Morgunblaðið - 12.06.1983, Síða 27

Morgunblaðið - 12.06.1983, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1983 75 30.000 kr. afslátt af fyrstu sendingunni á Skoda ’83 Hefur bú efni á að bíða? 165000 kr. Skoda er pessa dagana fáanlegur fyrir aóeins 135.000kr.! meöan fyrsta sendingin endist Skoda 105 kr. 134.700 Skoda 120L kr. 147.900 Skoda120LS kr. 163.400 Skoda 120GLS kr. 177.400 Skoda Rapid kr. 196.800 Verð miðað við tollgengi júnímánaðar. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 Þorskafli báta fyrstu 5 mánuði ársins næstum þriðjungi minni en árið áður ÞORSKAFLINN hjá bátunum fyrstu 5 mánuði ársins reyndist vera 108.117 lestir, en var í fyrra 151.284 lestir, þannig að um verulegan sam- drátt í afla bátanna er að ræða. Þorskafli togara var einnig minni, því 52.303 lestir veiddust í ár á móti 60.036 í fyrra. Þessar upplýsingar koma fram í bráðabirgðatölum Fiskifélags fslands, sem að hafa vér- ið sendar fjölmiölum. Aflinn í maímánuði varð í ár samtals 56.056 á ári, en varð í fyrra 59.112 lestir. Aflinn fyrstu 5 mánuði ársins varð samtals 314.905, en síðastliðið ár var hann 367.601 lest. Þar af er þorskurinn í ár 160.420, en var í fyrra 211.320 lestir. Hins vegar voru veiddar 144.883 lestir af botnfiski í ár á móti 136.978 lestum í fyrra. Afli togaranna varð samtals fyrstu 5 mánuði ársins 144.768, lestir. Þar af var annar botnfiskur en þorskur 92.465 lestir. f fyrra veiddu togararnir fyrstu 5 mánuði ársins samtals 149.702 lestir, þar af var annar botnfiskur en þorsk- ur 89.666 lestir. Aðalfundur Ættfræði- félagsins NÝLEGA var haldinn aðalfundur Ættfræðifélagsins. í skýrslu sem Jón Gíslason formaður flutti kom m.a. fram að 2. bindi Manntals 1845 (Vesturamt) kæmi væntan- lega út í haust en fyrsta bindið (Suðuramt) kom út sl. vetur. Út- gáfa manntalsins er styrkt af Ættfræðifélaginu og Alþingi. Þá var gerð grein fyrir fjárhag félagsins, formaður og stjórn endurkjörin og Indriði Indriðason ættfræðingur gerður að heiðursfé- laga. Fundarstjóri var Bjarni Vil- hjálmsson. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! Bremsuklossar, bremsuboröar, bremsuskór fyrir flesta fólksbíla og vörubíla. Handbremsubarkar, bremsuslöngur, bremsugúmmisett fyrir evrópska og japanska fólksbíla. Viftureimar, vatnskassahosur, vatnsdælur fyrir flesta bíla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.