Morgunblaðið - 12.06.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.06.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1983 63 Þennan hæfileika til snjallra réttra viöbragöa sýndi Severiano í Aug- usta þegar komiö var undir lok keppninnar. í 18. holu sendi Ball- esteros annaö högg sitt út fyrir grasflötina. Fyrra högg hans reyndist aöeins 5 m en hann varö ekki taugaóstyrkur heldur hélt al- veg jafnvægi og viöbrögö hans voru aö undirbúa strax sannkallaö meistarahögg sem tryggöi sigur hans. Ráö Severiano er aö golfleikari eigi aldrei aö hugsa um fyrra högg- iö heldur aöeins aö einbeita sér aö því höggi sem framkvæma skal. Ef maður hikar kemst hann aldrei í fremstu röö. Ballesteros hefur óendanlegt sjálfsöryggi, öryggi er heimilar honum aö tilkynna fyrirfram úrslit eins og hann geröi fyrir mótiö í Augusta: „Átta fyrir neöan par er nægilegt til þess aö sigra.“ Og þaö reyndist rétt. Severiano sigraði meö átta fyrir neöan par. Hann er sér fullkomlega meövitandi um þaö sem hann segir og gerir. Allt kemur heim og saman viö þaö sem Player sagöi um Severiano: „Ef hann er í fullkomnu líkamlegu og andlegu ástandi er hann án nokk- urs efa bestur í heimi, því kraftur hans aö bregöast rétt viö gefur aö hann vinnur bug á öllum erfiöleik- um sem mæta honum." Öfugt viö svo fjölmarga golfleikara hefur leikur Severiano mjög fáa veika punkta (sumir segja engan veikan punkt) og gefur þaö honum ómet- anlega gildi fram yfir aöra. Meiðslin í baki En þaö hefur ekki veriö áfalla- laust fyrir Ballesteros aö komast á toppinn. Hann varö m.a. aö sigrast á mjög slæmum meiöslum í baki. Leikur hans, mjög kraftmikill og haröur, reynir mjög á bakiö. Fyrir nokkrum árum aövöruöu læknar hann og sögöu aö bakiö gæti auð- veldlega hreinlega brotnaö og ör- ugglega þyrfti aö skera hann upp. En Severiano missti ekki móöinn. Hann pantaöi sérstakt æfingatæki fyrir bakiö og hefur hann gert æf- ingar meö því á hverjum morgni síöan. Bak hans hefur fengiö mjög góöan bata, svo aö þaö er ekki lengur neitt áhyggjuefni. Sumir, eins og Arnold Palmer, hafa sagt aö þessir verkir séu aö- eins yfirskin til þess aö keppa ekki í Bandaríkjunum því aö hann sé hræddur. Severiano þvertekur fyrir þessa fullyröingu: „Hræddur viö hvaö og viö hvern? Ég hef aldrei neitaö aö keppa á bandarískum golfvelli, en ég hef skyldum aö gegna í Evrópu og á Spáni, þaö leyfir mér ekki aö vera allan tímann í Bandaríkjunum. Hvaö líöur bak- inu, skiptir það mig engu þótt mór sé ekki trúaö, þar eö þeir sem ekki segjast trúa mór geta ekki ímynd- aö sér hvaö ég þjáöist. Til allrar hamingju gengur allt vel núna og vonandi aö þaö veröi áfram." Fyrir utan aö veröa skráöur bestur í sögu golfsins hver er helsta þrá Severiano? „Aö golfíþróttin hætti aö vera lít- ils metin í heimalandi mínu og aö allir landar mínir uppgötvi meö hjálp og tilkomu nýrra almennings golfvalla fegurö þessarar íþróttar sem ég ann svo.“ Til þess aö sýna gott fordæmi á sviöi eflingar golfsins á Spáni held- ur Severiano sýningar fyrir al- menning, eins og þá sem hann hélt stuttu eftir heimkomuna frá Aug- usta, á Santiago Bernabéu-leik- vanginum í Madrid. Hann fór á kostum í sýningu sinni og hreif alla þá mörg þúsund áhorfendur, er saman voru komnir á þessum fræga knattspyrnuleikvangi el Real Madrid. Sýningin hófst meö því að Severiano var staddur fyrir utan leikvanginn og sló kúlunni inn á miöju hans án þess aö 90 m hár veggur og 120 m lengd kæmu í veg fyrir þaö. Síöan skemmti Ball- esteros sér og öllum viðstöddum meö því aö „skora mörk“ frá ööru markinu til hins meö hjálp ýmissa kylfa. Hvert högg var gjörólíkt ööru. Hann vonar aö vilji hans og átak veröi til verulegrar eflingar golf- íþróttarinnar á Spáni. verfrda lakkið -varna ryði f Svartir og úr stáli. Hringdu í sima 44100 og pantaðu, þú færð þér svo kaffi meðan við setjum þá undir. Eigum einnigGRJÓTGRINDUR Sendum í póstkröfu Eigum « lD BUKKVER Skeljabrekka 4. 200 Kópavogur. Sími 44100 KRAKKAR erum flutt yfir götuna í nýtt og betra húsnæöi aö LAUGAVEGI 51 Netaverkstæði — Útgeröa- menn — skipstjórar Hef á lager nokkurt magn af trollneti, 2,5 mm og 3ja mm, 145 mm og 135 mm. Einfalt og tvöfalt. Mjög hagstætt verö. Allar nánari upplýsingar hjá Netagerðin Siguröur hf. Holtsbúö 26, Garöabæ. Sími 91-41038. Framhjóladrlf - Supershlft (sparnaðargír) - útlspeglar beggja megln • Ouarts klukka • Litaö gler í rúðum - Rúllubeltl • upphltuð afturrúöa - Stórt farangursrýml - o.m.fl. Verð frá kr. 260.200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.