Morgunblaðið - 12.06.1983, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 12.06.1983, Qupperneq 44
92 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1983 Komast menn á bensíni frá OLIS? Slíku höldum við ekki fram, en við göng- um lengra í að veita góða og alhliða þjónustu. Gerum sitt af hverju sem auð- veldar fólki hagkvæman rekstur á bílnum og eykur vitund um gildi þess að spara. Þess vegna gaf Olís það bensín sem notað var í sparaksturskeppni BÍKR, Bifreiða- íþróttaklúbbs Reykjavíkur á dögunum. Eitt erolian... Þegar skipta þarf um olíu er ekki óhjá- kvæmilegt að fara á smurstöð. Á bensín- stöð OLÍS í Álfheimum (gegnt Glæsibæ) færðu skipt um olíu ókeypis. Þú borgar aðeins olíuna og getur valið milli Mobil Super, Vanellus og Visco Coranda. Úrvals olíutegundir frá Mobil og BP - þær færðu ekki betri. Þú sparar bæði bensín og eykur endingu vélarinnar með því að nota rétta smurolíu. ... annaö er rafgeymirinn. Sé rafgeymirinn að gefa sig, er óvarlegt að leggja upp í langferð án þess að gera eitthvað í málinu. Á bensínstöðvum OLÍS í Reykjavík og Garðabæ er nú veitt ný þjónusta. Við mælum fyrir þig styrkleika rafgeymisins - og ef þú þarft að skipta, færðu nú í fyrsta skipti á íslandi VARTA rafgeymi í bílinn, þeim má treysta - Mer- cedes Bens verksmiðjurnar setja VARTA rafgeymi í alla sína nýju bíla. Við höldum að Bens velji það besta. Við viljum líka bjóða það besta. Matvöru-og feröaverslun i Hverageröi. Við höfum opnað í Hveragerði glæsilega matvöruverslun. Þar fæst flest í matinn: Kjöt á grillið, mjólkurvörur, hreinlætisvör- ur o.fl., o.fl. Þessi Matvörumarkaður OLÍS er opinn alla daga vikunnar til kl. 22:00. Og þarna færðu líka bensín, olíur, bílavör- ur, allar ferðavörur, grill, grillkol, olíu- lampa, ofna og Ijósaolíu o.fl. Og það er alltaf opiðtil kl. 22:00. ÓLI SMUR. Sjálfvirk olíuskipti- Munið rafgeymaþjónustu OLÍS. Matvörur og ferðavörur í miklu vél OLlS á bensínstöð okkar við VARTA rafgeymar í alla bila. úrvali í Matvörumarkaði OLlS Álfheima. íHveragerði. gengur lengra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.