöndur (18) 1976 120.00 Steinsteyputækni (20) — Uppselt 1977 Loftblendi í steinsteypu (23) 1977 120,00 Þjálniefni í steinsteypu (24) 1977 120,00 Fylliefni i steinsteypu (25) 1977 120,00 Styrkleiki i steinsteypu (26) 1977 120,00 Vetrarsteypa 1977 110,00 Steypuskemmdir — ástandskönnun (33) 1979 240,00 Námskeiö í steyputækni 1979 140,00 Nonliner Analysis of Reinforced Concrete Slabs. The Flnlte Element Method (38) 1979 160,00 Viögeröir á steinsteypu 1980 90,00 Steypuskemmdir — ástandskönnun, Akureyri 1980 240,00 Viðgeröir á alkaliskemmdum — áfangaskýrsla 2 — Uppselt 1982 RB.-tækniblöð Viögeröir á alkalískemmdum i steinsteypu, áfangaskýrsla 3 1983 240,00 Þéttiefni fyrir fúgur. Flokkun og hugtök 1976 25,00 Steypuskemmdir 1978 25,00 Pappalögn — Leiöbeiningar viö framkvæmd 1978 25,00 Fylliefni í steinsteypu (glæra) 1979 20,00 Efnaþol glers, meöferö þess og geymsla á byggingarstaö 1979 25,00 Alkalí-kísilefnabreytingar í steinsteypu 1979 25,00 iblöndunarefni i steinsteypu 1980 25,00 Sérvirk þjálniefni í steinsteypu 1980 25,00 Niöurlögn og aöhlúun steinsteypu 1982 25,00 UMHVERFI OG SKIPULAG Sérrit Útg.ár Verö Skipulag. Umferö og umhverfi (31) 1979 160,00 Snjór og snjóflóö (35) 1979 140,00 Ahrif skipulags á orkusparnað 1981 90,00 Skipulag umferöar í þéttbýli 1982 90,00 Rb.-tækniblöö Endurskipulagning umferöar (47) 1983 140,00 Rýmisþörf hjólastóls 1975 25,00 Hönnun bygginga og mannvirkja m.t.t. fatlaöra 1975 25,00 Rýmisþörf bílastæða 1979 25,00 Skjólveggir 1979 25,00 Rýmisþörf húsgagna 1979 20,00 Leiksvæöi barna 1979 20,00 Innréttingar, eldhús 1979 20,00 Gufubaöstofa 1979 25,00 Opiö eldstæöi — Arinn 1980 25,00 Snyrtiherbergi, innréttingar og rýmisþörf 1981 25,00 Sólbekkir og varmagjafar 1981 25,00 Reykskynjarar í heimahúsum 1981 25,00 Stigar innanhúss 1982 25,00 Eldhúsinnréttingar m.t.t. fatlaöra 1982 25,00 Upphengd loft 1982 25,00 Fatahengi 1983 20,00 VEGA- OG JARÐTÆKNISVIÐ Sérrit Útg.ár Varó Olíumöl (II) — Uppselt 1971 Olíumalarvegir (19) 1976 200,00 Viöloöun í olíumöl og malbiki (21) 1977 200,00 Rb.-tækniblöö Fylliefni i malbik (glæra) 1978 20,00 Fylliefni í olíumöl (glæra) 1978 20,00 Fylliefni í buröarlag vega (glæra) 1979 20,00 Grundun húsa 1980 25,00 Grundun húsa — Dæmi 1980 20,00 Sýnitaka af bindiefni 1982 25,00 Sýnitaka af lausum jaröefnum 1983 25,00 ÖNNUR RIT Sérrit Útg.ár Verö Rúmteiknun (43) 1980 240,00 Rb.-tækniblöð Umreikningskvaröar 1978 25,00 Undirrítaöur óskar aö fá send rit þau sem merkt er viö. Nafn: ............................................ Atvínna: ......................................... Heimilisfang: .................................... Nafnnúmer: ....................................... Vinsamlegst merkið viö hér, ef föst áskrift aö Rb-blööum óskast: ................................ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.