Morgunblaðið - 12.06.1983, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.06.1983, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1983 79 Þing norræna bygginga- og tréiðnaðar- sambandsins ÞING Norrænna bygginga- og tré- iðnaðarmannasambandsins hefst 15. júní nk. kl. 9.00 f.h. á Hótel Sögu. Við setningu þingsins flytja þeir Ásmundur Stefánsson forseti Al- þýðusambands Islands og Davíð Oddsson borgarstjóri ávörp. Einn- ig heldur Ingi Valur Jóhannsson frá Húsnæðisstofnun ríkisins fyrirlestur um fjármögnun í bygg- ingu íbúðarhúsa hér á landi. Aðalmál þingsins verður um- fjöllun um samdrátt þann, sem orðið hefur í byggingariðnaði á Norðurlöndum og atvinnuleysi því fylgjandi. Einnig verður tekin ákvörðun á þinginu um hvort ástæða sé til að fara fram á bann við vinnu með asbest og asbestvör- ur á öllum Norðurlöndum. Blaóió sem þú vakmr vid! M M 22.JUNI Ætlarðu í sumarfrí? Ef svo er þá er 3ja vikna ferðin til Benidorm 22. júní ódýrasti kosturinn. - Hreint ótrúlega lágt verð. Mjög góð gisting - Sértilboð á Don Miguel II 501BARNA AFSlATTUR Meðalverð fyrir hjón með 2 börn kr. 13.875 per. mann. TAKMARKAÐ FRAMBOÐ KYNNIÐ YKKUR GREIÐSLUKJÖRIN dd-’iV m MIÐSTÖÐIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 VERA,—vandaðir borðdúkar og servíettur. Haldirðu veglegan málsverð skaltu vanda til borðbúnaðarins. Vera borðdúkar og servíettur eru úr góðu, mjúku og straufríu efni. Ótrúlega mikið úrval fallegra og bjartra lita. Og nú er um að gera að nota hugmyndaflugið við servíettubrotin. kosta boda Bankastræti 10, Sími 13122 Gódan daginn! LITMYNDIR SAMDÆGURS! Filman inn fyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17. Verzlið hjá fagmanninum UOSMYNDAÞJONUSTAN H.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SÍMI85811

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.